Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Ekkert stórslys þótt við komumst ekki áfram

    Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, segir að það væri ekkert stórslys þó svo að liðið kæmist ekki áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Liðið taki þátt í Evrópudeildinni í staðinn.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ekki öruggt að Zlatan geti spilað með Barca í El Clásico

    Zlatan Ibrahimovic meiddist á æfingu hjá Barcelona í vikunni og missir örugglega af leik liðsins um helgina á móti Athletic Bilbao. Það er einnig óvíst hvort hann geti verið með á móti Inter í Meistaradeildinni á miðvikudaginn eða á móti Real Madrid í El Clásico á sunnudaginn eftir viku.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Messi: Við óttumst ekki Inter

    Lionel Messi er klár á því að Barcelona verði of stór biti fyrir Inter er liðin mætast í gríðarlega mikilvægum leik í Meistaradeildinni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Mourinho: Áttum skilið að vinna

    Ítalska liðið Inter vann ævintýralegan sigur á Dynamo Kiev í Kænugarði í kvöld. Liðið var marki undir þegar fjórar mínútur voru eftir af leiknum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Carragher: Þetta er ekki búið

    Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, neitaði að gefast upp eftir jafnteflið í Lyon í kvöld þó svo Liverpool þurfi á stóru kraftaverki að halda til að komast í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Wenger: Liðið er að þroskast

    Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var afar stoltur af liði sínu í kvöld enda spilaði það frábæran fótbolta. Hann telur að þetta lið eigi vel að geta unnið bikara í vetur.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Fabregas: Erum ekki komnir áfram

    Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, var jarðbundinn eftir öruggan sigur Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. Sigurinn þýðir að Arsenal er aðeins stigi frá sæti í sextán liða úrslitunum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Barcelona náði aðeins jafntefli í Rússlandi

    Fyrsta leik kvöldsins í Meistaradeildinni er lokið. Evrópumeistarar Barcelona sóttu rússneska liðið Rubin Kazan heim en Börsungar áttu harma að hefna eftir háðulegt tap á heimavelli fyrir liðinu um daginn.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Meistaradeildin: Liverpool í vondum málum

    Líf Liverpool í Meistaradeildinni hangir á bláþræði eftir 1-1 jafntefli í Lyon. Lisandro drap nánast allar vonir Liverpool með jöfnunarmarki á 89. mínútu. Hann kom Lyon áfram í keppninni um leið.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Kuyt vill hefnd

    Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, vill að liðið hefni fyrir tapleikinn heimavelli er Liverpool mætir Lyon í Meistaradeild Evrópu í Frakklandi í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Kaká ánægður með móttökurnar í Mílanó

    Brasilíumaðurinn Kaká snéri á sinn gamla heimavöll í kvöld í búningi Real Madrid. Hann lét nokkuð til sín taka og var duglegur að skjóta á landa sinn, Dida, sem þó sá við honum að þessu sinni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Gerrard fór ekki með Liverpool til Frakklands

    Steven Gerrard mun ekki geta spilað leikinn mikilvæga gegn Lyon í Meistaradeildinni á miðvikudag. Hann er ekki enn búinn að jafna sig af nárameiðslunum og varð eftir heima þegar liðið flaug til Frakklands.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sneijder frá í tvær vikur

    Wesley Sneijder, leikmaður Inter á Ítalíu, meiddist í leik liðsins gegn Calcio Catania um helgina og verður frá næstu tvær vikurnar.

    Fótbolti