Durant og Westbrook reyndu að fá Gasol til Thunder Spænski miðherjinn Pau Gasol er einn af eftirsóttari NBA-leikmönnum sem eru á markaðnum þessa dagana en þessi reynslumikli og sigursæli leikmaður er búinn með samning sinn hjá Los Angeles Lakers. Körfubolti 3. júlí 2014 22:30
Forráðamenn Lakers ræddu við LeBron og Carmelo í nótt Forráðaðamenn Los Angeles Lakers höfðu samband við LeBron James, Carmelo Anthony og Pau Gasol um leið og leyfi gafst til þess að ræða við samningslausa leikmenn í nótt. Körfubolti 1. júlí 2014 22:30
LeBron vill stærsta samning sem mögulega má bjóða honum Besti körfuboltamaður heims hættur að taka á sig launalækkun fyrir liðið. Körfubolti 1. júlí 2014 13:30
Kyrie Irving fær tíu milljarða næstu fimm árin hjá Cleveland Leikstjórnandinn skrifar undir nýjan risasamning hjá Cavaliers í næstu viku. Körfubolti 1. júlí 2014 08:15
Stíf dagskrá framundan hjá Carmelo Anthony Framherjinn áformar að funda með Chicago Bulls, Houston Rockets, Dallas Mavericks, Phoenix Suns og Los Angeles Lakers á næstu dögum. Körfubolti 30. júní 2014 18:30
Jason Kidd tekur við Milwaukee Bucks Milwaukee Bucks og Brooklyn Nets komust að samkomulagi í dag um að Jason Kidd fengi leyfi frá Nets til þess að taka við liði Bucks. Körfubolti 30. júní 2014 16:30
Wade og Haslem fylgdu í fótspor James Dwyane Wade og Udonis Haslem hafa nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Miami Heat og fylgja þar með í fótspor LeBron James. Körfubolti 29. júní 2014 14:30
Randolph áfram hjá Memphis Körfuknattleiksmaðurinn Zach Randolph hefur framlengt samning sinn við Memphis Grizzlies. Nýji samningurinn er til tveggja ára og gefur Randolph 20 milljónir dollara í aðra hönd. Körfubolti 28. júní 2014 13:27
Miami Heat valdi uppáhaldið hans LeBron James LeBron James ætti að vera ánægður með framgöngu Miami Heat í nýliðavali NBA-deildarinnar í gær en þá valdi félagið uppáhaldsháskólaleikmanninn hans í nýliðavalinu. Körfubolti 27. júní 2014 15:15
Andrew Wiggins valinn fyrstur í nýliðavali NBA Andrew Wiggins varð í nótt aðeins annar kanadíski leikmaðurinn til þess að vera valinn með fyrsta valrétti í nýliðavalinu í NBA-deildinni þegar Cleveland Cavaliers valdi Wiggins. Körfubolti 27. júní 2014 08:00
Phil Jackson byrjaður að hreinsa til hjá New York Knicks NBA-körfuboltaliðin New York Knicks og Dallas Mavericks hafa komist að samkomulagi um að skipta á sex leikmönnum og það er ljóst að Phil Jackson er byrjaður að hreinsa til í herbúðum Knicks-liðsins. Körfubolti 26. júní 2014 16:45
LeBron James fundaði með Wade og Bosh í gær Vinirnir og liðsfélagarnir LeBron James, Dwyane Wade og Chris Bosh hittust í gær og ræddu framtíð sína en næstu skref þeirra á körfuboltaferlinum mun einnig ráða miklu um framtíð Miami Heat liðsins í NBA-deildinni í körfubolta. Miami Herald segir frá fundi stjórstjarna Miami Heat liðsins. Körfubolti 26. júní 2014 15:15
ESPN-spekingarnir spá því allir að LeBron spili áfram með Miami LeBron James er með lausan samning og getur því valið sér lið í NBA-deildinni. ESPN fékk fimm NBA-sérfræðinga til að velta fyrir sér framtíðarplönum þessarar stærstu stjörnu NBA-deildarinnar í dag. Körfubolti 25. júní 2014 13:30
NBA-lið láta sig dreyma um að semja við bæði LeBron og Melo Stærstu fréttir NBA-deildarinnar í körfubolta á síðustu dögum eru án vafa þær að stórstjörnurnar LeBron James og Carmelo Anthony nýttu báðir ákvæði í samningum sínum við lið sín Miami Heat (James) og New York Knicks (Anthony) og geta því samið við hvaða lið sem er í sumar. Körfubolti 25. júní 2014 11:30
