Handknattleikssamband Íslands hefur óskað eftir undanþágum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. mars 2021 20:31 HSÍ hefur beðið um undanþágu svo íslenska kvennalandsliðið geti til að mynda undirbúið sig fyrir umspilið gegn Slóveníu í næsta mánuði. EPA-EFE/GEORGI LICOVSKI HSÍ hefur óskað eftir undanþágum er varðar sóttvarnarreglur landsins. Undanþágan er ætluð meistaraflokkum karla og kvenna í handbolta sem og kvennalandsliðinu en það á leik við Slóveníu í undankeppni HM í næsta mánuði. Þetta staðfesti Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, í samtali við Handbolti.is fyrr í dag. Þar segir einnig að HSÍ hafi sent inn fyrirspurn vegna vinnustaðarsóttkvíar fyrir kvennalandsliðið þar sem síðari viðureignin gegn Slóveníu á að fara fram þann 21. apríl hér á landi. „Það er til heimild til að gera undanþágu til æfinga vegna alþjóðlegra verkefna landsliða. Kvennalandsliðið er svo sannarlega á leiðinni í eitt slíkt eftir miðjan apríl þar sem sem farseðill á heimsmeistaramótið verður í boði fyrir sigurliðið,“ sagði Róbert Geir í viðtalinu við Handbolti.is. Íslenska kvennalandsliðið og þjálfarateymi eru sem stendur í sóttkví eftir góða ferð landsliðsins til Norður-Makedóníu. Þar var leikur í umspili gegn Slóveníu tryggður þó svo að það hafi kostað sitt. Fyrirliðinn Steinunn Björnsdóttir og Sunna Jónsdóttir meiddust báðar illa. Sú síðarnefnda stefnir á að vera með gegn Slóveníu en Steinunn er talin hafa slitið krossband og verður því frá næstu mánuði. „Verðum að koma landsliðinu á æfingar sem allra fyrst. Ef félagslið mega ekki æfa þá verður HSÍ að gera allt sem hægt er til að halda landsliðskonunum sínum við efnið fyrir leikina mikilvægu við Slóvena,“ sagði framkvæmdastjórinn einnig. Vinnustaðasóttkví hefur heppnast vel hér á landi. Til að mynda þegar karlalandslið Litáen kom hingað til lands í nóvember og svo Portúgal í byrjun árs. Róbert Geir staðfesti þó að lokum í viðtalinu að HSÍ hefði ekki enn fengið svör við fyrirspurnum sínum. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ.HSÍ Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Sjá meira
Þetta staðfesti Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, í samtali við Handbolti.is fyrr í dag. Þar segir einnig að HSÍ hafi sent inn fyrirspurn vegna vinnustaðarsóttkvíar fyrir kvennalandsliðið þar sem síðari viðureignin gegn Slóveníu á að fara fram þann 21. apríl hér á landi. „Það er til heimild til að gera undanþágu til æfinga vegna alþjóðlegra verkefna landsliða. Kvennalandsliðið er svo sannarlega á leiðinni í eitt slíkt eftir miðjan apríl þar sem sem farseðill á heimsmeistaramótið verður í boði fyrir sigurliðið,“ sagði Róbert Geir í viðtalinu við Handbolti.is. Íslenska kvennalandsliðið og þjálfarateymi eru sem stendur í sóttkví eftir góða ferð landsliðsins til Norður-Makedóníu. Þar var leikur í umspili gegn Slóveníu tryggður þó svo að það hafi kostað sitt. Fyrirliðinn Steinunn Björnsdóttir og Sunna Jónsdóttir meiddust báðar illa. Sú síðarnefnda stefnir á að vera með gegn Slóveníu en Steinunn er talin hafa slitið krossband og verður því frá næstu mánuði. „Verðum að koma landsliðinu á æfingar sem allra fyrst. Ef félagslið mega ekki æfa þá verður HSÍ að gera allt sem hægt er til að halda landsliðskonunum sínum við efnið fyrir leikina mikilvægu við Slóvena,“ sagði framkvæmdastjórinn einnig. Vinnustaðasóttkví hefur heppnast vel hér á landi. Til að mynda þegar karlalandslið Litáen kom hingað til lands í nóvember og svo Portúgal í byrjun árs. Róbert Geir staðfesti þó að lokum í viðtalinu að HSÍ hefði ekki enn fengið svör við fyrirspurnum sínum. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ.HSÍ
Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Sjá meira