NBA: Þrír leikmenn Atlanta Hawks valdir í Stjörnuleikinn NBA-deildin tilkynnti í nótt hvaða 24 leikmenn mun spila Stjörnuleikinn sem fer fram í New York 15. febrúar næstkomandi en viku fyrr kom í ljós hvaða leikmenn fengu flest atkvæði í kosningunni og byrja því leikinn. Körfubolti 30. janúar 2015 10:00
NBA: Lakers vann Chicago Bulls í tvíframlengdum leik Los Angeles Lakers endaði níu leikja taphrinu sína í NBA-deildinni í körfubolta í nótt eftir sigur á Chicago Bulls í tvíframlengdum leik en tap hefði þýtt nýtt félagsmet yfir flest töp í röð. Memphis Grizzlies vann sinn fimmta leik í röð í nótt. Körfubolti 30. janúar 2015 08:18
Kobe frá í níu mánuði Kobe Bryant er búinn að fara í aðgerð á öxl og klárt mál að hann spilar ekki meira í vetur. Körfubolti 29. janúar 2015 21:45
NBA: Kyrie Irving skoraði 55 stig í fjarveru LeBrons | Myndbönd Cleveland Cavaliers lék án LeBron James í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en það kom þó ekki í veg fyrir að liðið héldu sigurgöngu sinni áfram. Cleveland getur þakkað einum manni sem setti nýtt stigamet hjá leikmanni á tímabilinu. Atlanta Hawks vann sinn sautjánda leik í röð í nótt, New York Knicks er farið að vinna leiki en ekkert gengur þessa dagana hjá Dallas Mavericks. Körfubolti 29. janúar 2015 08:00
NBA: Irving og James með 70 stig í sjöunda sigri Cleveland í röð Cleveland Cavaliers hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Chicago Bulls sýndi styrk sinn með því að enda 19 leikja sigurgöngu Golden State Warroirs á heimavelli. Memphis Grizzlies er aftur að komast í gang. Körfubolti 28. janúar 2015 08:30
Warriors fagnar ári geitarinnar með kínverskum búningum NBA-liðin fara mörg hver óheðfbundnar leiðir til þess að ná sér í aukapening og jafnvel næla í nokkra nýja aðdáendur í leiðinni. Körfubolti 27. janúar 2015 23:30
Kobe Bryant fer í aðgerð á öxl og tímabilið er búið Kobe Bryant þarf að fara í axlaraðgerð á morgun og hefur væntanlega spilað sinn síðasta leik á tímabilinu með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 27. janúar 2015 10:45
NBA: Crawford með 19 stig í endurkomu Clippers í fjórða | Myndbönd Los Angeles Clippers vann sinn fimmta sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Anthony Davis átti enn einn stórleikinn með New Orleans Pelicans og Oklahoma City Thunder vann án Kevin Durant. Körfubolti 27. janúar 2015 08:30
LeBron stigahæstur í sjötta sigri Cleveland í röð | Myndbönd Cleveland Cavaliers eru að vakna aftur til lífsins í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 26. janúar 2015 08:45
Aldrige spilaði óvænt og saltaði töframennina | Myndbönd Lið Michaels Jordans á miklum skriði og búið að vinna níu leiki af síðustu ellefu. Körfubolti 25. janúar 2015 11:00
Ótrúleg skotsýning Klay Thompson - skoraði 37 stig í einum leikhluta | Myndbönd Klay Thompson fór hamförum í nótt þegar Golden State Warriors vann 25 stiga sigur, 126-101, á Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 24. janúar 2015 11:02
Boston vann með ævintýralegri sigurkörfu | Myndbönd Jared Sullinger gaf stoðsendingu sitjandi á Evan Turner sem skoraði þrist á ögurstundu. Körfubolti 23. janúar 2015 08:57
Mamma sektar fyrir tapaða bolta Stephen Curry er einn heitasti leikmaður NBA-deildarinnar og mamma hans heldur honum á tánum. Körfubolti 22. janúar 2015 23:30
