NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Ellefti sigur Golden State í röð | Myndbönd

Golden State Warriors vann sinn ellefta leik í röð í nótt þegar liðið lagði Phoenix af velli í spennuþrungnum leik, 107-106. Leikið var í Oakland í Kalíforníu, en mikil spenna var fram á síðustu mínútu í leiknum.

Körfubolti
Fréttamynd

Harden stórkostlegur í sigri Houston | Myndbönd

James Harden átti magnaðan leik fyrir Houston gegn Sacramento í NBA-körfuboltanum í nótt. Harden skoraði allt í allt 51 stig í sigri Houston, 115-111. Hann tók einnig átta fráköst, gaf stoðsendingar og stal þremur boltum.

Körfubolti
Fréttamynd

Nash leggur skóna á hilluna

Kanadíski körfuboltamaðurinn Steve Nash tilkynnti í dag að hann hefði lagt skóna á hilluna. Þar með lýkur 19 ára ferli þessa frábæra leikstjórnanda í NBA-deildinni.

Enski boltinn
Fréttamynd

NBA: Golden State miklu betra í uppgjöri toppliðanna | Myndbönd

Golden State Warriors vann örugglega í nótt í leik liðanna með besta árangurinn í NBA-deildinni í körfubolta, Cleveland Cavaliers vann fjórtánda heimaleikinn í röð, Dwyane Wade fór á kostum í fjórða leikhlutanum í sigri Miami Heat og Russell Westbrook er áfram illviðráðanlegur fyrir mótherja Oklahoma City Thunder.

Körfubolti