Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Gaman að mæta Chelsea aftur

    Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segist hlakka til að mæta Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í þriðja sinn á fjórum árum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sami hópur hjá Rijkaard í kvöld

    Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, hefur valið sama leikmannahópinn fyrir síðari leikinn gegn Schalke í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og vann fyrri leikinn 1-0 í Þýskalandi á dögunum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ferguson er bjartsýnn

    Sir Alex Ferguson er bjartsýnn á að hans menn í Manchester United klári verkefnið með sóma í kvöld þegar þeir taka á móti Roma í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Old Trafford.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Erfitt að kyngja vítinu

    Varnarmaðurinn Kolo Toure hjá Arsenal segist eiga erfitt með að kyngja því að á hann hafi verið dæmd vítaspyrna í leiknum gegn Liverpool í Meistaradeildinni í gær. Liverpool vann leikinn 4-2 og tryggði sér sæti í undanúrslitum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Benítez: Trú okkar gerði gæfumuninn

    Trúin flytur fjöll eins og sannaðist í kvöld þegar Liverpool vann Arsenal 4-2. Þegar sex mínútur voru til leiksloka var Arsenal á leið í undanúrslitin en Liverpool skoraði tvívegis og vann glæstan sigur.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ef hann fer þá er það til okkar

    Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, segir að ef Ronaldinho fari frá Barcelona þá verði það til AC Milan. Sá brasilíski er ósáttur í herbúðum Börsunga og allt útlit fyrir að hann yfirgefi liðið í sumar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Brown: Alls ekki búið

    Wes Brown, varnarmaður Manchester United, segir að liðið megi ekki taka fótinn af bensíngjöfinni þegar liðið mætir Roma á morgun. United vann fyrri leikinn á Ítalíu 2-0 og eru því í ansi vænlegri stöðu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Rio er inni í myndinni

    Sir Alex Ferguson segir að læknisrannsókn á varnarmanninum Rio Ferdinand hafi ekki leitt neitt óeðlilegt í ljós og því gæti hugsast að hann verði jafnvel í byrjunarliði Manchester United í síðari leiknum gegn Roma í Meistaradeildinni annað kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Geir á Stamford Bridge

    Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, verður eftirlitsmaður UEFA á leik Chelsea og Fenerbahce sem fram fer á heimavelli Chelsea, Stamford Bridge. Leikurinn er seinni viðureign liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Totti missir líka af seinni leiknum

    Ítalska liðið Roma opinberaði í dag leikmannahóp sinn fyrir seinni leikinn gegn Manchester United í Meistaradeildinni. Francesco Totti, fyrirliði liðsins, hefur enn ekki jafnað sig af meiðslum og er ekki í hópnum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Pennant ekki með á morgun

    Ljóst er að vængmaðurinn Jermaine Pennant verður ekki í leikmannahópi Liverpool á morgun. Þá tekur liðið á móti Arsenal í seinni viðureign þessara liða í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Benitez er sáttur

    Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segist vel geta unað við 1-1 jafnteflið gegn Arsenal á Emirates í Meistaradeildinni í kvöld. Hans mönnum nægir nú 0-0 jafntefli á heimavelli til að komast í undanúrslitin.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Grant: Vonbrigði að tapa

    Avram Grant stjóri Chelsea segist vera vonsvikinn að hafa tapað 2-1 fyrir Fenerbache í Meistaradeildinni í kvöld en er þó ekki svartsýnn á framhaldið.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Kuyt: Þetta var ekki vítaspyrna

    Hollendingurinn Dirk Kuyt vill ekki meina að hann hafi brotið á Alex Hleb í síðari hálfleik viðureignar Arsenal og Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld. Mörgum þótti Arsenal hafa átt að fá víti þegar Kuyt virtist toga Hleb niður í teignum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Jafnt á Emirates í hálfleik

    Staðan í leik Arsenal og Liverpool þegar flautað hefur verið til hálfleiks er jöfn 1-1. Leikurinn hefur verið nokkuð fjörlegur en hér er um að ræða fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Byrjunarliðin klár í Meistaradeildinni

    Tveir stórleikir eru á dagskrá í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld og eru þeir sýndir beint á rásum Stöðvar 2 Sport. Byrjunarliðin eru klár og þau má sjá hér fyrir neðan.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ronaldo man lítið eftir markinu

    Cristiano Ronaldo man lítið eftir markinu sem hann skoraði í 2-0 sigri Manchester United á Roma í fyrri viðureign liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    De Rossi segir Roma í nær ómögulegri stöðu

    Daniele De Rossi, leikmaður AS Roma, segir að sínir menn séu í nær ómögulegri stöðu eftir að liðið tapaði, 2-0, fyrir Manchester United á heimavelli í fyrri viðureign liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ferguson: Frábær úrslit

    Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var vitanlega hæstánægður með sigur sinna manna gegn Roma í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

    Fótbolti