Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Eyjamenn staðfestu komu Erlings

    Erlingur Richardsson tekur við sem þjálfari karlaliðs ÍBV í handbolta af Arnari Péturssyni eftir tímabilið. Þetta tilkynntu Eyjamenn í hálfleik í leik liðsins gegn Stjörnunni en hann tekur við ríkjandi bikarmeisturum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Erlingur mun taka við ÍBV af Arnari

    Arnar Pétursson staðfesti við mbl.is í gær að hann myndi hætta að þjálfa karlalið félagsins í lok leiktíðar. Ekki var þó minnst á hver myndi taka við liðinu. Arnar tekur sjálfur þá ákvörðun að stíga frá borði.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Arnar hættir eftir tímabilið í Eyjum

    Arnar Pétursson mun hætta sem þjálfari ÍBV eftir yfirstandandi tímabil er því kemur fram á vef Morgunblaðsins nú í kvöld. ÍBV varð bikarmeistari um helgina, en margt og mikið hefur gengið á í Eyjum síðan þá.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stórstjörnur ÍBV í agabann

    Sigurbergur Sveinsson og Róbert Aron Hostert, leikmenn nýkrýndra bikarmeistara ÍBV, verða ekki með liðinu í kvöld gegn ÍR í Olís-deild karla ef marka má frétt Morgunblaðsins.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Seinni bylgjan: Einar er áttundi maður ársins

    Eins mikilvægt og það er að hafa gott byrjunarlið þá getur verið enn betra að hafa góðan mann til þess að koma inn af bekknum. Það eru Selfyssingar með á hreinu og þeir eru með einn besta afleysingamann deildarinnar innanborðs.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Seinni bylgjan: Hætt'essu reykspóli

    Sem fyrr var stutt í grín og glens hjá strákunum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þeir tóku saman helstu mistök og klaufaskap umferðarinnar undir merkjum liðsins Hætt'essu.

    Handbolti