

Heilsa
Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Hollur bragðarefur fyrir helgina að hætti Röggu nagla
Sálfræðingurinn og einkaþjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, deilir uppskrift að hollum bragðaref með fylgjendum sínum á Instagram. Uppskriftin er líkt og gefur til kynna hollari en hinn hefðbundni bragðarefur.

„Það er svo mikil pressa í nútíma samfélagi“
Tónlistarkonan Elísabet Eyþórsdóttir, betur þekkt sem Beta Ey, segist þakklát fyrir að samfélagsmiðlar hafi ekki verið hluti af lífi hennar sem óöruggur unglingur. Hún segir tilkomu miðlanna ýta undir óraunhæfar kröfur og samanburð meðal ungmenna.

Morgunæfingar og matreiðslunámskeið á heilsudögum Hagkaups
Heilsudagar Hagkaups standa nú yfir. Boðið er upp á fræðslu og skemmtilega viðburði. Yfir þúsund heilsutengdar vörur eru á tilboði. Heilsudagarnir standa til 4. febrúar.

„Þetta nám gerði kraftaverk fyrir mig“
Þær Ása Hrönn Sæmundsdóttir og Helga Jóna Ósmann Sigurðardóttir eru báðar klínískir dáleiðendur og sérfræðingar í Hugrænni endurforritun frá Dáleiðsluskóla Íslands.

Geðheilsa starfsfólks: „Þú átt tvo fría tíma eftir“
„Viðtökurnar hafa verið mjög góðar. Um 30% starfsfólks hefur nýtt sér þjónustuna og bókað viðtöl,“ segir Hrefna Sif Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Tixly um það hvernig starfsmenn fyrirtækisins hafa nýtt sér Velferðatorg Tixly á Köru Connect.

Geðheilsa starfsfólks: Vinnustaðir að greiða fyrir margvíslega sérfræðiþjónustu fyrir starfsfólk
„Það hefur orðið gríðarlegur munur á viðhorfi vinnustaða til mikilvægi góðrar andlegrar heilsu starfsfólks frá því við fórum af stað,“ segir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir stofnandi og framkvæmdastjóri Kara Connect, en fyrirtækið var stofnað árið 2015.

Mikilvægt að finna jafnvægið í áramótaheitunum
Jógakennarinn Þóra Rós Guðbjartsdóttir segir að fólk eigi í hættu á að fara of geyst af stað í janúar út frá háleitum áramótaheitum. Mikilvægast sé að tileinka sér jafnvægi en hún leggur sjálf mikið upp úr því. Þóra Rós stendur fyrir jógaviðburði á Hótel Kviku þar sem hún deilir því sem hún sjálf hefur lært á sinni vegferð.

Næsta kynslóð fyrir örveruflóru líkamans byggð á mannlegum grunni
Mikil vitundarvakning hefur átt sér stað í gegnum tíðina sem snýr að því að hvernig best sé að viðhalda eða endurbyggja jafnvægi bakteríuflórunnar okkar í þörmum.

„Magnaður innri heilunarmáttur“
Hrafnhildur Lóa Guðmundsdóttir og Jenný Maggý Rúriksdóttir starfa hvor á sínu sviði en lærðu báðar klíníska dáleiðslumeðferð og Hugræna endurforritun hjá Dáleiðsluskóla Íslands.

Áskorun '23: „Þú hefur nú alltaf verið dekruð og fengið allt upp í hendurnar“
Það er enginn einstaklingur né fjölskylda undanskilin því að þurfa að takast á við alls kyns áskoranir. Allt frá því að glíma við vanlíðan og sjálfið okkar, yfir í samskiptaörðugleika, veikindi fjölskyldumeðlims, sorg, ofbeldi, fíkn og fleira.

Áskorun '23: „Ég var búin að lifa það versta“
Það sem einkennir viðmælendur Áskorunar er styrkleiki. Enda fólk sem hefur farið í gegnum margt og er tilbúið til þess að miðla af reynslu sinni, öðrum til góðs.

Allt að fjögur hundruð þúsund plastagnir í vatnsflöskum
Vatnsflaska úr plasti inniheldur gífurlegt magn örsmárra agna úr plasti sem fólk drekkur. Bandarískir vísindamenn fundu allt að fjögur hundruð þúsund slíkar agnir í lítraflösku en stór hluti þeirra endar inn í mannfólki sem drekkur vatnið.

Jógastaða vikunnar: Stríðsmaður eitt eykur styrk í fótum
Í jógastöðu vikunnar kennir jógakennarinn Þóra Rós Guðbjartsdóttir lesendum stöðu sem kallast Stríðsmaður 1. Þóra Rós kennir lesendum Vísis nýja jógastöðu annan hvern þriðjudag.

Yrði skandall og um leið vanvirðing við söguna
Fjóla Þorsteinsdóttir sem boðið hefur upp á vel sótta vatnsleikfimitíma fyrir konur undanfarin tólf ár í sundlauginni á Fáskrúðsfirði er meðal íbúa bæjarins sem hafa miklar áhyggjur af því að sundlauginni verði lokað. Starfshópur á vegum Fjarðabyggðar hefur framtíðarskipulag íþróttamannvirkja í sveitarfélaginu til skoðunar.

