Karamellu- og sykurpúðasmákökur - UPPSKRIFT Það er allt að gerast í þessari uppskrift. Matur 19. nóvember 2014 16:00
Erfiðara að sulla niður bjór en kaffi Eðlisfræðingar svara spurningu sem örugglega brennur á mörgum. Matur 19. nóvember 2014 11:56
Súkkulaði- og bananasnittur Á heimasíðu hugmyndir að hollustu er að finna margar girnilegar og einfaldar hollustuuppskriftir. Súkkulaði- og bananasnitturnar eru einstaklega bragðgóðar og auðvelt að leika eftir. Heilsuvísir 18. nóvember 2014 13:30
Nýjasta æðið að drekka kaffi úr papriku Fjölmiðlar í Bandaríkjunum spá fyrir um nýtt æði í kaffidrykkju. Matur 17. nóvember 2014 10:30
Dýrindis súkkulaðimús Björg Ingadóttur, fatahönnuður og eigandi Spakmannsspjara, kom í heimsókn til Heilsugengisins í þætti þess sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. Solla Eiríks bjó til fyrir hana þessa dýrindis súkkulaðimús sem er sérstök fyrir það að vera búin til úr lárperum en ekki rjóma eins og þessi hefðbundna. Það er því hægt að njóta þessarar án samviskubits Heilsuvísir 14. nóvember 2014 14:00
Tryllt Twix-kaka - UPPSKRIFT Eru ekki einhverjir aðdáendur Twix þarna úti? Matur 12. nóvember 2014 15:30
Óhollasti hamborgari í heimi? Gagnrýnendur segja hamborgaran vera hjartaáfall á diski. Matur 11. nóvember 2014 21:57
Vegan-hnetusmjörskökur - UPPSKRIFT Ljúffengar á köldu vetrarkvöldi með glasi af mjólk. Matur 10. nóvember 2014 19:30
Elduðu Frozen-rétti til styrktar góðu málefni Nemendur og starfsfólk Hagaskóla stóðu fyrir góðgerðardegi. Matur 3. nóvember 2014 18:00
„Eigum við ekki að segja að þetta sé grái fiðringurinn“ Jóhann Helgi Jóhannesson opnar sinn fyrsta veitingastað en hann útskrifaðist sem kokkur fyrir 25 árum. Matur 3. nóvember 2014 09:00
Bragðgott thai curry að hætti Sollu Leikkonan Aníta Briem kom í heimsókn til Heilsugengisins í þættinum sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. Heilsuvísir 1. nóvember 2014 10:00
Hamingjubomba Unnar - UPPSKRIFT Einkaþjálfarinn segir drykkinn vera himneskan. Matur 24. október 2014 14:30
Þetta eru tíu bestu skyndibitastaðirnir í Reykjavík Lífið á Vísi fékk nokkra álitsgjafa, og mikla matgæðinga, til að velja bestu skyndibitastaðina á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Matur 17. október 2014 11:15
Ylfa eldar á Michelin-stjörnuveitingahúsi í Finnlandi Ylfa Helgadóttir kokkur tók þátt í Food and Fun í Finnlandi. Fékk sérstök verðlaun fyrir bestu heildarupplifun. Matur 13. október 2014 09:00
Dásamleg uppskrift af hrísnammi frá Heilsugenginu Solla bjó til þetta girnilega og einfalda hrísnammi fyrir krakka í þættinum í gær. Heilsuvísir 10. október 2014 14:28
Kaka fyrir einn á tveimur mínútum Möndlukaka sem bökuð er í örbylgjuofni. Matur 8. október 2014 19:30
Morgunverðarmúffur með beikoni - UPPSKRIFT Ljúffengt rjómaostakrem er rúsínan í pylsuendanum. Matur 7. október 2014 23:00
Ljúffeng gulrótarkaka - UPPSKRIFT Hlynsírópskremið setur punktinn yfir i-ið. Matur 30. september 2014 23:30
Mexíkókjötbollur með jalapeno sósu Frábær og einföld uppskrift af ómótstæðilegum kjötbollum. Matur 30. september 2014 09:00
Magnaður morgunþeytingur - UPPSKRIFT Basil og jarðarber klikka ekki saman – eða í sundur. Matur 27. september 2014 10:00
Gulróta- og kóríandersúpa Einstaklega bragðgóð súpa sem auðvelt er að búa til. Heilsuvísir 26. september 2014 14:00
Chia grautur og djús uppskrift Tvær dásamlegar uppskriftir með chia fræum. Matur 25. september 2014 14:10