Gaman að mæta Chelsea aftur Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segist hlakka til að mæta Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í þriðja sinn á fjórum árum. Fótbolti 9. apríl 2008 14:00
Scholes spilar sinn 100. leik í kvöld Miðjumaðurinn Paul Scholes hjá Manchester United nær merkum áfanga í kvöld þegar hann spilar væntanlega sinn 100. leik í Meistaradeildinni. Fótbolti 9. apríl 2008 13:13
Sami hópur hjá Rijkaard í kvöld Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, hefur valið sama leikmannahópinn fyrir síðari leikinn gegn Schalke í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og vann fyrri leikinn 1-0 í Þýskalandi á dögunum. Fótbolti 9. apríl 2008 12:42
Ferguson er bjartsýnn Sir Alex Ferguson er bjartsýnn á að hans menn í Manchester United klári verkefnið með sóma í kvöld þegar þeir taka á móti Roma í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Old Trafford. Fótbolti 9. apríl 2008 11:30
Erfitt að kyngja vítinu Varnarmaðurinn Kolo Toure hjá Arsenal segist eiga erfitt með að kyngja því að á hann hafi verið dæmd vítaspyrna í leiknum gegn Liverpool í Meistaradeildinni í gær. Liverpool vann leikinn 4-2 og tryggði sér sæti í undanúrslitum. Fótbolti 9. apríl 2008 10:27
Benítez: Trú okkar gerði gæfumuninn Trúin flytur fjöll eins og sannaðist í kvöld þegar Liverpool vann Arsenal 4-2. Þegar sex mínútur voru til leiksloka var Arsenal á leið í undanúrslitin en Liverpool skoraði tvívegis og vann glæstan sigur. Fótbolti 8. apríl 2008 22:06
Ef hann fer þá er það til okkar Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, segir að ef Ronaldinho fari frá Barcelona þá verði það til AC Milan. Sá brasilíski er ósáttur í herbúðum Börsunga og allt útlit fyrir að hann yfirgefi liðið í sumar. Fótbolti 8. apríl 2008 21:51
Hyypia: Vonandi verða leikirnir gegn Chelsea líka svona Sami Hyypia, varnarmaður Liverpool, var hæstánægður með sigur Liverpool í kvöld. Hyppia skoraði mikilvægt mark fyrir Liverpool og jafnaði í 1-1 með glæsilegu skallamarki. Fótbolti 8. apríl 2008 21:08
Liverpool og Chelsea mætast í undanúrslitum Liverpool og Chelsea komust í kvöld í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Liverpool vann ótrúlegan 4-2 sigur á Arsenal í stórskemmtilegum leik á meðan Chelsea vann Fenerbache 2-0. Fótbolti 8. apríl 2008 18:56
Byrjunarlið kvöldsins í Meistaradeildinni Nú klukkan 18:45 hefjast tveir af seinni leikjum átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu. Byrjunarliðin eru klár og má sjá þau hér að neðan. Fótbolti 8. apríl 2008 18:01
Brown: Alls ekki búið Wes Brown, varnarmaður Manchester United, segir að liðið megi ekki taka fótinn af bensíngjöfinni þegar liðið mætir Roma á morgun. United vann fyrri leikinn á Ítalíu 2-0 og eru því í ansi vænlegri stöðu. Fótbolti 8. apríl 2008 17:37
Rio er inni í myndinni Sir Alex Ferguson segir að læknisrannsókn á varnarmanninum Rio Ferdinand hafi ekki leitt neitt óeðlilegt í ljós og því gæti hugsast að hann verði jafnvel í byrjunarliði Manchester United í síðari leiknum gegn Roma í Meistaradeildinni annað kvöld. Fótbolti 8. apríl 2008 13:58
Hicks tekur hafnaboltann fram yfir Meistaradeildina Tom Hicks, annar eigenda Liverpool, verður ekki á Anfield í kvöld þegar liðið mætir Arsenal og freistar þess að vinna sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 8. apríl 2008 11:50
Geir á Stamford Bridge Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, verður eftirlitsmaður UEFA á leik Chelsea og Fenerbahce sem fram fer á heimavelli Chelsea, Stamford Bridge. Leikurinn er seinni viðureign liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 7. apríl 2008 23:00
