Ekkert stórslys þótt við komumst ekki áfram Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, segir að það væri ekkert stórslys þó svo að liðið kæmist ekki áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Liðið taki þátt í Evrópudeildinni í staðinn. Fótbolti 24. nóvember 2009 10:00
Torres og Babel ekki með til Ungverjalands Þeir Fernando Torres og Ryan Babel fara ekki með leikmannahópi Liverpool sem mætir Debrecen í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Fótbolti 23. nóvember 2009 13:42
Messi útilokar ekki að spila gegn Inter Lionel Messi þykir tæpur fyrir leik Barcelona og Inter í vikunni en hann sagði þó að Barcelona myndi vinna leikinn, með eða án hans. Fótbolti 23. nóvember 2009 11:45
Ekki öruggt að Zlatan geti spilað með Barca í El Clásico Zlatan Ibrahimovic meiddist á æfingu hjá Barcelona í vikunni og missir örugglega af leik liðsins um helgina á móti Athletic Bilbao. Það er einnig óvíst hvort hann geti verið með á móti Inter í Meistaradeildinni á miðvikudaginn eða á móti Real Madrid í El Clásico á sunnudaginn eftir viku. Fótbolti 20. nóvember 2009 13:30
Messi: Við óttumst ekki Inter Lionel Messi er klár á því að Barcelona verði of stór biti fyrir Inter er liðin mætast í gríðarlega mikilvægum leik í Meistaradeildinni. Fótbolti 10. nóvember 2009 11:30
Mourinho: Áttum skilið að vinna Ítalska liðið Inter vann ævintýralegan sigur á Dynamo Kiev í Kænugarði í kvöld. Liðið var marki undir þegar fjórar mínútur voru eftir af leiknum. Fótbolti 4. nóvember 2009 22:55
Carragher: Þetta er ekki búið Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, neitaði að gefast upp eftir jafnteflið í Lyon í kvöld þó svo Liverpool þurfi á stóru kraftaverki að halda til að komast í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 4. nóvember 2009 22:35
Guardiola: Verðum að vinna síðustu tvo leikina Það virðist ekki henta Barcelona vel að spila gegn rússneska liðinu Rubin Kazan. Barca tapaði á heimavelli gegn þeim og varð svo að sætta sig við jafntefli í Rússlandi í dag. Fótbolti 4. nóvember 2009 22:30
Benitez: Fótboltinn er ekki alltaf sanngjarn Rafa Benitez, stjóri Liverpool, reyndi að bera sig vel þó svo Liverpool þurfi á kraftaverki að halda til þess að komast áfram í Meistaradeildinni. Fótbolti 4. nóvember 2009 22:24
Wenger: Liðið er að þroskast Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var afar stoltur af liði sínu í kvöld enda spilaði það frábæran fótbolta. Hann telur að þetta lið eigi vel að geta unnið bikara í vetur. Fótbolti 4. nóvember 2009 22:19
Fabregas: Erum ekki komnir áfram Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, var jarðbundinn eftir öruggan sigur Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. Sigurinn þýðir að Arsenal er aðeins stigi frá sæti í sextán liða úrslitunum. Fótbolti 4. nóvember 2009 22:15
Barcelona náði aðeins jafntefli í Rússlandi Fyrsta leik kvöldsins í Meistaradeildinni er lokið. Evrópumeistarar Barcelona sóttu rússneska liðið Rubin Kazan heim en Börsungar áttu harma að hefna eftir háðulegt tap á heimavelli fyrir liðinu um daginn. Fótbolti 4. nóvember 2009 19:22
Meistaradeildin: Liverpool í vondum málum Líf Liverpool í Meistaradeildinni hangir á bláþræði eftir 1-1 jafntefli í Lyon. Lisandro drap nánast allar vonir Liverpool með jöfnunarmarki á 89. mínútu. Hann kom Lyon áfram í keppninni um leið. Fótbolti 4. nóvember 2009 19:03
Pepe: Þetta var ekki víti Portúgalinn Pepe hjá Real Madrid er afar ósáttur við vítaspyrnuna sem var dæmd á hann gegn AC Milan á San Siro í gær. Fótbolti 4. nóvember 2009 17:30
