NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Nelson missir úr nokkrar vikur

Stjörnuleikmaðurinn Jameer Nelson hjá Orlando Magic verður frá keppni í nokkrar vikur vegna axlarmeiðsla sem hann hlaut í leik á mánudagskvöldið.

Körfubolti
Fréttamynd

Bynum aftur úr leik hjá Lakers

Miðherjnn ungi Andrew Bynum hjá LA Lakers verður frá næstu tvo til þrjá mánuðina eftir að í ljós kom að hann er með rifið liðband í hægra hné.

Körfubolti
Fréttamynd

Stjörnuliðin í NBA klár

Nú er búið að velja úrvalslið austurs og vesturs fyrir stjörnuleikinn árlega í NBA deildinni sem fram fer í Phoenix þann 15. febrúar.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA í nótt: Orlando vann Cleveland

Orlando Magic sýndi enn og aftur í nótt að gengi liðsins í vetur er engin tilviljun er liðið vann góðan sigur á LeBron James og félögum í Cleveland Cavaliers, 99-88.

Körfubolti
Fréttamynd

Treyja Kobe Bryant aftur vinsælust

Kobe Bryant hjá LA Lakers í NBA deildinni er aftur kominn í efsta sætið yfir vinsælustu keppnistreyjuna. Á sama hátt er búningur LA Lakers sá söluhæsti í deildinni.

Körfubolti
Fréttamynd

Michael Redd úr leik hjá Milwaukee

Ólympíufarinn Michael Redd hjá Milwaukee Bucks spilar ekki meira með liði sínu á leiktíðinni eftir að skoðun í dag leiddi í ljós að skyttan örvhenta er með slitið liðband í hné.

Körfubolti
Fréttamynd

Stjörnuleikur NBA: Howard setti met

Dwight Howard varð fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA til að fá þrjár milljónir atkvæða frá stuðningsmönnum í byrjunarlið Stjörnuleiksins sem fram fer þann 15. febrúar í Phoenix.

Körfubolti
Fréttamynd

Fjórir leikir í NBA í nótt

Fjórir leikir fóru fram í NBA í nótt og unnust þrír þeirra á heimavelli. Atlanta skellti Chicago 105-102 á útivelli og vann því alla leiki liðanna í vetur.

Körfubolti
Fréttamynd

Lakers burstaði Cleveland

Tólf leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar stórsigur LA Lakers á Cleveland Cavaliers 105-88 í Los Angeles.

Körfubolti
Fréttamynd

LeBron James er bestur í ár

LeBron er verðmætasti leikmaður ársins í NBA deildinni það sem af er leiktíðinni. Þetta sagði núverandi handhafi titilsins, Kobe Bryant, í samtali við LA Times um helgina.

Körfubolti