Chicago gefst upp á Derrick Rose Chicago Bulls skipti leikstjórnandanum Derrick Rose til New York Knicks í gær. Körfubolti 23. júní 2016 13:45
Dwayne Wade kemur nakinn fram | Myndir Dwayne Wade er fleira til lista lagt en að spila körfubolta. Körfubolti 22. júní 2016 23:15
Howard kominn á leikmannamarkaðinn NBA-liðið Houston Rockets tilkynnti í gær að Dwight Howard hefði ákveðið að losa sig undan samningi við félagið og henda sér á leikmannamarkaðinn. Körfubolti 22. júní 2016 22:30
Durant efstur á óskalista Warriors Golden State Warriors náði ekki að verja titil sinn í NBA-deildinni eftir tap í oddaleik gegn Cleveland Cavaliers. Körfubolti 22. júní 2016 16:30
Durant ætlar með til Ríó Það var ekki endilega búist við því að Kevin Durant myndi gefa kost á sér í bandaríska landsliðið fyrir ÓL í Ríó en hann ætlar samt að fara. Körfubolti 21. júní 2016 20:30
Púslið sem lagði grunninn að NBA-titli Cleveland Cavaliers Cleveland Cavaliers vann í nótt sinn fyrsta NBA-titil í sögu félagsins og ennfremur fyrsta titil atvinnumannaliðs frá Cleveland í 52 ár. Eftir sjöunda og síðasta leikinn fóru að koma fréttir af leyndarmálinu í klefa Cavaliers-liðsins. Körfubolti 20. júní 2016 20:30
Sjáðu tilþrifin og tilfinningaflóðið hjá LeBron þegar hann færði Cleveland NBA-titilinn LeBron James tókst það að kom heim til Cleveland og færa liðinu NBA-meistaratitilinn í körfubolta í nótt eftir sigur á Golden State Warriors í leik sjö í úrslitaeinvíginu. Körfubolti 20. júní 2016 18:00
LeBron átti forsíðurnar á öllum blöðunum í Ohio-ríki | Myndir LeBron James og félögum í Cleveland Cavaliers tókst hið ómögulega í nótt þegar þeir kórónuðu endurkomu sína eftir að hafa lent 3-1 undir á móti ríkjandi NBA-meisturum Golden State Warriors og tryggðu Cleveland sinn fyrsta meistaratitil í 52 ár. Körfubolti 20. júní 2016 15:45
LeBron James og félögum tókst hið ómögulega | Cleveland NBA meistari í nótt LeBron James og félögum í Cleveland Cavaliers fullkomuðu í nótt einstaka endurkomu sína í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta með því að vinna æsispennandi úrslitaleik um titilinn á móti Golden State Warriors en leikurinn fór fram á heimavelli Golden State. Körfubolti 20. júní 2016 03:03
James efstur í öllu af öllum í úrslitaeinvíginu LeBron James, leikmaður Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta, hefur verið magnaður í úrslitaeinvíginu gegn Golden State Warriors. Körfubolti 19. júní 2016 22:25
Iguodala ætlar að harka af sér og spila oddaleikinn Andre Iguodala, leikmaður Golden State Warriors, ætlar að spila oddaleikinn gegn Cleveland Cavaliers í nótt þrátt fyrir bakmeiðsli. Körfubolti 19. júní 2016 18:00
Keypti tvo miða á sjöunda leikinn á 6,2 milljónir stykkið Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers mætast annað kvöld í hreinum úrslitaleik um NBA-meistaratitilinn í körfubolta en leikurinn fer fram á heimavelli Golden State í Oracle höllinni í Oakland. Körfubolti 18. júní 2016 23:00
Curry og Kerr sektaðir Stephen Curry, leikmaður Golden State Warriors, og Steve Kerr, þjálfari liðsins, hafa báðir 25.000 dollara sekt vegna framkomu þeirra í tengslum við sjötta leik Golden State og Cleveland Cavaliers í lokaúrslitum NBA. Körfubolti 17. júní 2016 22:30
Hreinn úrslitaleikur um NBA-titilinn á sunnudaginn | LeBron James rosalegur í nótt LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers tóku það ekki í mál að láta Golden State Warriors vinna NBA-titilinn á þeirra heimavelli annað árið í röð. Körfubolti 17. júní 2016 03:50
LeBron liggur yfir myndunum um Guðföðurinn LeBron James er oft með sérstakar hefðir er hann tekur þátt í úrslitakeppni NBA-deildarinnar og það klikkar ekkert í ár. Körfubolti 15. júní 2016 21:30
Bogut verður ekki meira með í NBA-úrslitunum Ástralski miðherjinn Andrew Bogut verður ekkert meira með Golden State Warriors liðinu í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers en liðin eru að berjast um NBA-meistaratitilinn í körfubolta. Körfubolti 15. júní 2016 16:45
