Haukar og FH mætast í hreinum úrslitaleik á Hafnarfjarðarmótinu Haukar og FH unnu bæði leiki sína á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta karla og mætast því í hreinum úrslitaleik á Strandgötunni á morgun. Haukar unnu 30-25 sigur á ÍBV í kvöld en FH vann 27-25 sigur á Akureyri. Handbolti 29. ágúst 2014 21:59
Adam Haukur skoraði tíu mörk á móti Íslandsmeisturunum Adam Haukur Baumruk átti frábæran leik í kvöld þegar Haukar unnu 30-25 sigur á Íslandsmeisturum ÍBV í fyrri leik kvöldsins í Hafnarfjarðarmótinu í handbolta sem er árlegt æfingamót sem fer alltaf fram í Strandgötu í Hafnarfirði. Handbolti 29. ágúst 2014 20:06
ÍR-ingar fara nýja leið til að safna fyrir nýrri lyftingaraðstöðu ÍR-ingar ætlar að reyna að slá tvær flugur í einu höggi á morgun um leið og þeir fara óhefðbundna leið til að safna fyrir nýrri lyftingaraðstöðu fyrir Handknattleiksdeild félagsins. Handbolti 29. ágúst 2014 15:00
FH vann Íslandsmeistarana - Hafnarfjarðaliðin unnu bæði Hafnarfjarðarmótið í handbolta hófst í kvöld með tveimur leikjum en þetta árlega æfingamót fer að venju fram í Strandgötu í Hafnarfirði. Handbolti 28. ágúst 2014 22:16
Sex leikmenn skrifuðu undir við Akureyri Norðanmenn mæta með firnasterkt lið til leiks í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Handbolti 28. ágúst 2014 08:00
Ísland hefur leik á EM U-18 ára í Póllandi Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir 18 ára hélt í gær til Gdansk í Póllandi þar sem það mun taka þátt í lokakeppni EM í handbolti. Handbolti 14. ágúst 2014 12:00
Þórir Ólafsson til Stjörnunnar Hornamaðurinn verður spilandi aðstoðarþjálfari Garðabæjarliðsins. Handbolti 5. ágúst 2014 18:57
Andri Hrafn til FH Andri Hrafn færir sig um set frá Selfossi til Hafnarfjarðar. Handbolti 5. ágúst 2014 08:00
Spenntur fyrir áskoruninni að byrja á nýjum stað Brynjar Darri Baldursson skrifaði undir eins árs lánssamning hjá FH í gær en hann kemur frá nýliðum Stjörnunnar. Hann segist vera spenntur fyrir því að berjast við Ágúst Elí Björgvinsson um sæti í liði FH. Handbolti 31. júlí 2014 07:00
FH fær markvörð frá Stjörnunni Tveir ungir berjast um stöðuna í Hafnafirði næsta vetur. Handbolti 29. júlí 2014 13:00
Kári Kristján: Óli nær vonandi að kreista meira úr mér Kári er spenntur fyrir nýju tímabili með Valsmönnum. Handbolti 28. júlí 2014 07:00
Andri Berg verður áfram hjá FH Varnarmaðurinn sterki úr FH skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við félagið en hann hefur verið á mála hjá félaginu undanfarin þrjú tímabil. Handbolti 25. júlí 2014 17:30
Teddi fann ástríðuna aftur og samdi við FH Besti leikmaður ÍH í 1. deildinni ætlar að prófa að spila í Olís-deildinni. Handbolti 8. júlí 2014 09:00
Hef stefnt að þessu undanfarin tvö ár Sigurbergur Sveinsson, stórskyttan úr Hafnarfirði, skrifaði undir eins árs samning hjá HC Erlangen um helgina. Sigurbergur kom heim úr atvinnumennsku fyrir tveimur árum en stefnan var alltaf sett á að komast aftur út í atvinnumennsku. Handbolti 7. júlí 2014 07:00
Sigfús Páll á leið til Japans Spilar í landi móður sinnar á næstu leiktíð ef af líkum lætur. Handbolti 3. júlí 2014 12:00
Handboltafélögin kvarta ekki undan dómarakostnaði Formaður Fram segir dómarakostnað vera viðráðanlegan í handboltanum en að knattspyrnan sé sér á báti þar sem allur kostnaður er greiddur í öllum deildum. Handbolti 3. júlí 2014 06:00
Ísak verður áfram hjá FH Skyttan og varnarjaxlinn verið eftirsóttur af liðum hér heima og erlendis í sumar. Handbolti 1. júlí 2014 07:15
Engan veginn mín upplifun á málinu Kári Kristján Kristjánsson segist ekki vera sammála því sem fram kemur í yfirlýsingu handknattleiksdeildar ÍBV vegna orða hans í Fréttablaðinu á mánudag. Hann hefur nú lagt málið til hliðar og horfir til framtíðar. Handbolti 19. júní 2014 07:00
Handknattleiksdeild ÍBV: Ásakanir Kára ekki á rökum reistar Handknattleiksdeild ÍBV hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún svarar landsliðsmanninum Kára Kristjáni Kristjánssyni en hann taldi félagið hafa svikið sig. Handbolti 18. júní 2014 17:12
Sár og svekktur út í ÍBV „Þetta er súrsæt stund í lífinu hjá mér. Að fá þessi góðu tíðindi með heilsuna og vera svo stunginn í bakið af uppeldisfélaginu. Það er grátlegt,“ segir Kári Kristján Kristjánsson handboltamaður en hann veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér. Handbolti 17. júní 2014 07:00
Daníel genginn í raðir FH Daníel Matthíasson skrifaði um helgina undir 3 ára samning við handknattleiksdeild FH. Handbolti 16. júní 2014 13:38
Látum ekki rigna upp í nefið á okkur Sverre Andreas Jakobsson samdi við Akureyri á dögunum um að leika með liðinu næsta vetur ásamt því að þjálfa liðið með Heimi Erni Árnasyni. Sverre gerir ekki ráð fyrir að blanda sér í sóknarleik liðsins á næsta tímabili. Handbolti 13. júní 2014 06:00
Elías Már á leið norður Elías Már Halldórsson mun spila með Akureyri í Olís-deild karla á næstu leiktíð. Handbolti 11. júní 2014 23:10
Hafði ekki áhuga á að vera lengur í Noregi Hreiðar bjóst allt eins við því að vera samningslaus fram á árið áður en Akureyringar höfðu samband. Handbolti 6. júní 2014 06:00
Við viljum vera í toppbaráttunni Akureyringar fengu gríðarlegan liðsstyrk fyrir átökin í Olís-deildinni þegar Ingimundur Ingimundarson og Hreiðar Levy Guðmundsson skrifuðu undir. Sport 5. júní 2014 06:00
Silfurdrengir til Akureyrar Ingimundur Ingimundarson og Hreiðar Levý Guðmundsson sömdu í kvöld við Akureyri Handboltafélag um að leika með liðinu á næsta tímabili. Handbolti 3. júní 2014 23:34
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Portúgal 29-26 | Ísland gerði það sem þurfti Ísland lagði Portúgal 29-26 í íþróttahúsinu í Austurbergi í þriðja æfingaleik liðanna á jafn mörgum dögum í handbolta. Ísland var tveimur mörkum yfir í hálfleik 13-11. Handbolti 3. júní 2014 15:04
Framarar búnir að finna nýjan markvörð Framarar fengu góðan liðsstyrk í handboltanum í dag þegar Kristófer Fannar Guðmundsson samdi við Safamýrarliðið. Handbolti 3. júní 2014 12:40