Já fyrir atvinnu og uppbyggingu Hverjir ættu að setja krossinn við já á kjörseðlinum í Icesave-kosningunni í dag? Það ættu þeir klárlega að gera sem vilja ljúka stjórnmáladeilum og lögfræðiþrefi við nágranna- og vinaríki okkar og tryggja Íslandi þann stuðning og samstarf sem við þurfum á að halda til að vinna okkur út úr efnahagskreppunni. Fastir pennar 9. apríl 2011 06:00
Elítusjónarmiðin Því er gjarnan haldið fram í umræðum um Icesave-samninginn að það sé ósanngjarnt að skattgreiðendur þurfi að greiða skuldir sem einkaaðilar stofnuðu til. Fastir pennar 7. apríl 2011 06:00
Þögnin ekki í boði Fréttablaðið segir í dag frá nýrri skýrslu fagráðs þjóðkirkjunnar um meðferð kynferðisbrota, en þar kemur fram að til kasta fagráðsins komu tíu mál á síðasta ári, þar af sex á síðustu fjórum mánuðum ársins. Flest eru málin gömul og jafnvel fyrnd að lögum, þannig að þau hafa ekki komið til kasta lögreglu. Tveir af gerendunum voru hins vegar enn í starfi á vegum kirkjunnar eða tengdra stofnana og hefur báðum verið vikið frá störfum. Fastir pennar 6. apríl 2011 08:00
Lagzt á fréttir? Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi til nýrra upplýsingalaga á Alþingi. Í frumvarpinu er meðal annars tekið mið af reynslunni af fyrri upplýsingalögum, sem voru mikil réttarbót þegar þau tóku gildi í ársbyrjun 1997, en fram að því höfðu stjórnvöld í raun getað haft sína hentisemi um það hvort þau veittu til dæmis fjölmiðlum aðgang að gögnum mála, sem voru til meðferðar í stjórnsýslunni. Lögin hafa stórbætt aðgang almennings að upplýsingum og um leið aukið aðhald að störfum stjórnmála- og embættismanna. Fastir pennar 5. apríl 2011 07:00
Óvissan er verst Krafa Samtaka atvinnulífsins, um að afstaða ríkisstjórnarinnar til framtíðarfyrirkomulags fiskveiðistjórnunar liggi fyrir áður en gerð verður lokatilraun til að ná kjarasamningum til þriggja ára, mætir litlum Fastir pennar 31. mars 2011 08:22
VG í stríði Framganga Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs vegna hernaðaraðgerða gegn Gaddafí, einræðisherra í Líbíu, hefur verið mótsagnakennd, svo ekki sé meira sagt. Fastir pennar 30. mars 2011 09:11
Aðlögunargrýlan Andstæðingar umsóknar Íslands um aðild að Evrópusambandinu hafa búið sér til ógurlega Grýlu, sem heitir aðlögun. Þeir halda því fram að aðildarviðræðurnar hafi snúizt upp í aðlögunarviðræður, þar sem Íslendingar verði áður en til aðildar kemur þvingaðir til að gera alls konar breytingar, sem þýði að Ísla Fastir pennar 29. mars 2011 09:04
Fyrirsláttulok? Ríkisendurskoðun tekur í nýrri skýrslu undir með þeim sem hafa gagnrýnt samkrull ríkisvaldsins og Bændasamtakanna. Margir hafa talið í hæsta máta óeðlilegt að hagsmunasamtökum sé falið að úthluta ríkisstyrk Fastir pennar 28. mars 2011 08:52
Staðið með skattgreiðendum Stéttarfélög opinberra starfsmanna annars vegar og Alþýðusambandið hins vegar eru komin í hár saman vegna minnisblaðs, þar sem ASÍ og Samtök atvinnulífsins útlista hugmyndir sínar um sameiginlegt lífeyriskerfi landsmanna. Fastir pennar 26. mars 2011 06:15
Sanngjarnar lausnir eru til Afleiðingar gríðarlega hás eldsneytisverðs á efnahag fjölskyldna og fyrirtækja blasa við öllum. Eldsneytisreikningur heimilanna hækkar og þau eiga minna aukreitis til að verja í aðra vöru eða þjónustu. Flutning Fastir pennar 25. mars 2011 09:20
