Opinn fyrir því að vera næsti Bachelorinn Derek þykir hafa staðið sig vel í afar erfiðum aðstæðum. Aðdáendur þáttanna eru margir spenntir fyrir hugmyndinni um Derek sem næsta Bachelor. Lífið 22. ágúst 2019 17:10
Quentin Tarantino og Daniella Pick eiga von á barni Hjónin giftu sig fyrir um ári síðan og eiga nú von á barni. Daniella Pick lék í nýjustu kvikmynd leikstjórans Once Upon a Time in Hollywood. Lífið 22. ágúst 2019 14:28
Bíókóngur Íslands segir launatölurnar tóma lygi Þetta er tóm lýgi sem þarna stendur um mig, segir Árni Samúelsson í Sambíóunum. Viðskipti innlent 22. ágúst 2019 14:20
Úrvalslið leikkvenna í hlutverkum fréttakvenna Fox News sem knésettu #MeToo yfirmann Stiklan fyrir kvikmyndina Bombshell hefur vakið mikla athygli og forvitni, ekki síst vegna þess hve minimalísk hún er. Bíó og sjónvarp 22. ágúst 2019 11:15
Svartur valkvíði Hulla Áttunda starfsár Svartra sunnudaga hefst í Bíó Paradís í haust. Þessu úthaldi verður fagnað á Menningarnótt með sýningu og sölu á hátt í 200 bíóplakötum þar sem fjöldi íslenskra listamanna hefur tekið sígildar bíómyndir sínum eigin tökum. Menning 22. ágúst 2019 09:00
Sýning um sögu Skólavörðuholtsins Fjórir listamenn sýna ný verk í Ásmundarsal. Sérstakt blað, átta síðna, kemur út á Menningarnótt með efni um sögu Skólavörðuholtsins og hússins. Menning 22. ágúst 2019 09:00
Rjóminn frá Norðurlöndum Á þriðjudaginn var tilkynnt um hvaða fimm myndir hljóta tilnefningu til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs og að þessu sinni verður myndin Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason fulltrúi Íslands. Myndin verður frumsýnd hér heima í september en hefur þegar verið ausin lofi og Ingvar E. Sigurðsson fengið verðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Bíó og sjónvarp 22. ágúst 2019 08:00
Spilaði undir bónorði á meðan sjö rollur fylgdust með Grímur Gunnarsson gefur út lagið Close Enough í dag og heldur upp á það með tónleikum á Vínyl Bistro í kvöld. Í síðustu viku spilaði hann undir bónorði, þar sem sjö rollur fylgdust spenntar með öllu. Lífið 22. ágúst 2019 07:30
Bæjarráð hafnaði styrkveitingu Bæjarráð Hornafjarðar hefur hafnað ósk aðstandenda kvikmyndarinnar Hvítur, hvítur dagur um styrk til þess að hægt sé að sýna myndina í sveitarfélaginu. Kvikmyndin var tekin upp í Hornafirði sem er jafnframt heimabær leikstjórans, Hlyns Pálmasonar. Bíó og sjónvarp 22. ágúst 2019 07:00
Steindi ætlar að koma með titilinn heim Steindi Jr. er staddur í finnsku borginni Oulu til að taka þátt í heimsmeistaramótinu í luftgítar. Með honum í för er Sigríður móðir hans og gera þau ráð fyrir íslenskum sigri. Steindi segir Eurovision fölna miðað við keppnina. Lífið 22. ágúst 2019 06:30
Ragnar Kjartansson hlýtur finnsku Ars Fennica verðlaunin Listamaðurinn Ragnar Kjartansson hlaut virt finnsk verðlaun í dag. Menning 21. ágúst 2019 15:43
Hannah Brown, Karamo og Sean Spicer í nýjustu þáttaröð Dancing With The Stars ABC stjónvarpsstöðin tilkynnti um þátttakendurna í dag. Lífið 21. ágúst 2019 14:57
Gleðjast yfir því að fá loksins að sjá hinsegin ást í The Bachelor Aðdáendur raunveruleikaþáttanna ráða sér vart fyrir gleði yfir því að fá loksins að fylgjast með hinsegin ástarsambandi í þáttunum. Lífið 21. ágúst 2019 11:48
Keanu Reeves og Carrie-Anne Moss staðfest í Matrix fjögur Leikstjóri The Matrix staðfesti í dag að Carrie-Anne Moss og Keanu Reeves munu leika Trinity og Neo og á ný. Lífið 21. ágúst 2019 10:26
