NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

NBA: Tólf sigrar í röð hjá Houston Rockets en Cleveland tapaði

Houston Rockets liðið er að sýna styrk sinn þessa dagana í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann sinn tólfta sigur í röð í nótt. Cleveland Cavaliers varð hinsvegar að sætta sig við tap á heimavelli og New Orleans Pelicans vann eftir framlengingu í heimsókn sinni til Milwaukee Bucks.

Körfubolti
Fréttamynd

Warriors vann loksins Oklahoma

Eftir tvo tapleiki gegn Oklahoma City Thunder tóks meisturunum í Golden State Warriors loks að vinna þegar liðin mættust á heimavelli Warriors í NBA deildinni í körfubolta í nótt.

Körfubolti