

Íslenski boltinn
Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Siggi Jóns sagðist sjá Kára sem 20 landsleikja mann
Kári Árnason segir að Sigurður Jónsson hafi hjálpað sér mikið sem ungum leikmanni. Hann toppaði þó spádóm gamla þjálfarans síns.

„Finnst við stundum orðnar svolítið miklar frekjur í fótboltanum“
Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari, Hjörvar Hafliðason og Guðmundur Benediktsson ræddu um íslenska karlalandsliðið í fótbolta í þættinum Sportið í kvöld.

Þróttarar mæta Barcelona í huganum
Á meðan að íþróttastarf liggur niðri vegna kórónuveirufaraldursins munu Barcelona og Þróttur R. mætast laugardaginn 18. apríl, í „sýndarleik“.

Dagskráin í dag: Knattspyrnustjörnur framtíðarinnar, NBA og margt fleira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Önnur þáttaröð af Bestu leikjunum hefst í kvöld
Farið verður yfir valda leiki úr efstu deild karla á árunum 2013-19 næstu 20 kvöld.

Geir segir stöðu knattspyrnufélaga verri en í hruninu
Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ og nú framkvæmdastjóri Knattspyrnufélags ÍA, segir knattspyrnufélög vera að lenda í verri fjárhagslegri stöðu nú en eftir efnahagshrunið 2008.

Segir að launin í íslenskum fótbolta séu ekki of há
Framkvæmdastjóri ÍA segir ekki rétt að laun í íslenska fótboltanum séu of há.

Þrekþjálfari dómaranna fylgist með púlsmæli þeirra í gegnum netið
Knattspyrnudómarar landsins ætla sér að vera klárir þegar keppnistímabilið byrjar á ný en það enn óvist hvenær það verður vegna kórónuveirufaraldsins.

Guðjón: Hættum vonandi að draga til okkar miðlungsgóða og slaka erlenda leikmenn
Knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson vonast til þess að íslensk félög hætti að fá sér miðlungsgóða og slaka erlenda leikmenn og noti frekar unga íslenska leikmenn.

Leikmenn og þjálfarar Vals taka á sig launalækkun að eigin frumkvæði
Laun leikmanna, þjálfara og starfsfólk meistaraflokka karla og kvenna í fótbolta í Val hafa verið lækkuð vegna kórónuveirufaraldursins.

Guðjón: Menn héldu að ég væri búinn að tapa glórunni að gera fótboltamann úr honum
Guðjón Þórðarson var gestur í Sportinu í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en eitt verkefni Guðjóns í þættinum var að velja draumalið sitt úr þeim leikmönnum sem hann þjálfaði á Íslandi.

Guðjón: Rúnar sennilega einn hæfileikaríkasti og jafnbesti fótboltamaður sem Ísland hefur átt
Guðjón Þórðarson fékk það verðuga verkefni í Sportinu í kvöld að velja tvö úrvalslið; eitt draumalið sem hann þjálfaði hjá landsliðinu og eitt með þeim leikmönnum sem hann þjálfaði hjá íslenskum félagsliðum.

Bestu öskubuskutímabil í sögu efstu deildar
Vísir fer yfir tíu leikmenn í sögu efstu deildar sem komu eins og skrattinn úr sauðaleggnum og slógu óvænt í gegn.

Guðjón: Hélt að „fokkerinn“ myndi ekki hafa það norður á Akureyri
Knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson segir að titilinn með KA árið 1989 sé afar eftirminnilegur og sá titill sem kom mest á á óvart en KA varð þá Íslandsmeistari í knattspyrnu í fyrsta skipti í sögu félagsins.

Hleypur 310 km fyrir Þór/KA og Hamrana: „Alveg nógu þrjóskur til þess“
Það er leitun að dyggari stuðningsmanni en Haraldi Ingólfssyni sem ætlar að hlaupa yfir 300 kílómetra í apríl til styrktar liðum Þórs/KA og Hamranna í fótbolta kvenna.

