Þjóðin er fjórtándi jólasveinninn Fannar Guðmundsson og Guðmundur Páll Líndal hafa útbúið jólaleynivinaleik fyrir alla þjóðina. Lífið 16. desember 2014 13:00
Semur jólalag fyrir fátæka fólkið í þessum gráðuga heimi "Jólin snúast ekki um Guð í þessum rotna, gráðuga, efnislega heimi,“ segir söngkonan Leoncie. Tónlist 16. desember 2014 12:30
Lætur gott af sér leiða og gefur ókunnugum jólagjafir Stofnaði síðuna Jólakraftaverk og hvetur aðra til að taka þátt í að gefa þeim sem eiga sárt um að binda. Innlent 16. desember 2014 11:37
Jóladagatal - 16. desember - Púsluspil Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 16. desember 2014 11:00
Skýtur allt sem leyfilegt er að skjóta Sigvaldi Jóhannesson, matreiðslumaður, féll fyrir skotveiðinni fyrir sjö árum og hefur síðan þá skotið allt sem leyfilegt er að skjóta eins og hann orðar það sjálfur. Að sjálfsögðu eru rjúpur á borðum hjá honum á aðfangadag. Jól 16. desember 2014 10:00
Pekanhnetu- og kökudeigsískaka Eyþór Rúnarsson gefur uppskrift af hinni fullkomnu ísköku Jól 16. desember 2014 10:00
Skrítin jólagjöf fyrir veiðimanninn Það er líklega erfitt að kaupa jólagjöf fyrir þann sem hefur verið lengi í veiði og á að öllum líkindum allt sem þarf í veiðina. Veiði 16. desember 2014 09:02
Jólastormur Jólin koma þrátt fyrir að ryðgað og líklega ónýtt gasgrill sé nú farið að sóma sér vel í einu horninu í stofunni því ég nenni ekki að burðast með það inn og út á svalir eftir duttlungum veðursins. Bakþankar 16. desember 2014 08:00
Kennslumyndbönd: Búið til servíettulistaverk fyrir jólaboðið Svolítið tímafrekt en einstaklega fallegt. Lífið 15. desember 2014 19:00
Ein mynd á dag fram að jólum Kári Martinson Regal teiknar fyrir framan sjónvarpið með börnunum. Lífið 15. desember 2014 15:00
Rauðir og hvítir pakkar í ár Ragnhildur Anna Jónsdóttir leggur alúð í umbúnað jólagjafanna. Hún geymir skreytingarefni milli ára og afrakstur jólaleiðangurs í IKEA 2007 entist langt fram í kreppu. Jól 15. desember 2014 13:00
Við eigum allt og því þurfum við ekkert Í Grundaskóla á Akranesi hefur skapast sá siður að nemendur og starfsmenn gefa ekki hver öðrum jólagjafir heldur sameinast um stóra jólagjöf til fátækra barna í Malaví. Árlegur jólasöfnunarmarkaður var í liðinni vikui. Jól 15. desember 2014 12:30
Jóladagatal - 15. desember - Jólakarlar Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 15. desember 2014 12:30
Reyni að hafa pakkann persónubundinn Þegar Tinna Eik Rakelardóttir pakkar inn gjöfum hugsar hún til hvers viðtakanda fyrir sig. Hún fórnaði bók til að nota sem fóður. Jól 15. desember 2014 12:30
„Jólin eru fyrir heimskingja og fólk sem ekki getur hugsað“ Listamaðurinn Páll Ivan frá Eiðum gefur út jólalagið Jólin eru fyrir aumingja. Í texta lagsins hvetur hann fólk til að drepa dýr. Tónlist 15. desember 2014 11:45
Teiknar jólakort og vinnur þau í tölvunni Berglind Ingólfsdóttir teiknar fallegar jólamyndir og býr til eigin jólakort. Hún hefur handgert jólakort til margra ára handa vinum og ættingjum þeim til mikillar gleði. Jól 15. desember 2014 10:15
Alfreð neitar að syngja jólalag | Myndband Hjálpar alltaf eldri borgurum í kringum jólin. Handbolti 14. desember 2014 23:15
Stöðumælavörður sektaði jólasvein Stöðumælaverðir láta ekkert stöðva sig og dæmi eru um að þeir hafi sektað brúðarbíl fyrir utan dómkirkjuna. Jól 14. desember 2014 16:52
Jóladagatal - 14. desember - Einfaldar brúður Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 14. desember 2014 15:15
Glamúr um jólin Silla, eigandi Reykjavik Makeup School, sýnir réttu handtökin að fallegri hátíðarförðun. Heilsuvísir 14. desember 2014 14:00
Heimagerður brjóstsykur Eyþór Árnason og Ása Óðinsdóttir hafa undanfarin ár búið til brjóstsykur á aðventunni. Þau segja ferlið sáraeinfalt og að krakkarnir hafi sérstaklega gaman af, sérstaklega að blanda saman hinum ólíklegustu bragðtegundum. Jól 13. desember 2014 14:00
Jóladagatal - 13. desember - Samstæðuspil Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 13. desember 2014 13:30
Jólin eru komin í Ekkisens Samsýning á myndlist ungra listamanna í listarýminu Ekkisens. Menning 13. desember 2014 12:30
Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Matgæðingurinn Nanna Rögnvaldardóttir mælir með því að leggja kalkún í saltpækil í hálfan sólarhring fyrir eldun. Jól 13. desember 2014 12:00
Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til þetta girnilega humarsalat í þættinum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Rétturinn er tilvalinn um hátíðarnar. Jól 13. desember 2014 10:00
Fá jólaandann beint í æð Hönnuðir og eigendur vefverslana starfa allt árið um kring bak við tjöldin en stíga fram á markaði. Lífið 13. desember 2014 09:00
Barátta útgefenda í jólabókaflóði Bókaútgefendurnir Jóhann Páll Valdimarsson, Guðrún Vilmundardóttir og Tómas Hermannsson eiga jólabókaflóðinu lifibrauð sitt að þakka og eru sammála um að bókaútgáfa sé fíkn. Innlent 13. desember 2014 09:00
Jólaöndin hans Eyþórs Eyþór Rúnarsson, matreiðslumeistari og þáttastjórnandi Eldhússins hans Eyþórs á Stöð 2 bjó til ómótstæðilega heilsteikta önd með sveppa og trönuberjafyllingu ásamt ljúffengri sósu og kartöflum í hátíðarbúning. Jól 12. desember 2014 20:00
Jólalestin á ferðinni í 19. sinn Fimm mikið skreyttir trukkar frá Coca Cola fara í árlega ökuferð um höfuðborgina. Lífið 12. desember 2014 17:00
Jólaguðspjallið rifjast upp við opnun pakka Leikhúsið 10 fingur sýnir leikrit um jólaguðspjallið í Gerðubergssafni á sunnudag. Áhorfendur taka þátt. Menning 12. desember 2014 16:30