Hágrét þegar að hann sá bros á vörum Kristbjargar og vissi að HM væri möguleiki Aron Einar Gunnarsson var ekki langt frá því að missa af HM í fótbolta. Fótbolti 23. nóvember 2018 10:00
Yngri leikmenn skrefinu nær Skipt var um menn í brúnni hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu í haust. Hveitibrauðsdagarnir hjá Erik Hamrén og Frey Alexanderssyni hafa verið þyrnum stráðir. Fótbolti 23. nóvember 2018 08:00
Formaður knattspyrnudeildar Vals: „Við erum á 2018 þó að sumir vilji vera í fornöldinni“ Verðmæti Vals hefur aukist til mikilla muna eftir að félagið hóf að leika á gervigrasi í fótboltanum árið 2015. Þetta er framtíðin segir formaður knattspyrnudeildar Vals. Íslenski boltinn 22. nóvember 2018 21:30
Van Gaal við Aron Einar: „Kanntu ekki fótbolta eða hvað er málið?“ Louis Van Gaal lét Aron Einar Gunnarsson heyra það á fyrstu æfingu landsliðsfyrirliðans með aðalliði AZ Alkmaar. Fótbolti 22. nóvember 2018 10:00
Arnar: Það sem virkar ekki fyrir leikmenn það mun ég ekki reyna Víkingur hefur ekki riðið feitum hesti í sínum fyrstu leikjum undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar sem tók við Fossvogsliðinu á haustdögum af Loga Ólafssyni. Íslenski boltinn 21. nóvember 2018 22:30
„Hefur verið einn besti völlur landsins en við búum á norðurhjara veraldar“ Blikarnir eru að skipta frá gervigrasi yfir á gras. Íslenski boltinn 21. nóvember 2018 20:15
Tíðar ferðir á barinn og nokkrar í spilavíti gerðu Aroni erfitt fyrir á yngri árum Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson hleypir fólki nær sér en áður í nýrri ævisögu. Fótbolti 21. nóvember 2018 10:00
Grasið nánast farið af Kópavogsvelli | Myndir Einn besti grasvöllur landsins, Kópavogsvöllur, er nánast horfinn en framkvæmdir standa nú yfir á vellinum. Íslenski boltinn 21. nóvember 2018 09:00
Rothöggið í Sviss virðist hafa dregið úr tiltrú innan liðsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er búið leika þrettán leiki í röð án sigurs. Meiðsli hafa leikið íslenska liðið grátt undir stjórn Eriks Hamrén og var aðeins einn leikmaður í liðinu sem byrjaði alla fjóra leikina í Þjó Fótbolti 21. nóvember 2018 08:30
Vinn oftast best undir pressu Eftir að hafa verið hjá Stjörnunni frá árinu 2005 er Ásgerður Stefanía Baldursdóttir gengin í raðir Vals. Hún segir að það hafi verið erfið ákvörðun að yfirgefa Stjörnuna en hlakkar til komandi tíma á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 19. nóvember 2018 13:00
Gary Martin útilokar endurkomu í KR Töluverðar líkur eru á að enski sóknarmaðurinn Gary Martin muni leika að nýju hér á landi í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð en það verður ekki í Vesturbænum. Íslenski boltinn 19. nóvember 2018 06:00
Guðjón Pétur: Ætlaði mér aldrei norður Knattspyrnumaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson gekk nýverið til liðs við KA frá Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn 18. nóvember 2018 22:30
Garðar Gunnlaugs æfir með Val Knattspyrnumaðurinn Garðar Gunnlaugsson vonast til þess að fá samning hjá Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn 18. nóvember 2018 18:15
Tobias að snúa aftur í Vesturbæinn? Danski knattspyrnumaðurinn Tobias Thomsen er að fara til baka úr Val í KR. Íslenski boltinn 17. nóvember 2018 22:45