NBA: Söguleg sýning hjá LeBron og Kyrie sá til þess að Cleveland er á lífi LeBron James og Kyrie Irving áttu báðir magnaðan og sögulegan leik fyrir Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt þegar Cleveland-liðið vann fimmtán stiga sigur á Golden State Warriors og kom í veg fyrir að Golden State tryggði sér NBA-titilinn á heimavelli sínum. Körfubolti 14. júní 2016 03:59
Magic er ekki lengur heiðursvaraforseti Lakers NBA-liðið Los Angeles Lakers er búið að þurrka út heiðursvaraforsetatitil Magic Johnson sem er auðvitað goðsögn hjá félaginu. Körfubolti 13. júní 2016 22:30
Steve Kerr á frábærar minningar frá 13. júní | Myndband Steve Kerr er í dag þjálfari NBA-meistara Golden State Warriors og hann og strákana hans vantar nú aðeins einn sigur í viðbót til að verða NBA-meistarar annað árið í röð. Körfubolti 13. júní 2016 21:54
LeBron svaraði skvettubróður en fékk í staðinn skot frá konu Curry Það hafa skot gengið á milli herbúða NBA-liðanna Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers eftir að lykilmaður Warriors-liðsins, Draymond Green, var dæmdur í eins leiks bann. Körfubolti 13. júní 2016 21:00
Draymond Green í bann fyrir að slá LeBron í nárann Golden State Warriors verður án framherja síns, Draymond Green, í fimmta leik úrslitaeinvígsins gegn Cleveland Cavaliers um NBA-meistaratitilinn í körfubolta á morgun. Körfubolti 12. júní 2016 21:45
Golden State í kjörstöðu | Myndbönd Golden State Warriors er einum sigri frá því að verða NBA-meistari í körfubolta eftir sigur á Cleveland Cavaliers, 108-97, í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi NBA í nótt. Körfubolti 11. júní 2016 11:11
Bogut til varnar mótherja sínum í úrslitum NBA | Þetta fólk er fífl Andrew Bogut, miðherji Golden State Warriors, þekkir það vel á eigin skrokki að glíma við afleiðingar heilahristings og Ástralinn kom til varnar Kevin Love í viðtölum við blaðamenn eftir leik þrjú. Körfubolti 10. júní 2016 10:30
Lést aðeins nokkrum tímum eftir þjálfaraviðtal hjá New York Knicks Sean Rooks, sem lék á sínum tíma í NBA-deildinni í tólf ár, lést í gær aðeins 46 ára gamall eftir að hafa hnigið niður á veitingastað en hann var á uppleið sem framtíðar þjálfari í NBA-deildinni. Körfubolti 9. júní 2016 10:30
NBA: Þá var aftur kátt í Cleveland-höllinni | Myndbönd LeBron James, Kyrie Irving og félagar þeirra í Cleveland Cavaliers fóru á kostum í nótt og minnkuðu muninn í 2-1 í úrslitaeinvíginu um NBA-meistaratitilinn á móti ríkjandi meisturum í Golden State Warriors. Körfubolti 9. júní 2016 07:00
Raggi Nat æfir með Dallas Mavericks: „Ætlaði fyrst ekki að trúa þessu“ Risinn Ragnar Nathanaelsson vonast til að komast með Dallas Mavericks á æfingamót í sumar. Körfubolti 8. júní 2016 18:54
Magic: Mitt Lakers-lið hefði unnið Golden State liðið í dag Lið Golden State Warriors er þegar búið að setja NBA-met yfir flesta sigra í deildarkeppni á einu tímabili og vantar nú aðeins tvo sigra í viðbót til að tryggja sér NBA-titilinn annað árið í röð. Körfubolti 8. júní 2016 12:30
LeBron James reynir að kveikja í liðsfélögum sínum með gjöfum LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers eru komnir niður í holu í úrslitum NBA-deildarinnar eftir tvö stór töp í fyrstu leikjunum á móti Golden State Warriors. Körfubolti 8. júní 2016 11:00
Skemmtileg stuttmynd um leik tvö í úrslitunum NBA | Myndband Golden State Warriors er komið í 2-0 í lokaúrslitunum á móti Cleveland Cavaliers en hvernig fóru NBA-meistararnir að því að vinna leik tvö? Körfubolti 7. júní 2016 19:45
Stephen Curry verður ekki með Stephen Curry, leikmaður NBA-meistara Golden State Warriors og verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö ár, tilkynnti það í gær að hann ætli að taka því rólega í sumar. Körfubolti 7. júní 2016 07:30