Totti missir líka af seinni leiknum Ítalska liðið Roma opinberaði í dag leikmannahóp sinn fyrir seinni leikinn gegn Manchester United í Meistaradeildinni. Francesco Totti, fyrirliði liðsins, hefur enn ekki jafnað sig af meiðslum og er ekki í hópnum. Fótbolti 7. apríl 2008 18:30
Pennant ekki með á morgun Ljóst er að vængmaðurinn Jermaine Pennant verður ekki í leikmannahópi Liverpool á morgun. Þá tekur liðið á móti Arsenal í seinni viðureign þessara liða í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 7. apríl 2008 17:08
Roma á gríðarlega erfitt verkefni fyrir höndum Ekki er hægt að segja að Roma hafi söguna á bandi sér þegar liðið mætir Manchester United á Old Trafford í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 7. apríl 2008 13:30
Benitez er sáttur Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segist vel geta unað við 1-1 jafnteflið gegn Arsenal á Emirates í Meistaradeildinni í kvöld. Hans mönnum nægir nú 0-0 jafntefli á heimavelli til að komast í undanúrslitin. Fótbolti 2. apríl 2008 22:15
Wenger: Við áttum að vinna þennan leik Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var að vonum ekki sáttur með að þurfa að sætta sig við 1-1 jafntefli í leiknum gegn Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 2. apríl 2008 21:48
Grant: Vonbrigði að tapa Avram Grant stjóri Chelsea segist vera vonsvikinn að hafa tapað 2-1 fyrir Fenerbache í Meistaradeildinni í kvöld en er þó ekki svartsýnn á framhaldið. Enski boltinn 2. apríl 2008 21:44
Kuyt: Þetta var ekki vítaspyrna Hollendingurinn Dirk Kuyt vill ekki meina að hann hafi brotið á Alex Hleb í síðari hálfleik viðureignar Arsenal og Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld. Mörgum þótti Arsenal hafa átt að fá víti þegar Kuyt virtist toga Hleb niður í teignum. Fótbolti 2. apríl 2008 21:23
Meistaradeildin: Góð úrslit fyrir Liverpool Liverpool og Arsenal skildu jöfn 1-1 í fyrri leik sínum í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld, en Chelsea mátti þola 2-1 tap gegn Fenerbahce í Tyrklandi. Fótbolti 2. apríl 2008 20:31
Jafnt á Emirates í hálfleik Staðan í leik Arsenal og Liverpool þegar flautað hefur verið til hálfleiks er jöfn 1-1. Leikurinn hefur verið nokkuð fjörlegur en hér er um að ræða fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 2. apríl 2008 19:30
Byrjunarliðin klár í Meistaradeildinni Tveir stórleikir eru á dagskrá í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld og eru þeir sýndir beint á rásum Stöðvar 2 Sport. Byrjunarliðin eru klár og þau má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti 2. apríl 2008 18:37
Ronaldo man lítið eftir markinu Cristiano Ronaldo man lítið eftir markinu sem hann skoraði í 2-0 sigri Manchester United á Roma í fyrri viðureign liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 2. apríl 2008 14:41
De Rossi segir Roma í nær ómögulegri stöðu Daniele De Rossi, leikmaður AS Roma, segir að sínir menn séu í nær ómögulegri stöðu eftir að liðið tapaði, 2-0, fyrir Manchester United á heimavelli í fyrri viðureign liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 2. apríl 2008 10:53
Bojan yngsti markaskorarinn í útsláttarkeppninni Bojan Krkic varð í kvöld yngsti markaskorari Meistaradeildar Evrópu frá upphafi í leikjum í útsláttarkeppninni. Fótbolti 1. apríl 2008 23:31
Ferguson: Frábær úrslit Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var vitanlega hæstánægður með sigur sinna manna gegn Roma í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 1. apríl 2008 21:53
Sigrar hjá United og Barcelona Manchester United og Barcelona unnu í kvöld góða útisigra í fyrri viðureignum liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 1. apríl 2008 20:35
Eiður Smári á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Barcelona sem mætir Schalke í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 1. apríl 2008 17:55