Lillý Rut og Ásgerður til Vals Valur hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir Pepsi-deild kvenna þar sem þær Lillý Rut Hlynsdóttir og Ásgerður Stefanía Baldursdóttir eru gengnar til liðs við félagið. Íslenski boltinn 17. nóvember 2018 17:16
Höttur og Huginn tefla fram sameinuðu liði í 3. deild Austfjarðarliðin Huginn frá Seyðisfirði og Höttur frá Egilsstöðum munu tefla fram sameinuðu liði í 3. deild næsta sumar Íslenski boltinn 17. nóvember 2018 12:30
Guðjón Pétur fær að mæta Val strax í Lengjubikarnum KA verður með Val í riðli í Lengjubikar karla eftir áramót en nú er ljóst hvaða lið mætast í riðlunum fjórum. Íslenski boltinn 16. nóvember 2018 18:30
Theódór Elmar útilokar ekki að koma heim og spila með KR: Á inni milljónir Theódór Elmar Bjarnason er laus allra mála í Tyrklandi en félagið stóð ekki við samning sína við íslenska miðjumanninn. Elmar fékk aðstoð frá FIFA til að fá sig lausan frá tyrknesku b-deildarfélagi. Fótbolti 16. nóvember 2018 11:00
Framkvæmdastjóri ÍBV: Ekki rétt að Veloso sé í leikbanni í Portúgal Gunný Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri ÍBV, segir það vera rangt sem kom fram í gær að nýi markvörður karlaliðs félagsins, Rafael Veloso, sé í leikbanni í Portúgal. Íslenski boltinn 15. nóvember 2018 13:00
KR skoraði átta mörk gegn Víkingi í fyrsta leik Arnars Fyrsti leikur í Bose-mótinu var spilaður í Víkinni í gær þar sem heimamenn fengu KR-inga í heimsókn en þau eru í riðli með Stjörnunni í mótinu. Íslenski boltinn 15. nóvember 2018 09:30
Tap í fyrsta leik í Kína Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði 2-0 gegn Mexíkó en liðið er á móti í Chongqing í Kína. Fótbolti 15. nóvember 2018 08:56
ÍBV fær markmann sakaðan um hagræðingu úrslita ÍBV hefur fengið til sín portúgalskan markvörð sem mun standa á milli stanganna í Eyjum í sumar. Íslenski boltinn 14. nóvember 2018 19:41
Enn kvarnast úr leikmannahóp Stjörnunnar Það fækkar í leikmannahóp Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna en nokkrir leikmenn hafa yfirgefið liðið eftir að tímabilinu lauk. Íslenski boltinn 14. nóvember 2018 17:30
Fín byrjun hjá 19 ára strákunum í Tyrklandi Íslenska 19 ára landsliðið byrjar vel í riðli sínum í undankeppni EM 2019 en hann fer fram í Tyrklandi. Strákarnir mættu heimamönnum í fyrsta leik og unnu 2-1 sigur. Fótbolti 14. nóvember 2018 15:54
Fagnaði nítján ára afmælinu í Chongqing með U21-árs landsliðinu og fékk köku Akureyringurinn fagnaði nítján ára afmæli sínu í Kína og þar var tekið vel á móti honum. Fótbolti 12. nóvember 2018 22:45
Guðjón Pétur mættur norður | Haukur Heiðar á leiðinni? Miðjumaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson er genginn í raðir KA en Fótbolti.net greinir frá þessu í kvöld. Íslenski boltinn 12. nóvember 2018 18:27
Sísí verður í Eyjum næstu ár Sigríður Lára Garðarsdóttir er komin aftur heim til Vestmannaeyja og verður þar næstu árin en hún skrifaði undir lengsta samning í sögu kvennaliðs ÍBV. Íslenski boltinn 11. nóvember 2018 10:30
Jón Óli tekur við kvennaliði ÍBV Jón Óli Daníelsson mun þjálfa kvennalið ÍBV á næsta tímabili en félagið tilkynnti það í gærkvöldi. Íslenski boltinn 11. nóvember 2018 07:00
KR fær annan leikmann frá Víkingi Skagamaðurinn Arnþór Ingi Kristinsson hefur skrifað undir samning við KR. Íslenski boltinn 9. nóvember 2018 17:47
Kína-hópurinn klár hjá Eyjólfi Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs liðs karla, valdi í dag leikmannahópinn sem fer á æfingamót í Kína síðar í mánuðinum. Fótbolti 9. nóvember 2018 16:15