NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

NBA: LeBron James með 49 stig og nýtt Miami-met

LeBron James og félagar í Miami Heat eru komnir í 3-1 í einvíginu á móti Brooklyn Nets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eftir sex stiga sigur í Brooklyn í nótt. Portland Trailblazers er enn á lífi eftir sigur á San Antonio Spurs en Spurs gat með sigri orðið fyrsta liðið til að komast upp úr annarri umferðinni.

Körfubolti
Fréttamynd

Thunder og Pacers komin yfir

Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA körfuboltans í Bandaríkjunum í nótt. Indiana Pacers lagði Washington Wizards örugglega 85-63 og Oklahoma City Thunder lagði LA Clippers 118-112 í Los Angeles.

Körfubolti
Fréttamynd

Golden State rak Mark Jackson í kvöld

NBA-körfuboltaliðið Golden State Warriors rak í kvöld þjálfara sinn Mark Jackson en hann hefur verið að gera flotta hluti undanfarin tímabil með eitt allra skemmtilegasta lið deildarinnar.

Körfubolti
Fréttamynd

Þrjú lið tryggðu sér oddaleik

Oklahoma City Thunder, Indiana Pacers og Golden State Warriors tryggðu sér öll oddaleik í einvígjum sínum í fyrstu umferð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt.

Körfubolti