Pistons vann eftir fjórframlengdan leik Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en leikur kvöldsins var án efa viðureign Detroit Pistons og Chicago Bulls sem þurfti að framlengja fjórum sinnum. Körfubolti 19. desember 2015 13:09
Kerr sendi Walton pillu eftir tapleikinn Luke Walton hefur fyllt í skarðið sem þjálfari Golden State Warriors með stæl þar sem Steve Kerr er fjarverandi. Körfubolti 18. desember 2015 22:30
Fékk LeBron á sig á fullri ferð og slasaðist | Myndband Ellie Day, eiginkona kylfingsins Jason Day, var borin af velli á sjúkrabörum og flutt upp á sjúkrahús. Körfubolti 18. desember 2015 08:02
Thompson magnaður og Golden State vann á ný Meistararnir unnu sannfærandi sigur á Phoenix í fyrsta leiknum eftir fyrsta tapleikinn. Körfubolti 17. desember 2015 07:30
Unnu Golden State en töpuðu fyrir Lakers Milwaukee náði ekki eftir að fylgja eftir góðum sigri á meisturunum. Körfubolti 16. desember 2015 07:30
Dramatískur sigur Clippers Detroit Pistons nýtti ekki tækifæri til að koma leiknum í framlengingu. Körfubolti 15. desember 2015 07:54
Oklahoma City vann í framlengingu Litlu mátti muna að Utah skoraði ekki stig í framlengingu eftir að hafa leitt lengi vel gegn Oklahoma City. Körfubolti 14. desember 2015 06:43
24 flottustu tilþrifin frá 24 leikja sigurgöngu Golden State | Myndband NBA meistarar Golden State Warriors töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu síðustu nótt en liðið vann 24 fyrstu leikina og setti með því nýtt met. Körfubolti 13. desember 2015 23:30
Milwaukee batt enda á sigurgöngu Golden State | Úrslitin í nótt Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 13. desember 2015 11:10
Garnett með flest varnarfráköst í sögu NBA | Myndband Kevin Garnett komst í nótt í efsta sæti listans yfir þá leikmenn sem hafa tekið flest varnarfráköst í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 12. desember 2015 14:00
Golden State þurfti tvær framlengingar til að vinna Boston | Úrslitin í nótt Sigurganga Golden State Warriors í NBA-deildinni heldur áfram en í nótt vann liðið sinn 24. leik í röð þegar það lagði Boston Celtics að velli, 119-124, eftir tvíframlengdan leik. Körfubolti 12. desember 2015 11:19
Gasol varði þrjú skot í röð frá sama manninum í sömu sókninni Ótrúlegir varnartilburðir spænska miðherjans í sigri Chicago Bulls í nótt. Körfubolti 11. desember 2015 23:15
Sjaldséð þrenna frá Durant í sigri Oklahoma City | Myndband Chicago Bulls batt enda á taphrinuna með flottum heimasigri á Los Angeles Clippers. Körfubolti 11. desember 2015 07:30
Ótrúleg sigurkarfa Memphis frá miðju vallarins Matt Barnes tryggði Memphis Grizzlies rafmagnaðan sigur í Detroit með ótrúlegri körfu. Körfubolti 10. desember 2015 23:15
Harden sýndi sitt rétta andlit í sigri Houston Eftir verstu frammistöðu sína á tímabilinu sneri James Harden aftur með látum í nótt. Körfubolti 10. desember 2015 07:30
Hinn skvettubróðirinn stal sviðinu í 23. sigri Golden State í röð | Myndbönd Golden State Warriors barði af sér flotta endurkomu Indiana í fjórða leikhluta og landaði enn einum sigrinum. Körfubolti 9. desember 2015 07:30
Dirk fór fögrum orðum um Porzingis | Myndband Það fór vel á Dirk Nowitzki og Kristpas Porzingis þegar Dallas Mavericks og New York Knicks mættust í Madison Square Garden í nótt. Körfubolti 8. desember 2015 08:42
San Antonio gerði grín að Philadelphia | Úrslitin í nótt Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 8. desember 2015 07:07
Dirk fékk að dansa yfir skrefaregluna í NBA-deildinni | Myndband Allar reglur um stöðufót virðast fara út um veður og vind þegar kemur að þýsku körfuboltagoðsögninni Dirk Nowitzki. Körfubolti 7. desember 2015 23:30
Enn einn sigur Golden State | Úrslitin í nótt Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 7. desember 2015 07:15
Sigurganga Golden State Warriors heldur áfram Þrátt fyrir að vera án tveggja byrjunarliðsmanna tókst leikmönnum Golden State Warriors að næla í sigur gegn Toronto Raptors en stórstjarnan Stephen Curry átti enn einn stórleikinn í liði Warriors sem hafa nú unnið fyrstu 21 leiki tímabilsins. Körfubolti 6. desember 2015 11:00
Cleveland tapaði öðrum leiknum í röð þrátt fyrir stórleik LeBron Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en eftir að hafa unnið upp sextán stiga forskot i fjórða leikhluta tókst Cleveland Cavaliers ekki að stela sigrinum gegn New Orleans Pelicans. Körfubolti 5. desember 2015 11:30
Treyja Steph Curry fer ekki upp á vegg fyrr en hann útskrifast Stephen Curry er einn allra besti leikmaður NBA-deildarinnar í dag og hann er að spila í besta liði NBA-deildarinnar. Davidson-háskólinn ætti að vera stoltur af sínum manni en treyjan hans er samt ekki á leiðinni upp á vegg hjá Davidson af einni ástæðu. Körfubolti 4. desember 2015 17:30
Curry og George leikmenn mánaðarins Steph Curry, leikmaður Golden State, og Paul George hjá Indiana voru verðlaunaðir af NBA-deildinni fyrir flotta frammistöðu í síðasta mánuði. Körfubolti 4. desember 2015 10:15
Wade í stuði í villtum leik Með Dwyane Wade í broddi fylkingar náði Miami að vinna magnaðan sigur í skrautlegum leik gegn Oklahoma. Körfubolti 4. desember 2015 07:15
Gamli, góði Kobe snéri aftur Lakers vann loks leik með Kobe í fínu formi og Golden State vann sinn 20. leik í röð. Körfubolti 3. desember 2015 07:21
Walton þjálfari mánaðarins í NBA með engan skráðan sigur Luke Walton, sem stýrir meisturum Golden State Warriors í fjarveru Steve Kerr, var í gær valinn þjálfari mánaðarins í Vesturdeildinni í NBA. Körfubolti 2. desember 2015 23:30
Tiger: Erfitt að horfa á Kobe spila Ef það er einhver sem veit hvernig Kobe Bryant líður þá er það líklega Tiger Woods. Báðir þekkja vel hvernig það er að falla harkalega af toppnum. Körfubolti 2. desember 2015 22:15
Taphrinu Sixers loksins lokið Lið LA Lakers var nógu lélegt til þess að tapa fyrir Philadelphiu 76ers í síðasta leik Kobe Bryant í borginni. Körfubolti 2. desember 2015 07:25
Þið komið fram við Kobe eins og skít NBA-stjarnan Kevin Durant hjá Oklahoma er ekki ánægður með bandaríska fjölmiðla og sendi þeim tóninn í gær. Körfubolti 1. desember 2015 09:45