IKEA-geitin lifði jólin af: Verður geymd á leynilegum stað næsta árið Atli Ísleifsson skrifar 29. desember 2017 11:52 Jólageitin við IKEA var flutt á brott í morgun. Vísir/Kristinn Páll Geitin sem síðustu vikur hefur staðið fyrir utan verslun IKEA í Garðabæ var flutt á brott í morgun. Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi, segir það mikið ánægjuefni að hún hafi lifað jólin af, en hún hefur oftar en ekki eyðilagst eða orðið fyrir skemmdum í þau skipti sem henni hefur verið komið upp. „Það var eiginlega allt gert til að tryggja það að hún yrði ekki skemmd,“ segir Þórarinn.Er það þess vegna sem hún er tekin niður fyrir gamlárskvöld?„Já, við erum með flugeldasölu hérna við hliðina á okkur. Það gæti verið full mikil freisting fyrir suma,“ segir Þórarinn léttur í bragði. „Neinei, við fengum einfaldlega bíl á þessum tíma og það passaði ágætlega að taka hana niður núna. Jólin eru í sjálfu sér búin núna og óþarfi að taka áhættu yfir áramótin.“ Þórarinn segir það trúnaðarmál hvar hún verði geymd næsta árið en henni verður svo komið upp á næsta ári. „Við höfum einu sinni áður náð að geyma geit á milli ára svo þessi verður hífð upp að ári,“ segir Þórarinn og bætir við að þetta sé í sjötta eða sjöunda árið í röð sem geit hefur verið komið upp við IKEA á Íslandi. IKEA Jól Tengdar fréttir Hafurinn í Gävle kominn langleiðina með að lifa jólin af Íbúar í bænum Gävle í Svíþjóð hafa betri ástæðu en áður til að vera sérstaklega ánægðir með jólin í ár. 28. desember 2017 16:29 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri fréttir Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Sjá meira
Geitin sem síðustu vikur hefur staðið fyrir utan verslun IKEA í Garðabæ var flutt á brott í morgun. Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi, segir það mikið ánægjuefni að hún hafi lifað jólin af, en hún hefur oftar en ekki eyðilagst eða orðið fyrir skemmdum í þau skipti sem henni hefur verið komið upp. „Það var eiginlega allt gert til að tryggja það að hún yrði ekki skemmd,“ segir Þórarinn.Er það þess vegna sem hún er tekin niður fyrir gamlárskvöld?„Já, við erum með flugeldasölu hérna við hliðina á okkur. Það gæti verið full mikil freisting fyrir suma,“ segir Þórarinn léttur í bragði. „Neinei, við fengum einfaldlega bíl á þessum tíma og það passaði ágætlega að taka hana niður núna. Jólin eru í sjálfu sér búin núna og óþarfi að taka áhættu yfir áramótin.“ Þórarinn segir það trúnaðarmál hvar hún verði geymd næsta árið en henni verður svo komið upp á næsta ári. „Við höfum einu sinni áður náð að geyma geit á milli ára svo þessi verður hífð upp að ári,“ segir Þórarinn og bætir við að þetta sé í sjötta eða sjöunda árið í röð sem geit hefur verið komið upp við IKEA á Íslandi.
IKEA Jól Tengdar fréttir Hafurinn í Gävle kominn langleiðina með að lifa jólin af Íbúar í bænum Gävle í Svíþjóð hafa betri ástæðu en áður til að vera sérstaklega ánægðir með jólin í ár. 28. desember 2017 16:29 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri fréttir Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Sjá meira
Hafurinn í Gävle kominn langleiðina með að lifa jólin af Íbúar í bænum Gävle í Svíþjóð hafa betri ástæðu en áður til að vera sérstaklega ánægðir með jólin í ár. 28. desember 2017 16:29