Kuyt vill hefnd Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, vill að liðið hefni fyrir tapleikinn heimavelli er Liverpool mætir Lyon í Meistaradeild Evrópu í Frakklandi í kvöld. Fótbolti 4. nóvember 2009 15:45
Áhyggjur útaf svínaflensu fyrir leik Dynamo Kiev og Inter í kvöld Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur fyrirskipað að leikur Inter og Dynamo Kiev fari fram í Kænugarði í kvöld. Fótbolti 4. nóvember 2009 10:45
Mikel Arteta enn lengur frá Einhver bið verður á því að Mikel Arteta, leikmaður Everton, geti byrjað að spila með liðinu á nýjan leik. Enski boltinn 4. nóvember 2009 10:15
Benitez óttast ekki um starfsöryggi sitt Rafael Benitez, stjóri Liverpool, segist ekki óttast að hann verði rekinn úr starfi sínu hjá félaginu í kjölfar slæms gengi liðsins undir hans stjórn. Fótbolti 4. nóvember 2009 09:20
Kaká ánægður með móttökurnar í Mílanó Brasilíumaðurinn Kaká snéri á sinn gamla heimavöll í kvöld í búningi Real Madrid. Hann lét nokkuð til sín taka og var duglegur að skjóta á landa sinn, Dida, sem þó sá við honum að þessu sinni. Fótbolti 3. nóvember 2009 23:04
Pato ósáttur við markið sem var dæmt af Brasilíumaðurinn magnaði, Alexandre Pato, skoraði fullkomlega löglegt mark gegn Real Madrid í kvöld sem var dæmt af. Gjörsamlega glórulaus dómur enda var Pato svekktur í leikslok. Fótbolti 3. nóvember 2009 22:58
Ancelotti: Mikilvægt að komast áfram Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, var ánægður með að vera kominn áfram í Meistaradeildinni og hann var einnig afar sáttur við endurkomu Didier Drogba. Fótbolti 3. nóvember 2009 22:44
Drogba: Hef aldrei verið í betra formi Þegar áhorfendur sáu Didier Drogba síðast í Meistaradeildinni var hann með skæting við dómarann Tom Henning Övrebo og reif kjaft beint framan í heiminn. Fótbolti 3. nóvember 2009 22:36
Ferguson enn og aftur reiður við dómarann Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, verður seint þreyttur á að gagnrýna dómara og hann gagnrýndi dómarann enn eina ferðina eftir 3-3 jafntefli United og CSKA Moskva. Fótbolti 3. nóvember 2009 22:10
Meistaradeildin: Jafnt í Mílanó - Utd slapp með skrekkinn Það var líf og fjör í Meistaradeild Evrópu í kvöld og mörkin komu á færibandi undir lok leikjanna. Fótbolti 3. nóvember 2009 19:20
Fergie spáir yfirburðum enskra liða í Meistaradeildinni Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, sér ekki fram á annað en að ensk félög muni halda áfram að hafa nokkra yfirburði í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 3. nóvember 2009 15:45
Pellegrini: Munum sækja frá fyrstu mínútu Manuel Pellegrini segir að leikur sinna manna í Real Madrid gegn AC Milan í Meistaradeildinni í kvöld sé afar mikilvægur. Fótbolti 3. nóvember 2009 11:15
Kaká: Stuðningsmenn Milan verða góðir við mig Brasilíumaðurinn Kaká kemur á sinn gamla heimavöll, San Siro, á morgun. Hann var dáður af stuðningsmönnum félagsins og sagði nánast allt þar til hann fór til Madrid að hann vildi ekki yfirgefa AC Milan. Fótbolti 2. nóvember 2009 20:15
Gerrard fór ekki með Liverpool til Frakklands Steven Gerrard mun ekki geta spilað leikinn mikilvæga gegn Lyon í Meistaradeildinni á miðvikudag. Hann er ekki enn búinn að jafna sig af nárameiðslunum og varð eftir heima þegar liðið flaug til Frakklands. Fótbolti 2. nóvember 2009 16:58
Fletcher verður í byrjunarliði Man. Utd á morgun Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, staðfesti í dag að Skotinn Darren Fletcher verði í byrjunarliði liðsins gegn CSKA Moskvu í Meistaradeildinni á morgun. Fótbolti 2. nóvember 2009 16:45
Sneijder frá í tvær vikur Wesley Sneijder, leikmaður Inter á Ítalíu, meiddist í leik liðsins gegn Calcio Catania um helgina og verður frá næstu tvær vikurnar. Fótbolti 26. október 2009 22:45