Tíundi Call of duty leikurinn kemur út í kvöld Leikurinn Call of Duty: Ghosts fer í sölu í kvöld, en hann er sá tíundi í leikjaseríunni sem spiluð er af 40 milljón manns í hverjum mánuði. Leikurinn býður upp á nýja sögulínu í Call of Duty heiminum og gerist hann í náinni framtíð. Leikjavísir 4. nóvember 2013 11:03
Ekki fleiri tölvuleikir í nafni Tiger Woods Samstarfi bandaríska kylfingsins og EA Sports er lokið. Leikjavísir 29. október 2013 13:44
Fyrsta auglýsingin fyrir PlayStation 4 Fyrsta auglýsingin fyrir PlayStation 4 leikjatölvuna hefur litið dagsins ljós. Leikjatölvan kemur út þann 15. nóvember næstkomandi og er ríkir talsverð eftirvænting meðal leikjatölvuunnenda. Leikjavísir 15. október 2013 11:48
Grand Theft Auto yfir milljarð dala Sala á tölvuleiknum Grand Theft Auto 5 hefur slegið öll met. Sölutekjur leiksins hafa nú þegar náð einum milljarði dala og nær þeim áfanga hraðar en nokkur annar tölvuleikur sem framleiddur hefur verið. Erlent 21. september 2013 15:41
Fyrrum forstjóri Nintendo látinn Japanski milljarðamæringurinn Hiroshi Yamauchi lést í dag, 85 ára að aldri. Leikjavísir 19. september 2013 16:03
121 milljarður á fyrsta mánuðinum Dýrasti tölvuleikur frá upphafi, Grand Theft Auto 5, kom út á þriðjudaginn eftir að hafa verið fimm ár í framleiðslu. Það kostaði framleiðandann, Rock Star Games, 265 milljónir dollara að búa leikinn til, eða um 32 milljarða króna. Leikjavísir 18. september 2013 13:55
Vann alþjóðlega forritunarkeppni Kjartan Örn Styrkársson, 11 ára, bar sigur úr býtum í alþjóðlegri forritunarkeppni og hlýtur að launum 365 þúsund krónur frá bandaríska tölvufyrirtækinu Microsoft. Innlent 18. september 2013 06:45
Harður leikjatölvuslagur í nóvember Mikil samkeppni er nú á leiktækjatölvumarkaði. Microsoft undirbýr útgáfu á nýjustu leikatölvu sinni, Xbox One, sem kemur út í nóvember. Viðskipti erlent 5. september 2013 07:00
PlayStation 4 kemur út 29. nóvember í Evrópu Það eru eflaust nokkrir sem bíða spenntir eftir PlayStation 4 leikjatölvunni. Nú hefur framleiðandi hennar, tæknirisinn Sony, gefið það út að tölvan komi út í nóvember. Leikjavísir 20. ágúst 2013 19:43
Sony gerir Gran Turismo kvikmynd Vilja keppa við Fast and Furious myndirnar, sem og Need for Speed kvikmynd sem er víst í smíðum. Leikjavísir 24. júlí 2013 14:30
Playstation-tölva og risaskjár beið stelpnanna Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er mætt til bæjarins Växjö í Svíþjóð. Liðið lék sinn fyrsta leik í Kalmar í gær en leikirnir gegn Þýskalandi og Hollandi fara fram í Växjö. Leikjavísir 12. júlí 2013 13:51
Xbox One kemur á markað í nóvember Microsoft hélt í dag risakynningu á nýjustu leikjatölvu sinni á E3-ráðstefnunni í Los Angeles. Viðskipti erlent 10. júní 2013 18:15
Ný Xbox kynnt til sögunnar Microsoft kynnti nýju vélina, Xbox One, til sögunnar í Redmond, Washington í vikunni. Viðskipti erlent 23. maí 2013 10:50
Candy Crush Saga vinsælasti leikurinn Candy Crush Saga hefur velt Angry Birds úr sessi sem vinsælasti tölvuleikur heims. Leikjavísir 15. maí 2013 09:46
Dust 514 kemur út í dag Nýr leikur frá tölvuleikjaframleiðandanum CCP. Leikjavísir 14. maí 2013 15:50
CCP kynnir nöturlegan heim World of Darkness Það eru ekki aðeins tölvuleikirnir DUST 514 og EVE Online sem skipa heiðursess á Fanfest, árlegri hátíð tölvuleikjaframleiðandans CCP. Fyrirtækið nýtti tækifærið í dag til að fara yfir nýjustu tíðindi af þróun vampíruleiksins World of Darkness. Leikjavísir 26. apríl 2013 21:35