Demi Lovato leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Bandaríska söngkonan Demi Lovato mun leika íslenska söngkonu í grínmyndinni Eurovision sem mun skarta Will Ferrell í aðalhlutverki. Lífið 21. ágúst 2019 09:28
Stórstjörnur gætu verið á leið til Íslands til að taka upp nýja mynd í haust Um er að ræða mynd þar sem mannfólkið á í blóðugu stríði við innrásarher utan úr geimnum. Bíó og sjónvarp 20. ágúst 2019 22:22
Köngulóarmaðurinn ekki lengur hluti af Marvel heiminum Kvikmyndaverið Marvel mun ekki framleiða fleiri kvikmyndir um köngulóarmanninn vegna þess að Sony kvikmyndaverið og Disney, sem á Marvel, ná ekki samkomulagi um fjármögnun Sony á myndum um ofurhetjuna í framtíðinni. Bíó og sjónvarp 20. ágúst 2019 21:39
Tökur á fjórðu Matrix-myndinni hefjast á næsta ári Keanu Reeves og Carrie-Ann Moss snúa aftur sem Neo og Trinity. Bíó og sjónvarp 20. ágúst 2019 20:35
Brauðtertukeppni, götubitahátíð og fjölskyldujóga meðal dagskrárliða á Menningarnótt Menningarnótt verður haldin næsta laugardag og mun miðborgin þá breytast í suðupott menningar og lista. Lífið 20. ágúst 2019 19:27
Sá eini sem vildi í viðtal eftir sýningu Héraðsins á Sauðárkróki var bóndi sem aldrei hefur reitt sig á kaupfélagið Eini bíógesturinn sem gaf kost á viðtali eftir að kvikmyndin Héraðið var frumsýnd á Sauðárkróki í gær var eldri bóndi sem segist aldrei hafa þurft að reiða sig á Kaupfélag Skagfirðinga. Innlent 20. ágúst 2019 19:15
Hvítur, hvítur dagur tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Fimm norrænar kvikmyndir hafa verið tilnefndar til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2019. Bíó og sjónvarp 20. ágúst 2019 18:13
Búið að tilkynna titil næstu Bond-myndar Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn „No Time to Die“, sem á íslensku myndi útleggjast sem „Enginn tími til að deyja“. Bíó og sjónvarp 20. ágúst 2019 16:52
Óskar telst langtekjuhæsti listamaðurinn Bóndinn, rithöfundurinn, athafnamaðurinn, lögmaðurinn og formaður Landssamtaka landeigenda Óskar Magnússon telst tekjuhæsti listamaðurinn á Íslandi á síðasta ári. Viðskipti innlent 20. ágúst 2019 11:00
Mussila fékk gullverðlaun Stafræni íslenski tónlistarleikurinn Mussila fékk virt foreldraverðlaun í Bandaríkjunum sem besta appið. Það eru þriðju verðlaunin sem honum hlotnast á ári. Innlent 20. ágúst 2019 07:45
Götulokanir á Menningarnótt Búið er að birta götuskipulag fyrir Menningarnótt þar sem hægt er að sjá hvaða götur veða lokaðar. Innlent 19. ágúst 2019 18:27
Baltasar og Nikolaj Coster-Waldau borðuðu saman á Matarkjallaranum Danski leikarinn Nikolaj Coster-Waldau hefur undanfarna daga dvalið hér á landi. Íslandsvinurinn Coster-Waldau er einn þekktasti leikari Danmerkur og hefur undanfarin ár gert garðinn frægan í hlutverki riddarans Jaime Lannister í HBO þáttunum Game of Thrones sem sýndir voru á Stöð 2. Bíó og sjónvarp 19. ágúst 2019 15:41
Nýir He-Man þættir væntanlegir á Netflix Netflix hefur tilkynnt að ný He-Man þáttaröð sé væntanleg á streymisveituna. Bíó og sjónvarp 19. ágúst 2019 13:36
Uppselt á fyrstu tvær sýningar Héraðsins á Sauðárkróki Mér finnst þessi mynd alls ekki leggjast illa í fólk, segir rekstrarstjóri Króksbíós. Bíó og sjónvarp 19. ágúst 2019 12:56
Of ungir til að horfa á myndina sína sem er í efsta sæti í Bandaríkjunum Good Boys tyllti sér nokkuð auðveldlega á toppinn. Bíó og sjónvarp 19. ágúst 2019 11:28
Antonio Banderas hélt að dagar sínir væru taldir Spænski stórleikarinn Antonio Banderas lítur öðrum augum á lífið eftir að hafa fengið hjartaáfall fyrir tveimur árum síðan. Lífið 19. ágúst 2019 11:24