Matur

Matur

Girnilegar uppskriftir úr öllum áttum og fréttir tengdar mat.

Fréttamynd

Landsmenn borða hátt í milljón bollur

Annasamasti dagur ársins hjá bökurum er í dag þar sem landsmenn úða í sig bollum í tilefni bolludagsins. Að sögn bakara er klassísk vatnsdeigsbolla með sultu og rjóma alltaf vinsælust.

Innlent
Fréttamynd

Blómkálið selst vel í ketó-æði

Sprenging er í sölu á blómkáli. Stærsti innflutningsaðili grænmetis á landinu, Bananar ehf., þurfti á dögunum að flytja blómkál með flugvél beint frá Hollandi.

Innlent
Fréttamynd

Nýtt par á Reykjavík Meat

Veitingastaðurinn Reykjavík Meat hefur á skömmum tíma stimplað sig inn í matarflóru borgarinnar. Starfsfólkið er tilraunaglatt og um helgina býðst sérstakur matseðill.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Minnkuðu matarsóun um fimmtíu kíló á dag

Nemendur Lundarskóla á Akureyri fóru í átaksverkefni um matarsóun sem leiddi af sér að þau hentu nánast engum mat í heila viku. Mikilvægt að fræða nemendur um matarsóun sem umhverfismál, segir skólastjóri Lundarskóla.

Innlent
Fréttamynd

Við étum alltof mikið af þessu kjaftæði

Rapparinn Erpur Eyvindarson, eða Blaz Roca hefur tekið veganúar föstum tökum og segir það ekki mikið mál að breyta til á þennan hátt enda fær í taílenskri og indverskri matargerð.

Lífið
Fréttamynd

Ástsæll Top Chef-keppandi látinn

Kokkurinn Fatima Ali, sem hlaut áhorfendaverðlaun fyrir þátttöku sína í fimmtándu þáttaröð Top Chef, lést á föstudag eftir baráttu við krabbamein.

Erlent
Fréttamynd

Þorramatur 101

Nanna Rögnvaldsdóttir, einn helsti matargúrú þjóðarinnar, segir þorramat hafa verið oft á borðum á æskuheimili sínu.

Lífið
Fréttamynd

Vegan í CrossFit

Árni Björn Kristjánsson, stöðvarstjóri hjá CrossFit XY, er vegan og kann því vel. Hann segir marga halda að veganismi og CrossFit fari ekki saman en hann hefur reynt hið gagnstæða á eigin skinni.

Lífið
Fréttamynd

Svala söng fyrir svanga Svöluaðdáendur

Fabrikkan kynnti nýja Svöluborgarann sem er gerður í samstarfi við Eyþór Rúnarsson sjónvarpskokk. Borgarinn er einn safaríkasti steikarborgari sem um getur. Svala steig á svið og söng við tilefnið.

Lífið