Allt of margir orðnir góðir í Playstation Sigurður Örn Arnarsson, yfirburðarmaður hjá Sjófiski, er með 30 einstaklinga í vinnu í fiskvinnslu sinni. Leikjavísir 14. apríl 2013 19:07
Hundruð þúsunda hafa þegar prófað DUST 514 CCP tilkynnti í gærkvöldi nýja viðbót við leikinn. Glænýtt kynningarmyndband sem sýnir samspil EVE og DUST 514 hefur slegið í gegn. Leikjavísir 27. mars 2013 16:30
Ég er nettur egóisti Stefán Rafn Sigurmannsson, leikmaður Rhein-Neckar Löwen, hefur komið sterkur inn í þýsku deildina. Kann að spila handbolta en kann ekki á þvottavél. Stefnir á stórt hlutverk með landsliðinu. Leikjavísir 27. mars 2013 06:00
Vill gera Vevo að hinu nýja MTV Tónlistarmyndbandavefsíðan Vevo í sjónvarpið. Tónlist 14. mars 2013 06:00
Koma PlayStation 4 hefur lítil áhrif á markmið CCP "Okkar samstarf við Sony er til margra ára og við sjáum ekki fram á annað en að það verði líflegt," segir Þorsteinn Högni Gunnarsson, yfirmaður viðskiptaþróunar hjá tölvuleikjafyrirtækinu CCP. Leikjavísir 22. febrúar 2013 20:04
Sony afhjúpar Playstation 4 Raftækjarisinn Sony kynnti í gærkvöldi nýja kynslóð Playstation-leikjatölvunnar, en fjórða útgáfa tölvunnar er væntanleg í árslok. Leikjavísir 21. febrúar 2013 10:14
Fylgstu með kynningu á nýrri PlayStation í beinni Mikil eftirvænting er fyrir viðburði sem raftækjaframleiðandinn Sony hefur boðað til í kvöld en líklegt er að fyrirtækið kynni nýja kynslóð leikjatölvu til leiks. Það verður því fjórða PlayStation tölvan sem fyrirtækið framleiðir. Leikjavísir 20. febrúar 2013 22:35
PlayStation 4 lendir á miðvikudaginn Líklegt þykir að japanska tæknifyrirtækið Sony muni svipta hulunni af nýrri PlayStation leikjatölvu á miðvikudaginn næstkomandi. Gríðarleg eftirvænting er fyrir nýju leikjatölvunni enda hefur núverandi kynslóð hennar, PlayStation 3, notið gríðarlegra vinsælda. Leikjavísir 17. febrúar 2013 14:19
Ný PlayStation leikjatölva kynnt til leiks í febrúar Japanski tæknirisinn Sony mun opinbera nýja PlayStation leikjatölvu þann 20. febrúar næstkomandi. Líklegt þykir að leikjatölvan fari í almenna sölu seinna á þessu ári. Leikjavísir 6. febrúar 2013 13:59
PlayStation 4 kynnt til leiks eftir 16 daga? Japanski tölvuleikjaframleiðandinn Sony kynnir nýjustu útgáfuna af PlayStation tölvunni í New York þann 20. febrúar næstkomandi. Tölvan mun bera nafnið PlayStation 4 og er nýjasta kynslóð leikjatölvunnar. Leikjavísir 4. febrúar 2013 14:31
Almenningi veittur aðgangur að Dust 514 Dust 514, annar tölvuleikurinn sem íslenska hugbúnaðarfyrirtækið CCP hefur búið til, var opnaður almenningi í gær. Leikurinn er ekki alveg fullbúinn en í gær hófst svokölluð beta-prófun á leiknum sem er síðasta þróunarstig hans. Leikjavísir 23. janúar 2013 06:00
Áhugavert tölvuleikjaleikhús Grafík, útlit og hljóð Black Knight Sword minna óneitanlega á teiknimyndabrotin frægu eftir Terry Gilliam úr bresku grínþáttunum Monty Python's Flying Circus. Leikjavísir 18. janúar 2013 21:00
DUST 514 lendir 22. janúar - opin prufukeyrsla hefst Nú styttist í að íslenski tölvuleikjaframleiðandinn CCP opni fyrir spilun á nýjustu afurð sinni, fjölspilunarleiknum DUST 514. Sem kunnugt er verður leikurinn aðeins fáanlegur á PlayStation 3 leikjatölvunni og það gjaldfrjálst. Leikjavísir 17. janúar 2013 13:04