Guðjón Valur: Á liðsfélögunum allt að þakka
Hinn fertugi landsliðsfyrirliði, Guðjón Valur Sigurðsson, er mættur á sitt 22. stórmót á ferlinum sem er ótrúlegur áfangi. Það sem er kannski enn ótrúlegra er að hann er ekkert að gefa eftir.
Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.
Hinn fertugi landsliðsfyrirliði, Guðjón Valur Sigurðsson, er mættur á sitt 22. stórmót á ferlinum sem er ótrúlegur áfangi. Það sem er kannski enn ótrúlegra er að hann er ekkert að gefa eftir.
Frændþjóðirnar Noregur og Svíþjóða byrja EM af krafti.
Niklas Landin er veikur og þar af leiðandi tæpur fyrir leikinn gegn Íslandi á morgun.
Strákarnir okkar fengu smjörþefinn af því sem koma skal er þeir komu í fyrsta skipti í Malmö Arena í kvöld.
Þremur af sex leikjum dagsins á EM í handbolta er lokið.
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp til þess að gera tillögur um þjóðarleikvang fyrir innanhúsíþróttir.
Danska stórskyttan Mads Mensah hlakkar mikið til að spila gegn Íslandi þar sem hann á góða vini.
Annar dagur Evrópumótsins í handbolta fer fram í dag þar sem verða sex leikir verða spilaðir. Þetta eru fyrstu leikirnir í B-, D- og F-riðli.
Hinn íslenskættaði Hans Lindberg verður í liði Dana gegn Íslandi á morgun. Hann á íslenska foreldra sem verða að sjálfsögðu í stúkunni.
Danir hafa verið að glíma við meiðsli sterkra manna í aðdraganda EM en það horfir til betra vegar hjá þeim.
Olís hefur látið útbúa stórskemmtilegan spurningaleik á netinu í tengslum við þátttöku Íslands á Evrópumeistaramótinu í handbolta. Til að hita upp fyrir leikinn mættu tveir landsliðsmenn, þeir Kári Kristján Kristjánsson og nýliðinn Viktor Gísli Hallgrímsson á Olís-stöðina í Álfheimum og spurðu þar gesti og gangandi spjörunum úr.
Aron Pálmarsson, stjarna handboltalandsliðsins, segist vera algjörlega heill heilsu og er klár í átökin á EM.
Íslenska landsliðið í handknattleik tók sína fyrstu æfingu í Malmö klukkan 16.00 í dag en þeir þurftu að losa sig við ferðaþreytuna enda á ferðalagi alla síðustu nótt.
Spánn og Króatía eru komin á blað á EM í handbolta sem hófst í dag.
Íslenska landsliðið í handbolta var á ferðalagi alla síðustu nótt og leikmenn liðsins voru að hrista af sér ferðaþreytuna á fyrstu æfingu liðsins í Malmö nú síðdegis.
Elvar Örn Jónsson er heill heilsu og kominn með fiðring í magann fyrir fyrsta leik á EM.
Fyrstu tver leikirnir á EM í handbolta eru búnir.
Evrópumótið í handbolta hefst í dag með fjórum leikjum en leikið verður í A- og C-riðli.
Niklas Landin, markvörður og fyrirliði danska landsliðsins í handbolta, segir að Danir séu klárir í slaginn fyrir EM.
Strákarnir okkar eru mættir til Malmö en ferðaplön þeirra breyttust snögglega í gær og þeir flugu frá Íslandi um miðnætti.
Línumaðurinn ungi og efnilegi er annar fulltrúi Fjölnis á stórmóti í handbolta karla.
Landsliðið í handbolta flýgur í kvöld til Svíþjóðar og spilar fyrsta leikinn gegn Dönum á laugardag.
Danir eru að lenda í nokkrum vandræðum í undirbúningi sínum fyrir leikinn gegn Íslandi á laugardag.
Íslenski hópurinn kemur til Malmö tæpum sólarhring fyrr en áætlað var.
Íslenski landsliðsmaðurinn hefur blómstrað hjá Lemgo.
Jóhann Ingi Gunnarsson er mættur á enn eitt stórmótið í handbolta en venju samkvæmt sér hann um að styrkja andlegt ástand dómaranna á mótinu.
Íslenski hópurinn sem fer á EM í handbolta 2020 er nokkuð eldri en HM-hópurinn í fyrra.
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, valdi þrjá nýliða í EM-hópinn sinn í gær sem þýðir að hann hefur á einu ári alls gefið tíu leikmönnum tækfæri til að spila á sínu fyrsta stórmóti.
Íslendingar eiga fulltrúa víða á Evrópumeistaramótinu í handknattleik sem hefst á morgun.
Guðjón Guðmundsson ræddi við Guðmund Guðmundsson í dag.