Afmæli Frelsarans Segjum sem svo að Jesús myndi loksins mæta í afmælið sitt, þessi jól. Hvað myndi hann segja? Eða hvað myndum við segja við hann? - Hey, Jesús. Hérna, ekki vera reiður. En skólabörn eru hætt að syngja lög um þig í desember. Bakþankar 24. desember 2015 07:00
Góðærisbragur á jólaklippingum „Það er mun meira að gera í ár heldur en í fyrra,“ segir Torfi Geirmundsson rakari um jólaverktíðina þetta árið. Innlent 24. desember 2015 07:00
Mest að gera á sumrin í Litlu jólabúðinni Anna Helen Lindsay hefur rekið Litlu jólabúðina í fimmtán ár við Laugaveg. Hún segir mestu söluna vera á sumarmánuðum til erlendra ferðamenna. Án ferðamannanna gæti verslunin ekki lifað af árið, Íslendingar versla einungis á vetrarmánuðunum. Innlent 24. desember 2015 07:00
Leikhús heimilislausra: „Jólaguðspjallið með smá tvisti“ Leikhúsi heimilislausra ETHOS sýnir helgileik sinn í Herkastalanum í kvöld. Lífið 23. desember 2015 17:40
Þetta er best skreytta hús landsins "Þetta er alltaf smá viðburður hjá okkur í nóvember og við tökum frá eina helgi og skreytum húsið,“ segir Sólveig Ósk Hallgrímsdóttir, hársnyrtimeistari, sem á best skreytta hús landsins að mati dómnefndar Vísis. Lífið 23. desember 2015 14:30
Jóla- og áramótaförðun Undanfarið ár hefur svo sannarlega verið viðburðaríkt hjá Reykjavík Make Up School en mikil ásókn hefur verið í skólann. Tíska og hönnun 23. desember 2015 13:30
Dagur dásamlegrar ólyktar runninn upp Margrét Sigfúsdóttir, skólastýra og snyrtipinni, og Úlfar Eysteinsson matreiðslumaður leiða saman hesta sína í tilefni Þorláksmessu. Matur 23. desember 2015 11:00
Páll Óskar - Þorláksmessukvöld Upptaka af flutningi Páls Óskars Hjálmtýssonar á Þorláksmessukvöldi. Tekið í Poppskúrnum á Vísi fyrir jólin 2011. Jól 23. desember 2015 11:00
Borgardætur - Þorláksmessa Komdu þér í jólagírinn á Jólavef Vísis, visir.is/jol. Undirbúningurinn, uppskriftir og jólahefðirnar. Jól 23. desember 2015 10:00
Þúsundir skipta út jólatrjám fyrir strandlíf Fleiri Íslendingar verja jólunum erlendis í ár en síðustu ár. Vinsælast er að fara til sólarlanda, en sumir fara á skíði. Viðskipti innlent 23. desember 2015 09:46
Jólaís með Möndlu- hunangskexi Martin Kollmar prófaði nýja útfærslu á toblerone-ís sem ávallt hefur verið á borðum á heimili hans á aðfangadag. Hann útbjó þýskar möndlu-hunangskökur og notaði í ísinn. Að auki bjó hann til plómusósu. Jól 22. desember 2015 15:00
Jólaboð Afa árið 1988 Svala Björgvins kemur meðal annars og tekur lagið Ég hlakka svo til. Jól 22. desember 2015 13:30
Náungakærleikur dafnar og samkennd er meiri eftir hrun Sjálfboðaliðar gáfu ríkulega til Hjálparstarfs kirkjunnar í ár. Fæstir sem hjálpa vilja láta nafn síns getið. Einn sjálfboðaliði kom færandi hendi í bíl fullum af gjöfum handa unglingsstrákum. Innlent 22. desember 2015 07:00
Ris a la Mande að hætti Evu Rjómalagaður jólagrautur með kirsuberjasósu og stökkum möndlum sem fær hjörtu til að slá hraðar. Matur 21. desember 2015 12:54
Hrefna Sætran: Smáréttir í hátíðarbúningi Kókos-anis síld með appelsínu smjöri, létt grafin ofnbökuð bleikja með blómkáls og grænubauna mauki, gæsabringa með jólarauðkáli og reykt andabringa með remúlaði og pikkluðum rauðlauk. Matur 20. desember 2015 12:00
