Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið New England Patriots spila síðasta leik venjulega tímabilsins í NFL deildinni á sunnudag en tveir leikmenn liðsins, Christian Barmore og Stefon Diggs, hafa nýlega verið ákærðir fyrir ofbeldi. Kærasta hins síðarnefnda, poppstjarnan Cardi B, hefur komið sínum manni til varna. Sport 2.1.2026 15:30
Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Denver Broncos unnu 20-13 gegn Kansas City Chiefs í síðasta heimaleik höfðingjanna á tímabilinu, og mögulega síðasta heimaleiknum á ferli Travis Kelce. Sport 26.12.2025 10:56
„Ég elska peninga“ Jadeveon Clowney, varnarmaður Dallas Cowboys, segist ekki skorta hvatningu til starfsins þrátt fyrir að kúrekarnir komist ekki í úrslitakeppnina þetta árið í NFL-deildinni. Sport 25.12.2025 17:01
Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu NFL-deildin og NBA-deildin blandast báðar inn í bílaþjófnaðsmál í Los Angeles í Bandaríkjunum. Sport 18. desember 2025 15:31
Afinn tapaði á ögurstundu Hinn 44 ára gamli afi, Philip Rivers, snéri afar óvænt aftur í NFL-deildina í gær og var ekki fjarri því að fagna sigri. Sport 15. desember 2025 16:46
Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Kansas City Chiefs á ekki lengur möguleika á að komast í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir tap á móti Los Angeles Chargers í dag en það var ekki eina slæma frétt dagsins fyrir Höfðingjana. Sport 14. desember 2025 22:07
Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Það verður kalt í dag þegar leikið er í NFL-deildinni og þar á meðal í leik New England Patriots og Buffalo Bills. Sport 14. desember 2025 17:02
Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag Tæpum fimm árum eftir að hafa lagt skóna á hilluna mun hinn 44 ára gamli Philip Rivers, tíu barna faðir sem á eitt barnabarn, reima á sig takkaskóna á ný í kvöld og spila NFL leik. Sport 14. desember 2025 10:45
Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð T.J. Watt, stjörnuleikmaður Pittsburgh Steelers, verður ekki með liðinu á næstunni en hann endaði mjög óvænt á skurðarborðinu í vikunni. Sport 14. desember 2025 07:00
Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Fyrrverandi leikmaður Chargers-liðsins í NFL-deildinni hefur viðurkennt á samfélagsmiðlum að hann hefði spilað nokkra leiki undir áhrifum áfengis á NFL-ferli sínum. Sport 10. desember 2025 10:32
Boða 44 ára afa á æfingar hjá NFL-liði NFL-lið Indianapolis Colts er í miklum vandræðum með leikstjórnendastöðuna sína og forráðamenn þess ákváðu að heyra hljóðið í gamalli hetju. Sport 9. desember 2025 13:47
Ljónin átu Kúrekana Gríðarlega mikilvægur leikur fór fram í NFL-deildinni í nótt er Detroit Lions tók á móti Dallas Cowboys. Sport 5. desember 2025 11:33
Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Kærasti Taylor Swift hefur beðið stjórn ameríska fótboltaliðsins Kansas City Chiefs um að nota ekki tónlist poppdrottningarinnar á leikdögum. Sport 4. desember 2025 23:18
Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Alex Singleton, leikmaður Denver Broncos í NFL-deildinni, tók ekki annað í mál en að spila með liðinu gegn Las Vegas Raiders á fimmtudegi þrátt fyrir að hafa greinst með eistnakrabbamein mánudeginum áður. Sport 4. desember 2025 09:32
Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Sparktilraun Younghoe Koo, sparkara New York Giants, í leik við New England Patriots í NFL-deildinni í nótt, hefur vakið mikla athygli. Koo var þó nokkrum sentímetrum frá því að hitta boltann og negldi svoleiðis tánni í jörðina. Sport 2. desember 2025 16:48
Fékk morðhótun í miðjum leik Sparkarar í NFL-deildinni eru almennt ekki þekktir fyrir mikil læti en nú er einn þeirra að gera sig breiðan. Sport 1. desember 2025 16:48
NFL-deildin er lyginni líkust Enn eina helgina var endalaust um óvænt úrslit í NFL-deildinni og löngu orðið ómögulegt að spá í framgang mála þar. Sport 1. desember 2025 13:01
Búast við metáhorfi Gert er ráð fyrir því að leikur Dallas Cowboys og Kansas City Chiefs í NFL-deildinni í kvöld fái mest áhorf í sögu deildarinnar. Þakkargjörðarhátíðin verður haldin heilög með amerískum fótbolta í dag. Sport 27. nóvember 2025 10:33
Leikdagur hjá Lokasókninni í Nashville Strákarnir í Lokasókninni lögðu land undir fót á dögunum og skelltu sér á leik í NFL-deildinni. Sport 26. nóvember 2025 15:45
Chase baðst afsökunar á hrákunni NFL-stjarnan Ja'Marr Chase hefur séð að sér og beðist afsökunar á því að hafa hrækt á andstæðing í leik fyrir rúmri viku síðan. Sport 25. nóvember 2025 16:02
Kúrekarnir skutu Ernina niður NFL-meistarar Philadelphia Eagles fengu skell í nótt er liðið kastaði frá sér sigrinum gegn Dallas Cowboys. Sport 24. nóvember 2025 16:00
Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Nýliðinn Shedeur Sanders lék sinn fyrsta leik í NFL-deildinni um helgina en á sama tíma létu þjófar greipar sópa um heimili hans. Sport 19. nóvember 2025 12:34
Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Antonio Brown, fyrrverandi stjörnuútherji í NFL-deildinni, gæti átt yfir höfði sér allt að þrjátíu ára fangelsi ef hann verður sakfelldur fyrir tilraun til manndráps með skotvopni en þetta kom fram hjá saksóknara í málinu. Sport 18. nóvember 2025 13:01
Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Dallas Cowboys heiðraði minningu Marshawn Kneeland með ýmsum hætti fyrir 33-16 sigur liðsins á Las Vegas Raiders í NFL-deildinni í nótt. Sport 18. nóvember 2025 11:31