Segir íþróttafélögin eiga að fá 70% en menningu og listir 30%
Íþróttafélög ættu að fá 700 milljónir af þeim 1.000 milljónum sem Alþingi hefur samþykkt að veita til menningar, íþrótta og lista vegna efnahagslegra afleiðinga kórónuveirufaraldursins, að mati Jóns Rúnars Halldórssonar.

Birkir um fangelsisdvölina: „Umhverfi sem kennir manni að það er ekki allt sjálfgefið“
Landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi ræddi um tímann í fangelsi í hlaðvarpsþættinum Miðjunni á Fótbolta.net.

Formaður hjá KR segir íþróttafólk eiga að njóta bótaúrræða hins opinbera
Formaður knattspyrnudeildar KR segist „vinna eftir þeirri reglu“ núna að íþróttafélög greiði sínum starfsmönnum 25% launa og ríkið 75%, í samræmi við þau úrræði sem stjórnvöld hafi boðið upp á.

Stór UEFA-fundur um dagsetningar leikja og samningamál leikmanna | Mótanefnd KSÍ bíður átekta
Knattspyrnusamband Evrópu mun á miðvikudaginn kynna fyrir aðildarsamböndum sínum hugmyndir tveggja starfshópa varðandi það hvenær leikir í mótum á vegum sambandsins verði spilaðir.

Leikmenn og þjálfarar KA taka á sig 20-30% launalækkun í átta mánuði
KA hefur gripið til aðgerða vegna ástandsins sem hefur skapast vegna kórónuveirufaraldursins.

Leikmaður Vals með kórónuveiruna
Birkir Heimisson er fyrsti leikmaðurinn í Pepsi Max-deild karla sem greinist með kórónuveiruna, allavega svo vitað sé.

Víðir útskýrði mistökin sín: Hið besta fólk sem ég þekki fékk mikinn skít yfir sig
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, útskýrði mistök gærdagsins „Í Bítinu“ á Stöð 2 Sport, Bylgjunni og Vísi í morgun.

Framkvæmdastjóri Breiðabliks blæs á sögusagnir um æfingar innan félagsins
Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, segir að það sé ekki rétt að innan veggja félagsins fari fram skipulagðar æfingar. Þetta segir hann í samtali við Fótbolti.net

Laun Íslandsmeistaranna skerðast um mánaðarmót
Formaður knattspyrnudeildar Íslandsmeistara KR segir ekki annað koma til greina en að laun leikmanna félagsins muni skerðast þegar í stað í kjölfar ástandsins í þjóðfélaginu.

Dagskráin í dag: Krakkamótin, Meistaradeildarveisla og rafíþróttir
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

„Líklegast hefur þú hækkað afsláttinn á kjötinu strax eftir leikinn til blaða- og fjölmiðlamanna“
Fyrrum knattspyrnudómarinn Garðar Örn Hinriksson er þekktur fyrir að láta sínar skoðanir í ljós. Hann fjallaði um leik FH og Stjörnunnar frá árinu 2014 á vefsíðu sinni í dag þar sem hann gagnrýnir Kristinn Jakobsson, dómara leiksins.

Sportið í kvöld: Bestu samherjar Emils í landsliðinu
Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson var gestur Rikka G í Sportinu í kvöld síðastliðinn fimmtudag.

Sportið í dag: Er þetta flottasti klefi landsins?
Fjölnismenn eru á því að þeir séu með flottustu búningsklefa landsins en meistaraflokkar félagsins í fótbolta eru með ansi myndarlega klefa í Egilshöll.

Íslenska VARsjáin gat borið sig saman við tæknina sem er notuð í enska boltanum
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson, milliríkjadómari, hefur undanfarnar vikur og mánuði unnið að nýju VAR-kerfi sem gæti nýst á Íslandi. Hann vinnur hjá íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu OZ þar sem unnið er hörðum höndum að kerfi sem gæti nýst sem hin svokallaða VARsjá.

Jankó þiggur ekki laun hjá Grindavík í mánuð
Yfirmaður knattspyrnumála hjá Grindavík þiggur ekki laun hjá félaginu í mánuð vegna ástandsins í þjóðfélaginu.