Ég er svo ljótur að fólk er hrætt við mig DeMarcus Cousins hefur farið á kostum með Sacramento Kings í vetur og tók þátt í stjörnuleik NBA-deildarinnar um síðustu helgi. Körfubolti 17. febrúar 2016 23:30
Clippers ætlar ekki að losa sig við Griffin Það hafa verið sögusagnir í bandarískum fjölmiðlum síðustu daga um að LA Clippers ætli að losa sig við stjörnu liðsins, Blake Griffin. Körfubolti 17. febrúar 2016 17:45
Leikmannaskipti hjá Detroit og Orlando NBA-liðin Detroit Pistons og Orlando Magic skiptust á leikmönnum í gær. Körfubolti 17. febrúar 2016 08:33
Wade og LeBron áttu tvö af þremur flottustu tilþrifum stjörnuleiksins Gömlu liðsfélagarnir Dwayne Wade og LeBron James náðu vel saman í Toronto. Körfubolti 16. febrúar 2016 23:30
Súperstjörnurnar gáfu Kobe Bryant athyglisverðar gjafir Kobe Bryant er að kveðja NBA-deildina í körfubolta eftir þetta tímabil og hann lék um síðustu helgi síðasta Stjörnuleikinn sinn á ferlinum. Körfubolti 16. febrúar 2016 07:45
Er troðslukóngur heimsins ekki einu sinni í NBA-deildinni? Jordan Kilganon stal senunni í stjörnuleiknum í gær með rosalegri troðslu í gallabuxum. Körfubolti 15. febrúar 2016 23:30
James tók metið af Kobe í stjörnuleiknum í nótt Kobe Bryant lék sinn 18. og síðasta stjörnuleik í nótt þegar lið Vesturdeildarinnar bar sigurorð af liði Austurdeildarinnar, 196-173, í Toronto í nótt. Körfubolti 15. febrúar 2016 08:22
Kobe kvaddi með sigri í stjörnuleiknum | Myndbönd Það var mikið um dýrðir í Air Canada Centre í Toronto í nótt þegar stjörnuleikur NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram. Körfubolti 15. febrúar 2016 07:00
Thompson rétt vann félaga sinn Curry í þriggja stiga keppninni Samherjarnir Klay Thompson og Stephen Curry mættust í úrslitaeinvíginu í þriggja stiga skotkeppninni í Toronto í gær. Körfubolti 14. febrúar 2016 19:30
Sjáðu ótrúlega troðslukeppni: Zach LaVine kóngurinn annað árið í röð Zach LaVine, leikmaður, Minnesota Timberwolves, er troðslukóngur ársins en hann vann í gærkvöldi troðslukeppnina í NBA-deildinni. Körfubolti 14. febrúar 2016 12:04
Durant og Westbrook í aðalhlutverkum í sigri Oklahoma Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 12. febrúar 2016 08:00
Eiginkona aðstoðarþjálfara Thunder lést í bílslysi Slæmar fréttir bárust úr herbúðum NBA-liðsins Oklahoma Thunder í gær en 44 ára gömul eiginkona aðstoðarþjálfara liðsins er látin. Körfubolti 11. febrúar 2016 22:45
Kobe Bryant áritaði skóna sína og gaf LeBron James Kobe Bryant er að spila sitt síðasta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta og er þessi mikli körfuboltakappi því að spila marga kveðjuleiki í íþróttahöllum deildarinnar. Körfubolti 11. febrúar 2016 14:45
Treyja Herra stóra skots hengd upp í rjáfur Treyja Chauncey Billups var hengd upp í rjáfur við hátíðlega athöfn í The Palace of Auburn Hills, heimavelli Detroit Pistons, í nótt. Körfubolti 11. febrúar 2016 08:05
Rivers og Pierce sóttu ekki gull í greipar Boston | Myndbönd Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 11. febrúar 2016 07:04
Einn besti miðherjinn í NBA fótbrotinn Marc Gasol, miðherji Memphis Grizzlies í NBA-deildinni, er fótbrotinn og verður frá keppni í lengri tíma. Körfubolti 10. febrúar 2016 12:00
Curry með 35 stig í enn einum heimasigri Golden State | Myndbönd Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 10. febrúar 2016 07:02
Níu ár síðan leikmaður skoraði af svona löngu færi í NBA | Myndband Andre Drummond, miðherji Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta, þykir vera allt annað en góður skotmaður utan af velli og vítanýting hans er hræðileg. Hann skoraði samt ótrúlega körfu í leik á móti Toronto Raptors í nótt. Körfubolti 9. febrúar 2016 13:30
James með þrennu í sigri Cleveland | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 9. febrúar 2016 07:00
Fisher rekinn frá Knicks Bandarískir fjölmiðlar greina frá því í dag að NY Knicks sé búið að reka þjálfara liðsins, Derek Fisher. Körfubolti 8. febrúar 2016 16:14
Paul hitnaði undir lokin | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 8. febrúar 2016 07:15
Stephen Curry verður á trommunum á Super Bowl í kvöld Stephen Curry ætlar að sýna stuðning sinn í verki í kvöld þegar hann verður með trommurnar fyrir Super Bowl leik Carolina Panthers og Denver Broncos en leikurinn fer fram á Levi´s leikvanginum í San Francisco. Sport 7. febrúar 2016 22:18
Enn einn heimasigur Golden State | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 7. febrúar 2016 10:53
Bradley hetja Boston gegn Cleveland | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 6. febrúar 2016 10:50
Ginobili þurfti að fara í aðgerð á eista San Antonio Spurs verður án Argentínumannsins Manu Ginobili næsta rúma mánuðinn eftir að hann meiddist á eista í leik á móti New Orleans Pelicans í vikunni. Körfubolti 5. febrúar 2016 23:00
Kobe frábær í öðrum sigri Lakers í röð Kobe Bryant er búinn að spila eins og gamli Kobe Bryant tvo leiki í röð fyrir Los Angeles Lakers. Körfubolti 5. febrúar 2016 07:30
Skotsýning Steph Curry ekkert síðri í draugsýn | Myndbönd Stephen Curry átti magnaðan leik í nótt þegar hann leiddi lið Golden State Warriors til 45. sigursins í 49 leikjum í NBA-deildinni í körfubolta. Warriors vann þá 134-121 útisigur á Washington Wizards og Curry skoraði 51 stig á aðeins 36 mínútum. Körfubolti 4. febrúar 2016 23:30
Sjáðu sigurkörfuna hjá Durant | Myndband Kevin Durant tryggði Oklahoma City Thunder tólfta sigurinn í síðustu þrettán leikjum með fallegri þriggja stiga körfu. Körfubolti 4. febrúar 2016 18:15
Curry með galdrabrögð gegn töframönnunum | Myndbönd Stephen Curry skoraði 51 stig í enn einum sigri meistaranna í NBA-deildinni. Körfubolti 4. febrúar 2016 07:15