Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Eiður í leikmannahóp Barcelona

    Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona í kvöld þegar liðið tekur á móti Sporting í Meistaradeild Evrópu. Alls eru átta leikir á dagskrá í deildinni í kvöld og þrír þeirra verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Carrick verður ekki með United

    Miðjumaðurinn Michael Carrick verður tæplega með Manchester United annað kvöld þegar liðið mætir Villarreal í fyrsta leik sínum í Meistaradeildinni á leiktíðinni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ballack snýr aftur annað kvöld

    Þýski landsliðsmaðurinn Michael Ballack verður á ný í leikmannahópi Chelsea þegar liðið tekur á móti franska liðinu Bordeaux í Meistaradeildinni annað kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Dirk Kuyt bjargaði Liverpool

    Dirk Kuyt var hetja Liverpool er hann skaut liðið áfram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu undir lok framlengingar leiks Liverpool og Standard Liege frá Belgíu í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Kýpverjar höfðu betur gegn stóra bróður

    Anarthosis Famagusta varð í kvöld fyrsta knattspyrnuliðið frá Kýpur til að komast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið hafði betur gegn Olympiakos frá Grikklandi í þriðju umferð forkeppninnar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Eiður kom inn sem varamaður

    Barcelona, Panathinaikos og Juventus komust í kvöld í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Börsungar töpuðu í Póllandi 1-0 fyrir Wisla Krakow en 4-0 sigur í fyrri leiknum kemur þeim áfram.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Birkir bestur hjá Brann

    Birkir Már Sævarsson var valinn maður leiksins eftir leik Brann og Marseille í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Marseille vann leikinn 1-0 en Birkir þótti besti leikmaður norska liðsins.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Eiður allan leikinn á bekknum

    Barcelona átti ekki í vandræðum með Wisla Krakow í fyrri viðureign liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar. Barcelona vann 4-0 sigur en spænska liðið skoraði tvö mörk í hvorum hálfleik.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Arsenal ósannfærandi en vann góðan sigur

    Arsenal vann góðan 2-0 útisigur á FC Twente í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Twente var betra liðið stóran hluta leiksins en mörk frá William Gallas og Emmanuel Adebayor settu Arsenal í góða stöðu fyrir seinni leikinn.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Markalaust hjá Standard Liege og Liverpool

    Standard Liege og Liverpool mættust í kvöld í fyrri viðureign liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Markalaust jafntefli var niðurstaðan þar sem Jose Reina, markvörður Liverpool, var maður leiksins.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    O´Neill hefur fylgst vel með FH

    Martin O´Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, segist hafa kortlagt lið FH mjög vel fyrir leik liðanna í Evrópukeppninni annað kvöld. Enska liðið ætlar sér greinilega ekki að vanmeta Hafnfirðinga.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Rangers úr leik í Meistaradeildinni

    Það urðu heldur betur óvænt tíðindi í forkeppni Meistardeildar Evrópu í dag er skoska stórliðið Glasgow Rangers varð að játa sig sigrað fyrir FBK Kaunas frá Litháen.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ármann Smári skaut Brann áfram

    Ármann Smári Björnsson var hetja Brann í dag þegar hann skaut liðinu í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Brann tapaði fyrir Ventspils frá Lettlandi 2-1 en komst áfram á útivallarmarki.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Liverpool mætir Standard Liege

    Í morgun var dregið í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikirnir verða 12. og 13. ágúst en þeir seinni 26. og 27. ágúst. Hér að neðan má sjá dráttinn.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Romario hafnaði Murata

    Romario ætlar ekki að taka skó sína úr hillunni og leika með S.S. Murata, meisturunum í San Marínó. Murata vildi fá Romario til að leika með liðinu í undankeppni Meistaradeildar Evrópu.

    Fótbolti