Magic grét af gleði þegar Obama náði kjöri Körfuboltagoðsögnin Magic Johnson sagðist hafa verið í mikilli geðshræringu allan daginn eftir að ljóst varð að Barack Obama yrði næsti forseti Bandaríkjanna. Körfubolti 6. nóvember 2008 23:49
Boston á eftir McDyess? Meistarar Boston Celtics eru sagðir hafa mikinn áhuga á að fá framherjann Antonio McDyess í sínar raðir. McDyess hefur leikið með Detroit síðustu ár en hefur verið skipt til Denver ásamt Chauncey Billups fyrir Allen Iverson. Körfubolti 6. nóvember 2008 18:30
Parker með 55 stig og flautukörfu í ótrúlegum sigri Tony Parker bætti sitt persónulega met í NBA-deildinni er hann skoraði 55 stig og skoraði flautukörfu í ótrúlegum sigri San Antonio á Minnesota, 129-125, í tvíframlengdum leik í NBA-deildinni. Þrettán leikir fóru fram í deildinni í nótt. Körfubolti 6. nóvember 2008 09:17
Beinar útsendingar á NBA TV næstu daga Leikur Utah Jazz og Portland Trailblazers verður sýndur beint á NBA TV sjónvarpsstöðinni klukkan tvö í nótt. Körfubolti 5. nóvember 2008 21:07
NBA molar: Besta hittni í átta ár Leikmenn Phoenix Suns voru heldur betur í stuði í nótt þegar þeir unnu 114-86 stórsigur á New Jersey á útivelli í NBA deildinni. Körfubolti 5. nóvember 2008 18:28
Bakvörður í borgarstjórastól Fyrrum NBA leikmaðurinn Kevin Johnson hefur verið kjörinn borgarstjóri í Sacramento í Kaliforníu. Hann verður fyrsti þeldökki maðurinn til að gegna því embætti í höfuðborg ríkisins. Körfubolti 5. nóvember 2008 17:06
NBA í nótt: Enn tapar San Antonio San Antonio Spurs hefur tapað öllum sínum þremur leikjum til þessa í NBA-deildinni en í nótt tapaði liðið fyrir Dallas, 98-81, á heimavelli. Körfubolti 5. nóvember 2008 09:23
NBA í nótt: Sigur hjá Detroit eftir dramatískan dag Detroit vann í nótt sigur á Charlotte Bobcats eftir dramatískan dag þar sem tilkynnt var að Chauncey Billups og Antonio McDyess væru á leið frá félaginu í skiptum fyrir Allen Iverson. Körfubolti 4. nóvember 2008 09:44
ESPN: Allen Iverson á leið til Detroit ESPN sjónvarpsstöðin í Bandaríkjunum greinir frá því nú síðdegis að Denver Nuggets og Detroit Pistons hafi samþykkt að gera með sér áhugaverð leikmannaskipti. Körfubolti 3. nóvember 2008 17:19
Fyrsti sigur Oklahoma Oklahoma City Thunder, sem áður hér Seattle Supersonics, vann sinn fyrsta sigur í NBA-deildinni í nótt er liðið vann Minnesota, 88-85. Körfubolti 3. nóvember 2008 09:30
Harrington vill fara frá Warriors Framherjinn Al Harringon virðist ekki eiga framtíð fyrir sér hjá Golden State Warriors í NBA deildinni. Hann fór fram á að vera skipt frá félaginu fyrir skömmu og þjálfari hans Don Nelson virðist vera alveg til í að losna við hann. Körfubolti 3. nóvember 2008 00:54
Indiana skellti meisturunum Fjórtán leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Óvæntustu úrslit kvöldsins voru líklega stórsigur Indiana á meisturum Boston 95-79. Körfubolti 2. nóvember 2008 12:43
Garnett vann sigur í 1000. leiknum Sjö leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Kevin Garnett spilaði sinn 1000. leik á ferlinum þegar hann fór fyrir liði Boston í 96-80 sigri liðsins á Chicago. Körfubolti 1. nóvember 2008 11:37
Houston byrjar vel Þrír leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Houston hafði betur gegn grönnum sínum Dallas 112-102. Körfubolti 31. október 2008 09:14
Bynum framlengir við Lakers Miðherjinn ungi Andrew Bynum hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við LA Lakers sem tekur gildi næsta vetur. Samningurinn gæti fært honum 58 milljónir dollara í laun á samningstímanum samkvæmt LA Times. Körfubolti 30. október 2008 19:41
