NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

NBA í nótt: Orlando sjóðheitt

Orlando vann San Antonio, 105-98, í NBA-deildinni í nótt. Dwight Howard skoraði 24 stig og Jameer Nelson 22, þar af átta á síðustu tveimur mínútum leiksins.

Körfubolti
Fréttamynd

Roy sneri aftur hjá Portland

Brandon Roy spilaði með liði sínu Portland á ný í nótt og skoraði 19 stig í sigri liðsins á Golden State. Roy hafði misst úr fjóra leiki vegna meiðsla á læri og tapaði Portland tveimur þeirra.

Körfubolti
Fréttamynd

Barkley var ekki fullur við stýrið

Sjónvarpsmaðurinn og fyrrum körfuboltastjarnan Charles Barkley hefur verið settur í tímabundið leyfi hjá TNT sjónvarpsstöðinni þrátt fyrir að hafa sloppið við ölvunarakstursákæru á dögunum.

Körfubolti
Fréttamynd

LeBron James sá um Boston

LeBron James fór á kostum í nótt þegar lið hans Cleveland festi sig í sessi sem topplið Austurdeildarinnar með því að leggja Boston á sannfærandi hátt 98-83 á heimavelli.

Körfubolti
Fréttamynd

Portland hefur í hótunum vegna Miles

Framherjinn Darius Miles hefur ekki gert neinar rósir í NBA deildinni síðustu ár vegna þrálátra meiðsla og vandræða utan vallar. Hann er þó umtalaðasti maðurinn í deildinni í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Risaleikur í NBA annað kvöld

LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers sitja á toppi NBA deildarinnar og bíða nú spenntir eftir æsilegu einvígi sínu við meistara Boston Celtics annað kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Sex töp í átta leikjum hjá Boston

Meistarar Boston Celtics töpuðu enn einum leiknum í NBA deildinni í nótt þegar þeir fengu Houston Rockets í heimsókn. Houston hafði líka átt í vandræðum í síðustu leikjum en sigraði 89-85.

Körfubolti
Fréttamynd

Enn tapar Boston

Átta leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Boston tapaði enn einum leiknum þegar það lá fyrir Charlotte Bobcats eftir framlengdan leik 114-106.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA í nótt: Öll liðin spiluðu

Það gerist ekki oft á tímabilinu að öll lið NBA-deildarinnar spili á sama deginum en slíkt var tilfellið í nótt eftir að öll lið fengu frí á nýársdag.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Sigur hjá Oklahoma

Detroit vann sinn fimmta leik í röð í NBA deildinni í gærkvöldi þegar liðið bar sigurorð af New Jersey 83-75. Allen Iverson skoraði 19 stig fyrir Detroit. Fimm aðrir leikir voru í deildinni í gærkvöldi.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA í nótt: Shaq öflugur

Phoenix átti ekki í vandræðum með Oklahoma í NBA-deildinni í nótt þrátt fyrir fjarveru Steve Nash og villuvandræði Amare Stoudemire, þökk sé Shaquille O'Neal.

Körfubolti
Fréttamynd

Mesta áhorf í fjögur ár

Leikur LA Lakers og Boston Celtics í NBA deildinni á jóladagskvöld fékk mesta áhorf sem deildarleikur hefur fengið í rúm fjögur ár.

Körfubolti
Fréttamynd

Aftur tapaði Boston

Boston tapaði óvænt öðrum leik sínum í röð í NBA deildinni í nótt þegar liðið lá fyrir Golden State á útivelli 99-89.

Körfubolti