Túrbóleikur í Toronto þar sem 51 stig frá Kevin Durant dugði ekki Golden State 51 stig frá sjóðheitum Kevin Durant dugði NBA-meisturum Golden State Warriors sem töpuðu á móti toppliði Toronto Raptors í framlengdum leik í NBA-deildinni í nótt. Los Angeles Lakers vann sinn leik og endaði taphrinu sína. Körfubolti 30. nóvember 2018 07:30
Sáttasti strákurinn í salnum þökk sé Russell Russell Westbrook er aftur kominn á fulla ferð eftir hnéaðgerðina í haust og hann var með geggjaða þrennu í nótt þegar hann bauð upp á 23 stig, 19 fráköst og 15 stoðsendingar í sigri á Cleveland. Körfubolti 29. nóvember 2018 22:30
Russell Westbrook náði Kidd á þrennulistanum í nótt Russell Westbrook er kominn í þrennuformið og með sinni þriðju í síðustu fjórðum leikjum þá komst hann upp í þriðja sætið yfir flestar þrennur í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 29. nóvember 2018 07:30
Sögulega lélegur leikur hjá LeBron LeBron James átti mjög slakan leik í NBA-deildinni í nótt og það var ekki sökum að spyrja því Lakers-liðið mátti ekki við því. Körfubolti 28. nóvember 2018 16:30
Stærsti skellur Lakers liðsins í sögunni á móti Denver Los Angeles Lakers liðið steinlá í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en LeBron James og félagar áttu aldrei möguleika á móti Denver Nuggets á útivelli. Toronto Raptors vann sinn sjötta leik í röð og Atlanta Hawks getur eiginlega bara unnið lið Miami Heat á þessu tímabili. Körfubolti 28. nóvember 2018 07:30
Myndband af bílslysinu hans Steph Curry Það hefði vissulega getað farið verr á dögunum þegar ein stærsta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta lenti í bílslysi á leiðinni á æfingu hjá Golden State Warriors. Körfubolti 27. nóvember 2018 14:30
Golden State aftur á sigurbraut en 54 stig James Harden dugðu ekki Fyrrum liðsfélagarnir Kevin Durant og James Harden áttu báðir frábæran leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en aðeins Durant fagnaði sigri með sínu liði. NBA-meistarar Golden State Warriors eru að komast aftur á skrið eftir slæma taphrinu. Körfubolti 27. nóvember 2018 07:30
Jimmy Butler hetja 76ers liðsins í annað skiptið á átta dögum Jimmy Butler tryggði Philadelphia 76ers sigur á Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta og er heldur betur að reynast sínu nýja liði dýrmætur. Orlando Magic endaði þriggja leikja sigurgöngu Los Angeles Lakers og Toronto Raptors vann sinn fimmta leik í röð. Körfubolti 26. nóvember 2018 07:30
Durant og Thompson aftur í aðalhlutverki í sigri Klay Thompson og Kevin Durant drógu vagninn á ný í miklum baráttu sigri á Sacramento Kings 117-116 en Durant skoraði 44 stig sem er hans mesta á leiktíðinni. Körfubolti 25. nóvember 2018 09:30
Durant með 32 stig í sigri Golden State Kevin Durant skoraði 32 stig í sigri Golden State á Trail Blazers og LeBron var í aðalhlutverki í sigri Lakers í nótt þegar fjórtán leikir fóru fram í NBA körfuboltanum. Körfubolti 24. nóvember 2018 10:00
Kyrie: Til fjandans með þessa þakkargjörðarhátíð Kyrie Irving, leikmaður Boston Celtics, heldur ekki upp á Þakkargjörðarhátíðina og var svo sannarlega ekki í neinu hátíðarskapi eftir tap síns liðs gegn Knicks á miðvikudag. Körfubolti 23. nóvember 2018 10:30
Carter kominn yfir 25 þúsund stiga múrinn Hinn magnaði Vince Carter, leikmaður Atlanta Hawks, náði merkum áfanga í nótt er hann skreið yfir 25 þúsund stiga múrinn á ferlinum. Körfubolti 22. nóvember 2018 11:00
Versti árangur Warriors í fimm ár | LeBron snéri aftur heim Áhorfendur í Cleveland tóku vel á móti LeBron James í nótt en Golden State Warriors er í krísu og tapar öllum leikjum sínum. Körfubolti 22. nóvember 2018 07:30
Aldarfjórðungur frá tröllaleik Shaq | Myndband Að leikmenn nái þrefaldri tvennu í NBA-deildinni gerist iðulega en strákarnir í dag eru ekki að ná þrefaldri tvennu eins og Shaquille O'Neal náði á sínum tíma. Körfubolti 21. nóvember 2018 23:00