Oden frá í 2-4 vikur Miðherjinn Greg Oden hjá Portland Trailblazers er enn að berjast við meiðsladrauginn sem hefur elt hann frá því hann var valinn fyrstur í nýliðavalinu í NBA í fyrrasumar. Körfubolti 30. október 2008 10:13
NBA: Phoenix lagði San Antonio Fjöldi leikja var á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Phoenix vann góðan útisigur á San Antonio 103-98 og hefndi þar fyrir tapið gegn heimamönnum í úrslitakeppninni í vor. Körfubolti 30. október 2008 09:22
Shaq: Ég er enn besti miðherjinn í NBA Miðherjinn Shaquille O´Neal hjá Phoenix Suns segist enn vera besti miðherjinn í NBA deildinni þrátt fyrir að vera kominn af léttasta skeiði sem leikmaður. Körfubolti 29. október 2008 10:15
Boston byrjaði með sigri - Oden meiddist aftur Keppnistímabilið í NBA deildinni hófst í nótt með þremur leikjum. Leikmenn Boston fengu afhenta meistarahringana sína fyrir sigurinn síðasta sumar og lögðu svo Cleveland að velli 90-85 á heimavelli. Körfubolti 29. október 2008 09:20
Chicago-Milwaukee beint á NBA TV í kvöld Keppnistímabilið í NBA deildinni hefst í kvöld með þremur leikjum. Leikur Chicago Bulls og Milwaukee Bucks verður sýndur beint á NBA TV rásinni á Digital Ísland klukkan 00:30. Körfubolti 28. október 2008 17:00
Ainge fær nýjan titil og nýjan samning hjá Boston Danny Ainge, framkvæmdastjóri Boston Celtics í NBA deildinni, hefur fengið nýjan samning og nýjan titil hjá félaginu. Körfubolti 28. október 2008 14:07
Hitað upp fyrir NBA-deildina Deildakeppnin í NBA körfuboltanum fer á fullt aðfaranótt 29. október. Vísir fer ofan saumana á öllum liðum deildarinnar og hitar upp fyrir átökin. Körfubolti 27. október 2008 14:22
NBA upphitun: Suðvesturriðillinn Leiktíðin í NBA hefst aðfaranótt miðvikudagsins 29. október. Vísir spáir í spilin fyrir komandi átök og tekur hér fyrir Suðvesturriðilinn í Vesturdeildinni. Körfubolti 27. október 2008 13:27
NBA upphitun: Kyrrahafsriðilinn Deildakeppnin í NBA hefst aðfaranótt miðvikudagsins 29. október. Vísir spáir í spilin fyrir komandi leiktíð og tekur hér fyrir Kyrrahafsriðilinn í Vesturdeildinni. Körfubolti 27. október 2008 13:13
NBA upphitun: Norðvesturriðill Deildarkeppni NBA hefst aðfararnótt miðvikudagsins 29. október. Vísir spáir í spilin fyrir leiktíðina og tekur hér fyrir Norðvesturriðilinn í Vesturdeildinni. Körfubolti 27. október 2008 12:57
NBA upphitun: Suðausturriðillinn Deildakeppnin í NBA deildinni hefst aðfaranótt miðvikudagsins 29. október. Vísir spáir í spilin fyrir leiktíðina og tekur hér fyrir Suðausturriðilinn sem átti tvo fulltrúa í úrslitakeppninni síðasta vor. Körfubolti 27. október 2008 11:13
NBA upphitun: Miðriðillinn Deildakeppnin í NBA hefst aðfaranótt miðvikudagsins 29. október. Vísir spáir í spilin fyrir komandi leiktíð og skoðar hér Miðriðilinn þar sem Cleveland og Detroit munu líklega berjast um efsta sætið. Körfubolti 27. október 2008 10:57
NBA upphitun: Atlantshafsriðilinn Deildakeppnin í NBA hefst með látum aðra nótt. Vísir spáir í spilin fyrir komandi tímabil og byrjar á riðli meistara Boston Celtics, Atlantshafsriðlinum. Körfubolti 27. október 2008 10:13
Tampa Bay jafnaði metin Tampa Bay Rays jafnaði í nótt metin í úrslitarimmu bandarísku hafnarboltadeildarinnar eftir 4-2 sigur á Philadelphia Phillies. Sport 24. október 2008 09:34
NBA: Houston hættir aftur - Hughes meiddur Bakvörðurinn Allan Houston hjá New York Knicks mistókst annað árið í röð að vinna sér sæti í liðinu og fullkomna þannig endurkomu sína í NBA deildina. Körfubolti 23. október 2008 17:33