Stjörnulífið: „Síðasta ár má fokka sér fjandans til“
Stjörnur landsins virðast koma sér hægt og rólega af stað inn í nýja árið. Heilsusamleg markmið, ræktarmyndir og þakklætispistlar þar sem farið er yfir liðið ár eru áberandi á samfélagsmiðlum þessa dagana. Þó eru sumir sem vilja gleyma árinu 2023. Það megi „fokka sér fjandans til“.

Heitustu trendin fyrir 2024
Nýtt ár er gengið í garð og með nýju ári koma hinar ýmsu tískubylgjur fram á margvíslegum sviðum. Lífið á Vísi fékk til sín fjölbreyttan hóp álitsgjafa úr ólíkum áttum til að spá fyrir um heitustu trendin fyrir 2024.

Skipulagðar gönguferðir slá í gegn á nýju ári
Mikill áhugi er fyrir allskonar skipulögðum gönguferðum um landið nú í upphafi árs. Ein af göngunum er raðganga í þremur hlutum á milli vita þar sem Eyrarbakki, Stokkseyri og Þorlákshöfn koma við sögu.

Ráðleggingar um mataræði – hverju á maður að trúa?
Umræða um lífsstíl og mataræði er ávallt áberandi þegar nýtt ár gengur í garð. Að vilja gera breytingar til hins betra í þessum efnum er jákvætt, en um leið er mikilvægt að gera slíkar breytingar á grundvelli gagnlegra og gagnreyndra ráðlegginga.

Nýjasta heilsuæðið
Blóðsykurssveiflur eru að valda bæði sjúkdómum og vanlíðan bæði andlegri og líkamlegri.

Þjóðin er mætt í ræktina
Það er heldur betur gömul saga og ný að þjóðin ætlar sér alltaf að taka sig á í byrjun árs, koma sér í ræktina og missa nokkur kíló eftir hátíðirnar.

Segir mikilvægt að vera aðlaðandi til að hámarka árangur
Bergsveinn Ólafsson, doktorsnemi í sálfræði og fyrrverandi knattspyrnumaður - betur þekktur sem Beggi Ólafs, segir mikilvægt fyrir fólk að vera aðlaðandi til að hámarka árangur í lífinu.

Teinréttur og verkjalaus eftir æfingar hjá OsteoStrong
Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson var nánast búinn að gefa alla líkamsrækt upp á bátinn eftir Covid, enda með þrálátan verk í hnénu sem ágerðist jafnt og þétt. Þess í stað mætti hann til sjúkraþjálfara og í nálarstungumeðferðir til að reyna lina sársaukann, á meðan beið hann eftir að komast í hnéskiptaaðgerð.

„Ef þú ætlar að endast í einhverju, þá verður að vera gaman“
Nýtt ár er gengið í garð og því fylgja að sjálfsögðu áramótaheit. Líkt og fyrri ár er fjöldi fólks sem strengir þess heit að sinna líkamsræktinni betur en árið á undan. Eigandi líkamsræktarstöðvar segir skemmtun lykilinn að árangri.

Simmi Vill afmyndaður í upphafi árs
Sigmar Vilhjálmsson veitingamaður, formaður Atvinnufjelagsins, byrjar árið með heimakomu.

Missti sjón á öðru auga vegna streitu
Eva Katrín Sigurðardóttir, læknir og Wim Hof kennari segist mögulega eiga Íslandsmet í endurhæfingu eftir kulnun. Eva mætti í podcast Sölva Tryggvasonar og sagði frá því þegar hún blindaðist á öðru auga vegna streitu.

Öflugri saman inn í framtíðina
Nýtt ár er handan við hornið og ný dagrenning fram undan í íþróttahreyfingunni. Grunnurinn að henni var lagður fyrr á þessu ári, sem er í mínum huga tímamótaár fyrir íþróttastarf í landinu. Árið 2023 hefur verið með þeim afkastameiri sem núverandi stjórnarfólk UMFÍ hefur tekið þátt í.

Jógastaða vikunnar: Góð leið til að slaka á höfði, hálsi og öxlum
Í jógastöðu vikunnar kennir jógakennarinn Þóra Rós Guðbjartsdóttir lesendum stöðu sem heitir Sitjandi hryggvinda. Staðan er tilvalin fyrir þá sem vilja draga úr streitu í líkamanum.

Gat ekki hætt að semja ljóð um blæðingar
Ester Hilmarsdóttir gaf á þessu ári út sína fyrstu ljóðabók og var í kjölfarið tilnefnd til Fjöruverðlaunanna í flokki fagurbókmennta. Bókin fjallar um blæðingar og er að sögn Esterar ekkert dregið undan.

Technogym æfingatæki orðin stór partur af íslenskum heimilum
Fimmtíu og fimm milljónir manna æfa á Technogym tækjum daglega víðs vegar um veröldina, hvort sem um er að ræða almenning, afreksfólk í íþróttum, fólk í endurhæfingu, eldri borgara eða börn.

Viðhorfspistlar ársins 2023: Hænsn, hatur og allt þar á milli
Hvað var fólki efst í huga á árinu 2023? Hvar liggja átakalínurnar? Þessar raunverulegu. Hvað er umhugsunarinnar virði?