Utan vallar: Hvað er LeBron James að spá? Vísir fer yfir hvaða ástæður gætu legið að baki ákvörðun LeBron James um að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Miami Heat. Djúpt er kafað og skoðað hvort hann ætli sér jafnvel að vera áfram hjá Heat og sé að hjálpa liðinu að landa annarri stórstjörnu. Körfubolti 24. júní 2014 16:10
LeBron nýtti sér uppsagnarákvæðið LeBron James nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Miami Heat og er því laus allra mála samkvæmt heimildum ESPN. Hann hefur verið orðaður við Cleveland Cavaliers undanfarna mánuði. Körfubolti 24. júní 2014 13:46
Duncan framlengir hjá Spurs Tim Duncan ætlar að taka að minnsta kosti eitt tímabil í viðbót í NBA-deildinni eftir að hafa unnið sinn fimmta meistaratitil á dögunum. Körfubolti 24. júní 2014 09:00
Anthony laus allra mála Carmelo Anthony verður stærsti bitinn á leikmannamarkaðnum í NBA-deildinni í sumar en hann losaði sig undan samningi í gær samkvæmt ESPN. Körfubolti 23. júní 2014 10:15
Skellti Real Madrid og kominn í NBA NBA körfuboltaliðið Cleveland Cavaliers í Bandaríkjunum hefur ráðið David Blatt sem þjálfara sinn en hann gerði Macabbi Tel Aviv að Evrópumeisturum í vor. Körfubolti 22. júní 2014 20:30
Fer Embiid sömu leið og Yao Ming? Fyrir fáum dögum síðan var talið líklegt að Cleveland Cavaliers myndi velja Joel Embiid fyrstan í nýliðavali NBA körfuboltans í Bandaríkjunum í næstu viku. Það hefur breyst. Körfubolti 22. júní 2014 06:00
Kobe segir ummæli Klinsmann hlægileg | Myndband Kobe Bryant gaf lítið fyrir gagnrýni Jürgen Klinsmann á sig. Enski boltinn 18. júní 2014 13:45
NBA í nótt: Spurs meistari í fimmta sinn San Antonio Spurs varð í nótt NBA-meistari í fimmta sinn í sögu félagsins með sigri á Miami Heat, 104-87, í fimmta leik liðanna í lokaúrslitum. Körfubolti 16. júní 2014 09:00
Spurs með níu fingur á titlinum | Myndbönd San Antonio Spurs er komið í 3-1 í úrslitum NBA-deildarinnar eftir öruggan sigur á Miami Heat í Miami í nótt. Í 31 tilraunum hefur engu liði tekist að vinna NBA-deildina eftir að hafa lent 3-1 undir. Körfubolti 13. júní 2014 08:30
Spurs valtaði yfir Miami San Antonio Spurs vann mikilvægan sigur í Miami í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í nótt. Spurs leiðir úrslitaeinvígið 2-1 en sigra þarf fjóra leiki til þess að sigra einvígið. Körfubolti 11. júní 2014 08:00
Fisher tekur við Knicks Fyrr í dag var staðfest að Derek Fisher tekur við þjálfarastarfi New York Knicks af Mike Woodson sem rekinn var á dögunum. Körfubolti 10. júní 2014 19:00
Wade sektaður fyrir leikaraskap Dwyane Wade fékk sekt fyrir leikaraskap í leik tvö í úrslitum NBA-deildarinnar á sunnudaginn. Körfubolti 10. júní 2014 09:30
Fisher mun taka við Knicks Fjölmiðlar í Bandaríkjunum greina frá því í kvöld að Derek Fisher verði næsti þjálfari NBA-liðsins, NY Knicks. Körfubolti 9. júní 2014 22:15
Duncan jafnaði við Magic Tim Duncan náði merkum áfanga í nótt þegar hann jafnaði met Magic Johnson yfir flestar tvöfaldar tvennur (þ.e. þegar leikmaður nær tveggja stafa tölu í tveimur tölfræðiþáttum) í úrslitakeppni NBA deildarinnar. Körfubolti 9. júní 2014 12:13
Miami jafnaði metin LeBron James skoraði 35 stig og tók tíu fráköst þegar Miami Heat jafnaði metin í úrslitum NBA-deildarinnar með tveggja stiga sigri, 98-96, á San Antonio Spurs á útivelli. Körfubolti 9. júní 2014 10:35
Saunders mættur aftur á hliðarlínuna Flip Saunders, forseti Minnesota Timberwolves, leitaði ekki langt yfir skammt þegar kom að því að ráða nýjan þjálfara til félagsins. Hann réði nefnilega sjálfan sig til starfsins. Körfubolti 7. júní 2014 18:45