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 19. desember Í dag búa systkinin til hollt jólasnakk sem allir geta gert. Jól 19. desember 2015 15:00
Safnar kærleikskúlum Fagurkerinn Arnar Gauti Sverrisson er mikið jólabarn og finnst gaman að skreyta fyrir jólin. Hann hefur safnað öllum kærleikskúlum sem gerðar hafa verið og þær fá veglegan sess á heimilinu. Jól 19. desember 2015 10:00
Ágreiningurinn lagður til hliðar Augljós pirringur er kominn í alþingismenn sem undanfarið hafa rætt fjárlög og umdeild mál. Þingmenn hafa verið duglegir að kvarta hver undan öðrum og saka hver annan um sögulegt málþóf, eða sögulegt efndaleysi – eftir því hvor Lífið 19. desember 2015 08:00
Krakkarnir gapandi yfir Askasleiki Jólasveinarnir eru daglegir gestir á Þjóðminjasafninu dagana í aðdraganda jóla. Jól 18. desember 2015 14:50
Líkur á hvítum jólum um land allt Einnig útlit fyrir ágætis ferðaveður fyrir jól. Innlent 18. desember 2015 11:25
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 18. desember Hurðaskellir kom heim í morgun alveg dauðþreyttur og ekki að undra. Sveinninn er búinn að þeytast út um allt land og gefa börnum í skóinn. Skjóða hefur því ákveðið að gleðja bróður sinn ofurlítið og ætlar að elda handa honum morgunverðarkvöldmat. Jól 18. desember 2015 11:15
Haldið upp á jólin í Stjörnustríðsstíl Jólatré Hólmfríðar Helgu Sigurðardóttur og fjölskyldu er skreytt með Stjörnustríðsfígúrum og auk þess verða jólafötin í anda Stjörnustríðs. Stefna á að halda Harry Potter jól á næsta ári. Lífið 18. desember 2015 10:30
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 17. desember Í dag ætla systkinin að föndra jólatré sem hægt er að setja kerti inn í. Jólatré sem getur lýst upp svartasta skammdegið. Jól 17. desember 2015 12:45
Kjóladagatalið 2015 Hulda Jónsdóttir ákvað að klæðast nýjum kjól á hverjum degi til jóla. Hún segir það bæði áskorun og skemmtun, fínir kjólar eigi hreint ekki að hanga óhreyfðir inni í skáp. Lífið 17. desember 2015 11:00
Hvernig nærðu flottustu myndunum af jólamatnum? Nú þegar jólahátíðin fer að bresta á er mikilvægt að vera með á hreinu hvernig á að ljósmynda matinn sinn á jólunum. Lífið 17. desember 2015 10:00
Svo gaman að gleðja börnin Ingibjörg Sveinsdóttir notar aðventuna til að búa til piparkökuhús handa fjölskyldu og vinum. Eldhúsið var undirlagt í heilan mánuð og allur hennar tími fór í húsagerðina en samt heldur hún ekki einu einasta fyrir sjálfa sig. Jól 17. desember 2015 07:00
Þetta er sannkallað jólaþorp Hjónin Jón Brynjar Birgisson og Bryndís Rut Jónsdóttir búa til magnað jólaþorp fyrir hver einustu jól. Jól 16. desember 2015 23:24
Búist við miklum fjölda ferðamanna á landinu um jól og áramót Ekkert lát virðist vera á vinsældum Íslands sem áfangastaðar ferðamanna um jól og áramót en undanfarin ár hefur fjöldi ferðamanna lagt leið sína til landsins yfir hátíðirnar. Innlent 16. desember 2015 15:40
Purumenn með magnaða útgáfu af jólalaginu sem allir elska Jólasveitin Purumenn sendu í gær frá sér sýna eigin útgáfu af laginu Fyrir jól. Upphaflega gerðu feðginin Björgvin Halldórsson og Svala Björgvinsdóttir lagið ódauðlegt á sínum tíma. Lífið 16. desember 2015 14:00