Ráðherrar "komast upp með allt" Eitt af því sem er svo óþægilegt í starfsumhverfi stjórnmálamanna er að þeir eru til skiptis í stjórn og stjórnarandstöðu, að minnsta kosti ef þeir sitja lengi á Alþingi. Afstaða þeirra í stjórnarandstöðu – sem iðulega er Fastir pennar 24. mars 2011 06:15
Ill nauðsyn Hernaður Vesturveldanna í Líbíu er ill nauðsyn. Alþjóðasamfélaginu bar skylda til að grípa inn í til varnar almenningi í landinu. Yfirlýsingar stjórnar einræðisherrans Gaddafí um að fyrirmælum Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um vopnahlé yrði hlítt voru blekkingar einar og ekki um annað að ræða en að beita því Fastir pennar 23. mars 2011 08:29
Stjórnmála- menningarpáfar Úrsögn þingmannanna Lilju Mósesdóttur og Atla Gíslasonar úr þingflokki Vinsti grænna og þar með úr stjórnarliðinu kemur ekki mjög á óvart. Þingmennirnir höfðu í raun, með hjásetu sinni við afgreiðslu fjárlaganna í desember, l Fastir pennar 22. mars 2011 08:29
Hvað með Helguvík? Atvinnuleysið er eitt brýnasta úrlausnarefni Íslendinga. Það er meira en verið hefur áratugum saman. Þúsundir manna hafa nú verið án atvinnu lengur en ár, sem hefur sömuleiðis verið óþekkt staða um langt ára Fastir pennar 21. mars 2011 10:38
Stóru orðin Alþingi hefur samþykkt að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Ríkisstjórnin hefur slíka aðildarumsókn á stefnuskrá sinni. Hún ber jafnframt ábyrgð á því að ljúka aðildarviðræðum með þeim hætti að sem beztur aðildarsamningur náist. Þannig mætti ætla að ráðherra Fastir pennar 19. mars 2011 09:53
Erum við ósigrandi? Í grein, sem átta hæstaréttarlögmenn birtu hér í Fréttablaðinu í gær, benda þeir á ýmis mikilvæg atriði sem rétt er að fólk hafi í huga þegar það gerir upp hug sinn til Icesave-samningsins, sem greiða á atkvæði um 9. apríl. Fastir pennar 18. mars 2011 06:00
Hafvillur eða strand Forsvarsmenn íslenzkra fyrirtækja og samtaka þeirra hafa undanfarið kvartað undan stefnuleysi í gjaldmiðilsmálum þjóðarinnar. Krónan sé ónothæf og þótt menn þurfi áfram að búa við hana um sinn, sé hún ekki framtíðargjaldmiðill þjóðarinnar. Stjórnvöld kveði hins vegar ekki skýrt upp úr um það hvað eigi að taka við. Fastir pennar 16. mars 2011 08:31
Svör óskast Félag Íslenzkra bifreiðaeigenda (FÍB) hefur sett fram rökstudda gagnrýni á áformin um jarðgöng undir Vaðlaheiði. FÍB ber brigður á þá útreikninga sem liggja framkvæmdinni til grundvallar og bendir á að þótt stofna eigi sérstakt félag um framkvæmdina, sé tekin áhætta Fastir pennar 14. mars 2011 08:31
Í tímahylki Afstaða Búnaðarþingsins, sem lauk í fyrrakvöld, til aðildarviðræðnanna við Evrópusambandið kom ekki óvart. Bændur telja sig ekki þurfa að sjá aðildarsamninginn til að meta hvort hann geti verið hagstæður fyrir íslenzka Fastir pennar 11. mars 2011 06:00
Ekki ofurskatta Eftir bankahrun er afstaða almennings til bankanna önnur og neikvæðari en til flestra annarra fyrirtækja. Það er ástæða þess að fréttir af launum bankastjóra Arion banka og Íslandsbanka hafa vakið jafnhörð viðbrögð og raun ber vitni. Í báðum fyrirtækjum Fastir pennar 10. mars 2011 09:14
