Þetta eru bestu þynnkubitar landsins Álitsgjafar Lífsins svara hvað þeim finnst best að borða til að rétta sig af eftir kvöld á galeiðunni. Matur 1. mars 2015 12:00
Steiktur humar með ólífusalsa, avókadó og grilluðu súrdeigsbrauði Splæstu í humar um helgina og gerðu smart samloku Matur 28. febrúar 2015 12:00
Döðlukaka með dásamlegri karamellusósu Sjónvarpskokkurinn og matarbloggarinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir snýr aftur á skjáinn á Söð 2 innan skamms með girnilegar og freistandi uppskriftir sem einfalt er að leika eftir. Hérna gefur hún lesendum Matarvísis uppskrift af dásamlegri breskri döðluköku. Matur 25. febrúar 2015 13:30
Vanillukrem og marengs með jarðarberjum og bláberjum Ómótstæðilegur eftirréttur úr smiðju Eyþórs Rúnarssonar úr þættinum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2. Í síðasta þætti voru egg í aðalhlutverki og því ekki úr vegi að baka marens. Matur 24. febrúar 2015 15:45
Shakshouka - afrískur eggjaréttur Í síðasta þætti Eldhússins hans Eyþórs voru egg í aðalhlutverki. Hérna kemur uppskrift af frábærum afrískum eggjarétti. Matur 23. febrúar 2015 11:30
Kanínukjöt er gott, þið þurfið sjálf að smakka Íslenskt kanínukjöt er væntanlegt á markað á næstu dögum. Viðskipti innlent 21. febrúar 2015 19:31
Heimalagað pasta með kjúklingbollum, spínatsósu og portóbellósveppum Þetta er ekta réttur til að elda þegar kalt er úti og maður hefur ekkert betra að gera en að dúlla sér inni í eldhúsi. Matur 20. febrúar 2015 14:00
Láttu matinn endast lengur Þessi ráð lengja líftíma ferskra ávaxta, salats og grænmetis. Heilsuvísir 18. febrúar 2015 11:00
Belgískur afmælisborgari Roadhouse Tvöfaldur með belgískum vöfflum í stað brauðs. Matur 17. febrúar 2015 14:05
Gómsætt grænmeti Nýlega voru stofnuð Samtök grænmetisæta á Íslandi. Það að gerast grænmetisæta eða vegan er að mörgu leyti einfaldara en fólk gerir sér í hugarlund. Stærsta þrautin er án efa huglæg. Heilsuvísir 15. febrúar 2015 14:00
Gráðostur með tómatdöðlumauki, sætum pekanhnetum og maltbrauði Dásamlegur réttur úr Eldhúsinu hans Eyþórs. Matur 14. febrúar 2015 11:00
Flatbaka með tómatpestó, bökuðu eggaldin, hægeldaðri kjúklingabringu eða hráskinku Eyþór Rúnarsson meistarakokkur var með dásamlega flatböku í þættinum sínum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Hér kemur uppskriftin. Matur 13. febrúar 2015 13:00
Grillað grasker, smámaís og paprika með möndluolíu Í síðast þætti í Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2 bjó hann til dásamlegt salat sem á við hvort sem er að sumri eða vetri til. Matur 10. febrúar 2015 10:00
5 krydda gulrótarkaka með kanill lime rjómaostakremi Ertu búin að bíða í ofvæni eftir þessari uppskrift úr Eldhúsinu hans Eyþórs? Hér er hún komin. Matur 9. febrúar 2015 13:00
Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til girnilegar Kjúklingalundir í harissa með kínóa og jógúrt dressingu í þætti sínum Eldhúsinu hans Eyþórs á Stöð 2. Matur 7. febrúar 2015 10:00
Sykurlaust avókadó- og kókosnammi Ég tileinkaði avókadó heilan kafla í Hætttu að borða sykur bókinni og þessi unaðslegi ávöxtur er bara það frábær að ég ætla að gefa ykkur enn frekari hugmyndir að því hvernig hægt er að nota hann í matargerð. Heilsuvísir 4. febrúar 2015 14:00
Ofurheilsuskot: Aðeins fyrir þá hugrökkustu Þetta ofurheilsuskot er alveg hreint magnað. Það er stútfullt af bólgueyðandi og hreinsandi efnum sem koma þér á heilsusamlegan hátt í gegnum veturinn og flensutíðina. Matur 3. febrúar 2015 14:00
Kræsilegt kjúklingasalat Rikku Hér kemur uppskrift af bráhollu og brakandi fersku asísku kjúklingasalati úr smiðju Rikku. Þetta er matarmikið, ótrúlega bragðgott og einfalt. Matur 2. febrúar 2015 14:00
Múslí à la Hlalla Þetta er ótrúlega gómsætt múslí sem þú verður að prófa að gera Heilsuvísir 31. janúar 2015 11:00
Sætkartöflusæla með pistasíum og trönuberjum Kartöflur eru eitt vinsælasta hráefnið á Íslandi og hægt að nota á marga vegu. Hérna er meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson búinn að búa til uppskrift af sætkartöfluköku sem svíkur engan. Matur 30. janúar 2015 11:30
Ómótstæðilegt kartöflusalat Meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson fór á kostum í sjónvarpsþættinum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann reiðir fram hvern grinilegan réttinn á eftir öðrum. Hérna er hann með ómótstæðilegt kartöflusalat sem hægt er að bera fram allan ársins hring. Matur 30. janúar 2015 11:00
Lambafille í kartöfluhjúp með kremuðum sveppum og blaðlauk Eyþór Rúnarsson er hér með uppskrift af ótrúlega safaríku lambakjöti með stökkum kartöfluhjúp sem gjörsamlega ómögulegt er að standast. Matur 30. janúar 2015 10:45
Núðlusúpa með kjúklingi Í Hagkaupsbókinni Léttir réttir er að finna mikið af girnilegum uppskriftum fyrir sælkera en líka þá sem vilja næringarríka og holla máltíð þar sem búið er að reikna út helstu næringargildi uppskriftarinnar. Matur 18. janúar 2015 13:00
Súkkulaði-, berja- og rauðrófuþeytingur Nú er runnin upp tími ávaxta- og grænmetisþeytinga. Hér kemur uppskrift af einum öflugum. Matur 5. janúar 2015 11:00
Spurði yfirlögreglustjóra út í grasgróðurlampana Gunnar Karl Gíslason kokkur stendur í tilraunastarfsemi í grænmeti og jurtum á Dill. Matur 29. desember 2014 11:00
Piparkökukaka með hlynsírópskremi - UPPSKRIFT Þessi er ekki bara ljúffeng heldur líka jólaleg. Matur 22. desember 2014 20:00
Hægelduð kalkúnabringa með salvíu- og steinseljuhjúp Eyþór Rúnarsson eldar hina fullkomnu kalkúnabringu ásamt hinu fullkomna meðlæti og sósu. Jól 22. desember 2014 10:00