Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Draumabyrjun Stjörnukvenna skóp sigurinn

    Stórkostleg byrjun Stjörnunnar lagði grunninn að sigrinum á Fram, 19-18, og öðrum bikarmeistaratitli Garðbæinga í röð. Stjörnukonur voru tilbúnar strax frá upphafsflauti á meðan Framkonur sáu sér ekki fært að byrja leikinn fyrr en eftir 20 mínútur.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sebastian látinn fara

    Stjórn handknattleiksdeildar Selfoss sagt upp samningi við Sebastian Alexanderson og Zoran Ivic sem þjálfað hafa kvennalið Selfoss frá vordögum 2016. Uppsögn þeirra tekur þegar gildi.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Rakel: Vissi strax að við myndum klára þetta

    "Við mætum ótrúlega klárar til leiks og tilbúnar að berjast. Ég vissi strax að myndum klára þetta þó við vissum að þær myndu saxa á,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir eftir sigur Stjörnunnar á Fram Coca-Cola bikar kvenna í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Vill draumaúrslitaleik

    Hrafnhildur Skúladóttir býst við skemmtilegum og spennandi undanúrslitaleikjum í Laugardalshöllinni í dag en er samt sannfærð um að Fram og Stjarnan hafi betur og mætist þar í úrslitaleiknum á sama stað á laugardaginn.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Annað tap Fram í röð

    Fram tapaði öðrum leiknum í röð í Olís-deild kvenna þegar liðið beið lægri hlut fyrir Haukum, 26-23, á útivelli í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Tímabilið búið hjá Huldu

    Hulda Dagsdóttir, leikmaður toppliðs Fram í Olís-deild kvenna í handbolta, er með slitin krossbönd í hné og leikur ekki meira með liðinu í vetur.

    Handbolti