NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Durant ætlar með til Ríó

Það var ekki endilega búist við því að Kevin Durant myndi gefa kost á sér í bandaríska landsliðið fyrir ÓL í Ríó en hann ætlar samt að fara.

Körfubolti
Fréttamynd

Curry og Kerr sektaðir

Stephen Curry, leikmaður Golden State Warriors, og Steve Kerr, þjálfari liðsins, hafa báðir 25.000 dollara sekt vegna framkomu þeirra í tengslum við sjötta leik Golden State og Cleveland Cavaliers í lokaúrslitum NBA.

Körfubolti
Fréttamynd

Stephen Curry verður ekki með

Stephen Curry, leikmaður NBA-meistara Golden State Warriors og verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö ár, tilkynnti það í gær að hann ætli að taka því rólega í sumar.

Körfubolti