LeBron reynir enn að fá Allen til Cleveland Cleveland Cavaliers er enn að leita að liðsstyrk og LeBron James veit hvern hann vill fá til félagsins. Körfubolti 22. janúar 2015 12:30
Ekki hægt að stöðva Golden State og Atlanta | Myndbönd Atlanta vann í nótt sinn 14. leik í röð í NBA-deildinni og Golden State heldur áfram að fara á kostum. Körfubolti 22. janúar 2015 09:30
Tók við WNBA-liði um leið og hún kom heim frá Íslandi Jenny Boucek verður næsti þjálfari WNBA-liðsins Seattle Storm en hún er nýkomin heim til Bandaríkjanna eftir að hafa haldið æfingabúðir á Íslandi fyrr í þessum mánuði. Körfubolti 21. janúar 2015 14:30
NBA: Oklahoma City loksins með fleiri sigra en töp | Myndbönd Oklahoma City Thunder komst yfir fimmtíu prósent sigurhlutfall í fyrsta sinn á tímabilinu eftir sigur á Miami Heat í NBA-deildinni í nótt. NBA-meistarar San Antonio Spurs unnu sinn fjórða leik í röð. Körfubolti 21. janúar 2015 07:48
Stöðvið prentvélarnar: Knicks vann leik Eftir sextán leikja taphrinu kom loksins að því að leikmenn NY Knicks gætu brosað. Svo mikill var léttirinn að plötusnúðurinn spilaði "I feel good" með James Brown í leikslok. Körfubolti 20. janúar 2015 09:30
NBA: Oklahoma City skoraði 79 stig í fyrri hálfleik | Myndbönd Oklahoma City Thunder og San Antonio Spurs unnu bæði örugga sigra í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Tyreke Evans tryggði hinsvegar fáliðuðu New Orleans Pelicans liði dramatískan sigur á Toronto með því að skora sigurkörfuna 1,6 sekúndum fyrir leikslok. Körfubolti 19. janúar 2015 08:01
Tólfti sigur Atlanta í röð | Myndbönd Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 18. janúar 2015 10:44
James rauf 24.000 stiga múrinn | Myndbönd Þrettán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 17. janúar 2015 10:51
LeBron hafði betur gegn Kobe Tveir af bestu körfboltamönnum allra tíma - Kobe Bryant og LeBron James - buðu upp á flotta sýningu er lið þeirra mættust í NBA-deildinni í gær. Körfubolti 16. janúar 2015 09:04
Strákarnir okkar sáu þessa rosalegu troðslu með eigin augum | Myndband Victor Oladipo var með sýningu fyrir íslenska karlalandsliðið í fótbolta í NBA-leik í nótt. Körfubolti 15. janúar 2015 15:30
Ekkert fær stöðvað toppliðin í NBA | Myndbönd Atlanta Hawks er búið að vinna tíu leiki í röð í austurdeildinni og Golden State átta leiki í röð í vestrinu. Körfubolti 15. janúar 2015 06:30
Endurkoma LeBrons breytti engu - sex töp í röð | Myndband Stephen Curry óstöðvandi í enn einum sigurleik Golden State. Körfubolti 14. janúar 2015 07:00
Garnett skallaði Howard Það sauð upp úr í leik Brooklyn Nets og Houston Rockets í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 13. janúar 2015 16:00
Duncan nennti ekki að vera með bindi | Myndir NBA-meistarar San Antonio Spurs hittu forseta Bandaríkjanna, Barack Obama, í gær. Körfubolti 13. janúar 2015 12:30
Stóri Svartfellingurinn tróð yfir Gasol með látum | Myndband Nikola Vucevic lét einn besta kraftframherja NBA-deildarinnar finna fyrir sér. Körfubolti 13. janúar 2015 11:30
Toronto varð undir Detroit-vagninum | Myndbönd Eftir skelfilega byrjun stefnir Detroit Pistons óðfluga á úrslitakeppnina í NBA-deildinni. Körfubolti 13. janúar 2015 07:00
NBA-eiganda tókst ekki að kaupa Rangers Robert Sarver, eigandi NBA-liðsins Phoenix Suns, hafði mikinn áhuga á því að kaupa skoska úrvalsdeildarliðið Rangers en þessi 53 ára gamli Bandaríkjamaður var greinilega ekki tilbúinn að borga nógu mikið. Fótbolti 12. janúar 2015 19:15