Sara Björk fyrst hetja og svo skúrkur þegar Rosengård datt úr leik Sænsku meistararnir í Rosengård eru úr leik í Meistaradeild kvenna í fótbolta eftir tap á móti þýska liðinu Frankfurt í seinni viðureign liðanna í átta liða úrslita í kvöld en úrslitin réðust ekki fyrr en í vítakeppni. Fótbolti 30. mars 2016 18:43
City mætir PSG í Meistaradeildinni Spænsku risarnir og Bayern sluppu hvert við annað í 8-liða úrslitum keppninnar. Enski boltinn 18. mars 2016 11:14
Dregið bæði í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni í dag Það verður nóg um að vera í höfuðstöðvum UEFA í dag en þá verður dregið í átta liða úrslit í bæði Meistaradeildinni og í Evrópudeildinni en sextán liða úrslitum beggja keppna lauk í vikunni. Fótbolti 18. mars 2016 09:00
Bayern baðst afsökunar fyrir mynd sem þótti minna á helförina Þýska stórliðið Bayern München neyddist til að biðjast afsökunar skömmu fyrir leik liðsins gegn Juventus í gær. Fótbolti 17. mars 2016 13:00
Wenger: Ánægja annarra er pína fyrir mig Franski knattspyrnustjórinn hjá Arsenal er eins og allir aðrir hugfanginn af frammistöðu MSN-teymisins hjá Barcelona. Fótbolti 17. mars 2016 09:45
Bayern gaf ensku úrvalsdeildinni stoðsendingu Fjögur ensk lið verða í Meistaradeild Evrópu tímabilið 2017-18. Fótbolti 17. mars 2016 09:10
Eitt enskt lið í átta liða úrslit | Þessi lið komust áfram Manchester City er eina enska liðið sem verður í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslita Meistaradeildarinnar. Fótbolti 16. mars 2016 22:33
Bayern áfram eftir magnaðan sex marka leik | Sjáðu mörkin Bayern München lenti 2-0 undir í kvöld en skoraði fjögur og komst áfram eftir framlengdan leik gegn Juventus. Fótbolti 16. mars 2016 22:15
Welbeck: Við áttum að gera betur Framherji Arsenal svekktur með úrslitin í Katalóníu í kvöld þar sem Skytturnar kvöddu Meistaradeildina í ár. Fótbolti 16. mars 2016 21:52
MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik | Sjáðu mörkin Arsenal féll úr leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar sjötta árið í röð. Fótbolti 16. mars 2016 21:30
Alaba: Guardiola endurhannaði fótboltann Austurríkismaðurinn segir magnað að vera undir stjórn Pep Guardiola hjá Bayern München. Enski boltinn 16. mars 2016 17:45
Fjórtándu kálfameiðsli Kompanys | Frá í mánuð hið minnsta Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, verður frá næsta mánuðinn vegna kálfameiðsla. Enski boltinn 16. mars 2016 11:30
Sjáðu vítaspyrnurnar í Madrid og brjálaðan fögnuð Simeone Fimmtán vítaspyrnur lágu í netinu þegar Atlético Madrid skellti PSV í Meistaradeildinni. Fótbolti 15. mars 2016 22:54
Atlético áfram eftir sextán vítaspyrnur Juanfran skaut Atlético áfram gegn PSV í bráðabana í vítaspyrnukeppni í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 15. mars 2016 22:30
City gerði það sem þurfti og komst í átta liða úrslit í fyrsta sinn Manchester City gerði markalaust jafntefli við Dynamo Kiev í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 15. mars 2016 21:30
Enrique um Wenger: Aðeins þeir bestu geta verið svona lengi í sama starfi Þjálfari Barcelona hleður kollega sinn hjá Arsenal lofi fyrir leik þeirra í Meistaradeildinni annað kvöld. Fótbolti 15. mars 2016 16:30
Beckham lenti í harkalegu rifrildi við varaforseta Chelsea David Beckham mun hafa lent í harkalegu rifrildi við Joe Hemani, varaforseta Chelsea, á miðvikudagskvöldið á Stamford Bridge þegar PSG komst áfram í Meistaradeildinni gegn heimamönnum. Fótbolti 12. mars 2016 22:15
Zlatan afgreiddi Chelsea | Sjáðu mörkin PSG er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-2 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld. Zlatan Ibrahimovic stal senunni í leiknum. Fótbolti 9. mars 2016 21:30
Benfica steig upp í lokin Benfica komst í kvöld í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir dramatískan sigur gegn Zenit í St. Pétursborg. Fótbolti 9. mars 2016 18:45
Totti: Eina eftirsjáin að fara ekki til Real Madrid Francesco Totti fékk góðar viðtökur á Bernabéu þegar hann kom inn á sem varamaður gegn Real Madrid. Enski boltinn 9. mars 2016 13:00
Zlatan: Að vinna Meistaradeildina var orðin þráhyggja en ég hef þroskast Zlatan Ibrahimovic segir að aldur sé bara tala og honum líði eins og ungum manni enda hefur hann sjaldan spilað betur. Fótbolti 9. mars 2016 11:00
Hiddink mjög stoltur af Diego Costa Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, talaði vel um Diego Costa á blaðamannafundi fyrir seinni leik Chelsea og franska liðsins Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fer fram í kvöld. Fótbolti 9. mars 2016 09:15
Real Madrid afgreiddi Roma | Sjáðu mörkin Real Madrid er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Roma, 2-0, á heimavelli í kvöld. Fótbolti 8. mars 2016 21:30
Wolfsburg í átta liða úrslit | Sjáðu markið Wolfsburg er í komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta skipti í sögu félagsins. Fótbolti 8. mars 2016 21:30
Ætla stóru liðin í Englandi að ganga úr Meistaradeildinni? Slegið upp á forsíðu The Sun að forráðamenn stærstu félaganna í Englandi hafi fundað í gær. Enski boltinn 2. mars 2016 16:00
Arsenal-menn uxa-lausir næstu vikurnar Alex Oxlade-Chamberlain er meiddur á hné og verður ekki með Arsenal-liðinu á næstunni en þetta staðfesti knattspyrnustjórinn Arsene Wenger á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 26. febrúar 2016 13:00
Pellegrini: Lykilatriði að hvíla menn gegn Chelsea Sílemaðurinn réttlætir breytingarnar á liði City fyrir leikinn gegn Chelsea. Enski boltinn 25. febrúar 2016 07:52
City skoraði þrjú í Kænugarði | Sjáðu mörkin Mark Yaya Toure í uppbótartíma fór langt með að tryggja Manchester City sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 24. febrúar 2016 21:30
Markalaust í Eindhoven PSV missti mann af velli með rautt spjald en Atletico Madrid náði ekki að nýta sér liðsmuninn. Fótbolti 24. febrúar 2016 21:30
Cech: Við fengum ekki á okkur fimm mörk þannig við eigum enn þá séns Markvörður Arsenal gefst ekki upp í baráttunni á móti Barcelona þrátt fyrir 2-0 tap á heiamvelli. Fótbolti 24. febrúar 2016 17:45