Spurs mun sópa Miami Körfuboltagoðsögnin Charles Barkley er óhræddur við að viðra skoðanir sínar á boltanum og hann er líka óhræddur við að spá djarflega. Körfubolti 8. júní 2013 22:00
Pistill: Rándýr Frakki San Antonio átti draumabyrjun í úrslitaeinvíginu í nótt þegar það stal fyrsta leiknum í Miami með dramatískum 92-88 sigri á heimamönnum. Körfubolti 7. júní 2013 10:30
Frábær fjórði leikhluti og San Antonio tók forystuna Tony Parker var hetja San Antonio Spurs þegar liðið lagði Miami Heat 92-88 í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi NBA í nótt. Körfubolti 7. júní 2013 07:28
Þjálfari ársins í NBA-deildinni rekinn Það er ekki alltaf dans á rósum að vera þjálfari í íþróttum. Það hefur þjálfari ársins í NBA-deildinni, George Karl, nú fengið að reyna. Körfubolti 6. júní 2013 16:06
Blaylock ákærður fyrir manndráp af gáleysi Fyrrum NBA-stjarnan, Mookie Blaylock, hefur verið kærð fyrir manndráp af gáleysi. Hann er sagður hafa verið valdur að bílslysi þar sem fertug kona lést. Körfubolti 4. júní 2013 17:45
Mayweather græddi 786 milljónir króna á sigri Miami Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather Jr. er moldríkur og er oftar en ekki einfaldlega kallaður Peningar og hann kallar félaga sína Peningateymið. Enn meiri peningar komu í teymið í nótt. Körfubolti 4. júní 2013 12:30
Wade mætti og Miami fór í úrslit Miami Heat tryggði sér í nótt sæti í úrslitaeinvígi NBA-körfuboltans þriðja árið í röð með 99-76 sigri á Indiana Pacers í sjöunda leik liðanna. Körfubolti 4. júní 2013 07:17
Jason Kidd leggur skóna á hilluna Körfuknattleiksmaðurinn Jason Kidd hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir 19 tímabil í NBA-deildinni. Körfubolti 3. júní 2013 19:30
Níu milljóna sekt fyrir orðbragð Roy Hibbert, miðherji Indiana Pacers, hefur verið sektaður um 75 þúsund dali jafnvirði níu milljóna íslenskra króna fyrir orðaval sitt á blaðamannafundi. Körfubolti 3. júní 2013 09:03
Pistill: Miami og Indiana mætast í hreinum úrslitaleik Það ræðst ekki fyrr en á mánudagskvöldið hvort það verður Miami eða Indiana sem mætir San Antonio í úrslitaeinvíginu um meistaratitilinn í NBA. Körfubolti 2. júní 2013 22:45
Grant Hill leggur skóna á hilluna Grant Hill sem lék með Los Angeles Clippers í NBA í vetur tilkynnti í nótt að hann hyggist hætta í körfubolta nú í sumar eftir 19 ára feril. Körfubolti 2. júní 2013 11:30
Indiana knúði fram oddaleik Indiana Pacers skellti Miami Heat 91-77 í sjötta leik liðanna í úrslitum Austurstrandar NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Indiana lagði grunninn að sigrinum með frábærum varnarleik, ekki síst í þriðja leikhluta. Körfubolti 2. júní 2013 11:00
Birdman í banni í nótt Chris Andersen verður ekki með Miami þegar að liðið mætir Indiana í sjötta leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 1. júní 2013 23:15
Mookie berst fyrir lífi sínu Mookie Blaylock, fyrrum bakvörður í NBA-deildinni, er illa haldinn eftir alvarlegt umferðarslys í gær. Körfubolti 1. júní 2013 12:31
Miami getur tryggt sig í úrslit Miami getur í nótt tryggt sér sæti í lokaúrslitum NBA-deildarinnar með sigri á Indiana í sjötta leik liðanna í úrslitarimmu vesturdeildarinnar. Sigurvegari rimmunnar mætir San Antonio Spurs í lokaúrslitunum. Körfubolti 1. júní 2013 11:00
James sá um Indiana Meistarar Miami Heat eru aðeins einum sigri frá úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar eftir að hafa unnið leik fimm, 90-79, gegn Indiana Pacers. Miami leiðir einvígið, 3-2. Körfubolti 31. maí 2013 07:29
Takk strákar Við ætlum ekki að fara mörgum orðum um fjórða leik Miami og Indiana í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar. Við þurfum þess ekki. Körfubolti 30. maí 2013 23:45