Sömdu um að hann myndi ekki æfa með liðsfélögum sínum JR Smith er á leið burtu frá NBA-liðinu Cleveland Cavaliers en hann hefur viljað losna frá liðinu eiginlega alveg síðan að Lebron James yfirgaf Cleveland og allir titladraumar Cavaliers dóu samstundis. Körfubolti 21. nóvember 2018 13:00
Þriggja milljóna króna sekt fyrir að láta áhorfanda heyra það Ein stærsta stjarna NBA-deildarinnar, Kevin Durant, fékk að opna veskið í gær. Körfubolti 21. nóvember 2018 10:30
Leikmaður Wizards: Það er allt í fokki hjá okkur Þó svo Washington Wizards hafi lent 24 stigum undir í nótt en samt komið til baka og unnið var einn af leikmönnum liðsins allt annað en sáttur. Körfubolti 21. nóvember 2018 07:30
Curry-bræðurnir hlið við hlið á listanum yfir bestu 3ja stiga nýtinguna í NBA Bojan Bogdanovic hjá Indiana Pacers er með bestu þriggja stiga skotnýtinguna í NBA-deildinni eins og staðan er í dag. Curry-bræðurnir eru hinsvegar ekki langt undan. Körfubolti 20. nóvember 2018 17:30
Kemba skaut Boston í kaf Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í nótt þar sem Kemba Walker fór meðal annars mikinn í liði Charlotte Hornets sem skellti Boston Celtics. Körfubolti 20. nóvember 2018 07:30
Allt í molum hjá meisturunum | Stjarna LeBron skein í Miami NBA-meistarar Golden State Warriors eru óvænt í vandræðum og töpuðu í nótt þriðja leik sínum í röð í deildinni. Meiðsli og vondur mórall er ekki að hjálpa liðinu. Körfubolti 19. nóvember 2018 07:25
LA Lakers og Golden State töpuðu í nótt Nóg var um að vera í NBA-deildinni í nótt en alls fóru fram tíu leikir. Körfubolti 18. nóvember 2018 09:30
Butler: Miklu skemmtilegra að spila með Philadelphiu Jimmy Butler segir það vera miklu skemmtilegra að spila með Philadelphia 76ers, en honum var skipt þangað frá Minnesota Timberwolves á dögunum. Körfubolti 17. nóvember 2018 14:00
Irving með stórleik í toppslag austursins Kyrie Irving átti stórleik í liði Boston Celtics er liðið sigraði topplið Toronto Raptors í stórleik næturinnar í NBA-deildinni. Körfubolti 17. nóvember 2018 10:23
Steve Kerr um Golden State liðið: Liðsandinn okkar er laskaður Steve Kerr, þjálfari NBA-meistara Golden State Warriors, viðurkenndi að rifildi Kevin Durant og Draymond Green hafi haft slæm áhrif á andann í liðinu hans. Körfubolti 16. nóvember 2018 12:30
Curry-lausir Golden State fengu skell gegn Houston Golden State Warriors lenti í vandræðum í nótt og tapaði með rúmlega tuttugu stigum, 107-86, gegn Houston á útivelli í NBA-deildinni en þrír leikir fóru fram í nótt. Körfubolti 16. nóvember 2018 07:30
LeBron James komst upp fyrir Wilt í nótt og nú eru bara fjórir fyrir ofan hann LeBron James varð í nótt fimmti stigahæsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar þegar hann skoraði 44 stig í sigri Los Angeles Lakers á Portland Trail Blazers. Körfubolti 15. nóvember 2018 17:30
LeBron fór á kostum í nótt | Sjáðu helstu tilþrifin Magnaður í nótt þessi ótrúlegi körfuboltakappi. Körfubolti 15. nóvember 2018 07:27
Fær að vera í kringum NBA-stjörnurnar í Dallas Mavericks Körfuboltakonan Elfa Falsdóttir tók sér frí frá körfunni í vetur en er þess í stað að aðstoða NBA-þjálfarann Jenny Boucek í Dallas í Bandaríkjunum. Körfubolti 14. nóvember 2018 14:30
Fátt fær stöðvað meistarana Golden State Warriors vann sjö stiga sigur á Atlanta, 110-103, í NBA-deildinni í nótt. Houston vann tíu stiga sigur á Denver og Cleveland kláraði Charlotte auðveldlega. Körfubolti 14. nóvember 2018 07:56
Durant með þrefalda tvennu í tapi Golden State Los Angeles Clippers unnu meistarana í Golden State Warriors í framlengdum leik í Los Angeles í nótt. Körfubolti 13. nóvember 2018 07:30
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti