Lambafille í kartöfluhjúp með kremuðum sveppum og blaðlauk Eyþór Rúnarsson er hér með uppskrift af ótrúlega safaríku lambakjöti með stökkum kartöfluhjúp sem gjörsamlega ómögulegt er að standast. Matur 30. janúar 2015 10:45
Núðlusúpa með kjúklingi Í Hagkaupsbókinni Léttir réttir er að finna mikið af girnilegum uppskriftum fyrir sælkera en líka þá sem vilja næringarríka og holla máltíð þar sem búið er að reikna út helstu næringargildi uppskriftarinnar. Matur 18. janúar 2015 13:00
Súkkulaði-, berja- og rauðrófuþeytingur Nú er runnin upp tími ávaxta- og grænmetisþeytinga. Hér kemur uppskrift af einum öflugum. Matur 5. janúar 2015 11:00
Spurði yfirlögreglustjóra út í grasgróðurlampana Gunnar Karl Gíslason kokkur stendur í tilraunastarfsemi í grænmeti og jurtum á Dill. Matur 29. desember 2014 11:00
Piparkökukaka með hlynsírópskremi - UPPSKRIFT Þessi er ekki bara ljúffeng heldur líka jólaleg. Matur 22. desember 2014 20:00
Hægelduð kalkúnabringa með salvíu- og steinseljuhjúp Eyþór Rúnarsson eldar hina fullkomnu kalkúnabringu ásamt hinu fullkomna meðlæti og sósu. Jól 22. desember 2014 10:00
Steiktar rjúpubringur á kremuðu grænkáli með bláberjum og gráðosti Eyþór Rúnarsson sjónvarpskokkur færir áhorfendum rétta jólaandann heim í stofu með girnilegum hátíðaruppskriftum. Hér gefur hann lesendum Lífsins uppskrift að rjúpu sem tilvalin er sem forréttur á hátíðarhlaðborðið. Jól 19. desember 2014 13:00
Hakkabuff með eggi á jólunum Fréttamaðurinn Kjartan Hreinn Njálsson ólst upp við að borða hakkabuff með eggi á aðfangadag. Hefðina má rekja til uppákomu sem varð á heimili föðurafa hans og -ömmu ein jólin. Jól 16. desember 2014 13:30
Pekanhnetu- og kökudeigsískaka Eyþór Rúnarsson gefur uppskrift af hinni fullkomnu ísköku Jól 16. desember 2014 10:00
Skýtur allt sem leyfilegt er að skjóta Sigvaldi Jóhannesson, matreiðslumaður, féll fyrir skotveiðinni fyrir sjö árum og hefur síðan þá skotið allt sem leyfilegt er að skjóta eins og hann orðar það sjálfur. Að sjálfsögðu eru rjúpur á borðum hjá honum á aðfangadag. Jól 16. desember 2014 10:00
Spirulina súkkulaðimolar Ef það er einhvern tímann hægt að segja að súkkulaði sé hollt þá eru það þessir molar sem bættir eru með bráðhollum hnetum, berjum og spirulina. Matur 15. desember 2014 15:00
Heimagerður brjóstsykur Eyþór Árnason og Ása Óðinsdóttir hafa undanfarin ár búið til brjóstsykur á aðventunni. Þau segja ferlið sáraeinfalt og að krakkarnir hafi sérstaklega gaman af, sérstaklega að blanda saman hinum ólíklegustu bragðtegundum. Jól 13. desember 2014 14:00
Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Matgæðingurinn Nanna Rögnvaldardóttir mælir með því að leggja kalkún í saltpækil í hálfan sólarhring fyrir eldun. Jól 13. desember 2014 12:00
Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til þetta girnilega humarsalat í þættinum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Rétturinn er tilvalinn um hátíðarnar. Jól 13. desember 2014 10:00
Jólaöndin hans Eyþórs Eyþór Rúnarsson, matreiðslumeistari og þáttastjórnandi Eldhússins hans Eyþórs á Stöð 2 bjó til ómótstæðilega heilsteikta önd með sveppa og trönuberjafyllingu ásamt ljúffengri sósu og kartöflum í hátíðarbúning. Jól 12. desember 2014 20:00
Þetta eru bestu Mackintosh-molarnir Álitsgjafar Vísis hafa kveðið upp sinn dóm. Sá bleiki er bestur. Matur 12. desember 2014 10:45
Afar ljúffengir sprotar frá Belgíu Íslendingar eru farnir að kunna betur að meta rósakálið en áður fyrr. Undanfarin ár eru sífellt fleiri farnir að spreyta sig á ýmsum fjölbreyttum rósakálsuppskriftum með jólamatnum. Jól 11. desember 2014 16:15
Laxatartar með estragonsósu Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið. Innlent 10. desember 2014 15:45
Ebba bakar hollar smákökur og konfekt Uppskriftir. Sjónvarpskokkurinn Ebba klikkar ekki. Matur 10. desember 2014 15:30
Er enn að skapa eigin hefðir Uppeldisfræðingurinn og flugfreyjan Gígja Sigríður Guðjónsdóttir flutti að heiman fyrir nokkrum árum og er enn að skapa eigin jólahefðir. Hún smakkaði hnetusmjörskossa í fyrsta skipti í fyrra og ætlar að bæta þeim við jólabaksturinn í ár. Jól 10. desember 2014 13:15
Ljúffengar piparkökutrufflur - UPPSKRIFT Það gerist ekki mikið jólalegra! Matur 9. desember 2014 15:30
Pönnukökur með hvítu súkkulaði og makademíuhnetum - UPPSKRIFT Hvernig væri að breyta aðeins til í pönnukökubakstrinum? Matur 8. desember 2014 14:00
Rjúkandi heitt í bolla á aðventunni Ilmandi kaffi og smákökur koma öllum í jólaskap. Við fengum tvo annálaða kaffigúrúa til að útbúa sérstakt jólakaffi þau Sonju Grant og Sverrir Rolf Sander. Jól 8. desember 2014 14:00