Jagger skýtur á Lakers Tímabilið hjá LA Lakers í NBA-deildinni var vont og endaði með því að San Antonio Spurs sópaði þeim í frí. Þá leit Lakers-liðið út fyrir að vera gamalt og þreytt. Svo gamalt að söngvarinn aldni Mick Jagger taldi sig eiga inni fyrir skoti á Lakers. Körfubolti 30. maí 2013 13:30
Malone tekur við þjálfarastarfi hjá Utah Stuðningsmenn Utah Jazz glöddust þegar félagið tilkynnti að einn besti leikmaður í sögu félagsins, Karl Malone, hefði samþykkt að taka við þjálfarastöðu hjá félaginu. Körfubolti 30. maí 2013 09:45
Indiana beit frá sér Indiana Pacers ætlar ekki að hleypa meisturum Miami Heat áfram í úrslitin án þess að hafa fyrir því. Liðin mættust í enn einum hörkuleiknum í nótt og hafði Indiana betur, 99-92. Körfubolti 29. maí 2013 09:02
Spurs með sópinn á lofti San Antonio Spurs komst í nótt í úrslit NBA-deildarinnar. Spurs gerði sér lítið fyrir og sópaði Memphis Grizzlies í sumarfrí í úrslitum Vesturdeildarinnar. Spurs vann leikinn í nótt 93-86 og rimmuna 4-0. Spurs mun mæta Miami Heat eða Indiana Pacers í úrslitunum. Körfubolti 28. maí 2013 09:07
Besta sýning á jörðinni Það er ekki við Indiana að sakast en Miami er nú mætt í úrslitakeppnina árið 2013. Miami vélin þurfti smá ræsingarúða eins og gamall Nalli, en naumur sigur í fyrsta leik og tap í öðrum gegn Pacers á heimavelli var það eina sem þurfti. Körfubolti 27. maí 2013 23:30
Miami valtaði yfir Indiana Meistarar Miami Heat svöruðu heldur betur fyrir sig í nótt í rimmu sinni gegn Indiana í úrslitum austurdeildar NBA-deildarinnar. Körfubolti 27. maí 2013 08:50
Spurs komið í algjöra lykilstöðu gegn Grizzlies San Antonio Spurs er komið í algjöra lykilstöðu gegn Memphis Grizzlies eftir sigur, 104-93, í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu Vesturdeildarinnar. Spurs hafa unnið alla leikina þrjá og leiðir því einvígið 3-0. Körfubolti 26. maí 2013 11:00
Tim Duncan að skilja við eiginkonuna Þetta hefur verið frábært tímabil fyrir Tim Duncan hjá San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta en það hefur ekki gengið eins vel hjá honum utan vallar. Körfubolti 26. maí 2013 07:00
NBA: Indiana jafnaði metin á móti Miami Indiana Pacers vann meistarana í Miami Heat í Miami í nótt 97-93 og jafnaði þar með metin í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Miami vann fyrsta leikinn í framlengingu en tapið í nótt var aðeins það fjórða í 50 leikjum hjá Miami-liðinu. Körfubolti 25. maí 2013 11:00
Phil Jackson: Tæki Bill Russell á undan Jordan Phil Jackson, ellefufaldur meistaraþjálfari í NBA-deildinni í körfubolta, komst í fréttirnar á dögunum þegar hann bar saman þá Michael Jordan og Kobe Bryant í nýrri bók sinni. Jackson hrósaði þá Jordan mikið á kostnað Bryant og það var ekki að heyra á öðru en MJ væri að mati Jackson sá besti í sögunni. Körfubolti 24. maí 2013 22:45
Duncan valinn í lið ársins Lið ársins í NBA-deildinni var tilkynnt í dag og ber líklega hæst að hinn aldni höfðingi, Tim Duncan, er í liðinu. Þetta er í tíunda sinn sem Duncan er valinn í liðið og í fyrsta skipti í sex ár. Körfubolti 23. maí 2013 22:00
Dramatískur sigur Miami í framlengingu LeBron James var sem fyrr í aðalhlutverki þegar að Miami tók forystu gegn Indiana í úrslitarimmu Austurdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 23. maí 2013 07:31
Gaf eina milljón dollara í neyðarsjóð Kevin Durant, einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta og leikmaður Oklahoma City, gaf eina milljón dollara til Rauða krossins vegna hamfarana í Oklahoma á dögunum. Körfubolti 22. maí 2013 12:15