Vitlaust kaupaukakerfi Fréttablaðið sagði frá því í gær að ferðalögum forseta Íslands til útlanda væri farið að fjölga á ný. Ferðagleði forsetans náði hámarki árið 2007, þegar hann var meira en þriðjung ársins erlendis, Fastir pennar 9. mars 2011 09:15
Að fara eða vera? Forsvarsmenn stórra fyrirtækja í alþjóðlegum rekstri eru ekki ánægðir með rekstrarumhverfið sem þeim er boðið upp á hér á landi. Í síðasta helgarblaði Fréttablaðsins gagnrýndi Niels Jacobsen, Fastir pennar 8. mars 2011 08:58
Upplýst umræða? Þröstur Haraldsson, fyrrverandi starfsmaður Bændasamtakanna og ritstjóri Bændablaðsins, skrifaði grein hér í blaðið á laugardaginn um íslenzkan landbúnað og Evrópusambandið. Þar segir hann meðal annars um forystu Bændasamtakanna: "Menn hafa tekið allt að því Fastir pennar 7. mars 2011 09:44
Alvarleg ógn Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur skipt um skoðun á auknum heimildum lögreglunnar til að fylgjast með skipulagðri glæpastarfsemi, meðal annars með svokölluðum forvirkum rannsóknum. Þær fela það í sér að taka megi einstakling eða hóp Fastir pennar 4. mars 2011 10:02
Í hendi ríkisins Almenningur á Íslandi finnur óþyrmilega fyrir hækkunum á eldsneytisverði, enda er rekstur fjölskyldubíls stór liður í heimilisbókhaldi flestra. Fyrirtækin finna sömuleiðis fyrir hækkunum, sem fyrr eða síðar munu hafa áhrif á verðlagningu þeirra á vöru og þjónustu. Fastir pennar 2. mars 2011 09:24
Bylting - hvað svo? Sögulegir atburðir gerast nú í ríkjum araba í Norður-Afríku og Mið-Austurlöndum. Almenningur hefur risið upp gegn áratugalangri kúgun spilltra einræðisherra. Fastir pennar 1. mars 2011 09:22
Stjórnlagaóráð Það er kannski lýsandi fyrir það hvað pólitíkin á Íslandi er orðin undarleg, að út úr starfi starfshópsins, sem átti að bregðast við ákvörðun Hæstaréttar um ógildingu stjórnlagaþingskosninganna, kom engin tillaga um þá leið sem liggur beinast við; að kjósa upp á nýtt. Fastir pennar 28. febrúar 2011 09:04
Kjördæmapotarar snupraðir Ríkisendurskoðun hefur nú birt skýrslu sína um þjónustusamninga Barnaverndarstofu við einkarekin vistheimili fyrir börn og unglinga. Kveikjan að rannsókninni var umfjöllun Fréttablaðsins um málefni Árbótar í Aðaldal, en fyrir hana voru blaðamennirnir Trausti Hafliðason og Stígur Helgason tilnefndir til blaðamannaverðlauna. Fastir pennar 26. febrúar 2011 07:00
Samstaða um skýrar reglur Jákvæð afleiðing af því að forseti Íslands hefur í þrígang synjað lögum frá Alþingi staðfestingar, er að þverpólitísk samstaða virðist hafa myndazt um að breyta 26. grein stjórnarskrárinnar og setja í staðinn skýrar reglur um það hvenær eigi að bera mál undir þjóðina. Fastir pennar 24. febrúar 2011 08:00
Hagrætt í þágu skattgreiðenda Fjárhagsleg endurskipulagning sparisjóðakerfisins stendur nú yfir og á að sjá fyrir endann á henni á næstu vikum, eins og sagt var frá í úttekt Markaðarins, fylgirits Fréttablaðsins, í síðustu viku. Skattgreiðendur hafa verið búnir undir að þeir muni þurfa að leggja talsvert fé, jafnvel á bilinu 12 til 20 milljarða, í Sparisjóð Keflavíkur til að halda honum gangandi. Staða sparisjóðsins er hins vegar enn óljós og talsmaður fjármálaráðuneytisins vildi ekkert tjá sig við Markaðinn um upphæðir fyrr en hún skýrðist betur. Fastir pennar 23. febrúar 2011 11:00
Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal Skoðun