NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Stærsti skellur Lakers liðsins í sögunni á móti Denver

Los Angeles Lakers liðið steinlá í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en LeBron James og félagar áttu aldrei möguleika á móti Denver Nuggets á útivelli. Toronto Raptors vann sinn sjötta leik í röð og Atlanta Hawks getur eiginlega bara unnið lið Miami Heat á þessu tímabili.

Körfubolti
Fréttamynd

Kemba skaut Boston í kaf

Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í nótt þar sem Kemba Walker fór meðal annars mikinn í liði Charlotte Hornets sem skellti Boston Celtics.

Körfubolti
Fréttamynd

Fátt fær stöðvað meistarana

Golden State Warriors vann sjö stiga sigur á Atlanta, 110-103, í NBA-deildinni í nótt. Houston vann tíu stiga sigur á Denver og Cleveland kláraði Charlotte auðveldlega.

Körfubolti