Valur fær liðsstyrk erlendis frá Valur hefur styrkt sig fyrir átökin í Olís-deild kvenna á næsta tímabili en gengið hefur verið frá samningum við tvo erlenda leikmenn. Handbolti 11. ágúst 2016 11:00
Jóhanna samdi við Selfoss Kvennalið Selfoss í handknattleik fékk góðan liðsstyrk í gær. Handbolti 5. júlí 2016 19:15
Jenný samdi við ÍBV og Erla Rós verður áfram Eyjamenn hafa gengið frá markmannsmálum kvennaliðsins fyrir næsta handboltatímabil. ÍBV fær til sín reynslumikinn markvörð og framlengdi jafnframt samning sinn við einn efnilegasti markmann landsins. Handbolti 13. júní 2016 22:35
Jónatan tekur við KA/Þór Jónatan Magnússon snýr heim til Akureyrar í sumar eftir nokkurra ára útlegð í Noregi. Handbolti 13. júní 2016 20:30
Eradze tekur við FH Roland Eradze er tekinn við þjálfun meistaraflokk kvenna hjá FH, en hann mun fara í fullt starf hjá félaginu samkvæmt heimildum Vísis. Handbolti 12. júní 2016 14:38
Karólína kemur í stað Díönu hjá ÍBV Hornamaðurinn Karólína Bæhrenz Lárudóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. Handbolti 25. maí 2016 10:39
Haukar stórhuga | Sömdu við fjóra leikmenn Karla- og kvennalið Hauka ætla ekki að gefa neitt eftir á næsta tímabili en félagið hefur samið við fjóra leikmenn. Handbolti 22. maí 2016 22:05
Bara átta lið í úrvalsdeild kvenna í handbolta 2016-17 | Svona lítur þetta út Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að spilað verði í tveimur deildum í úrvalsdeild kvenna í handbolta næsta vetur. Mótanefnd HSÍ barst þátttökutilkynning frá 21 karlaliðum og 15 kvennaliðum fyrir keppnistímabilið 2016-2017. Handbolti 18. maí 2016 14:00
Íris Björk komin í frí Íris Björk Símonardóttir, markvörður Íslandsmeistara Gróttu, hefur lagt skóna á hilluna, allavega í bili. Þetta staðfesti hún í samtali við Vísi nú rétt í þessu. Handbolti 17. maí 2016 16:54
Grótta toppaði á réttum tíma Grótta varði Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna handbolta en liðið lagði Stjörnuna, 3-1, í lokaúrslitum Olís-deildarinnar. Handbolti 17. maí 2016 06:00
Anna Úrsúla: Áttum harma að hefna Anna Úrsúla Guðmundsdóttir var að fagna Íslandsmeistaratitlinum í sjötta sinn, tvö síðustu árin með uppeldisfélagi sínu Gróttu eftir góðan feril hjá Val. Handbolti 15. maí 2016 18:21
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 23-28 | Grótta Íslandsmeistari annað árið í röð Grótta tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta annað árið í röð í TM höllinni í Garðabæ þegar liðið vann fjórða leikinn gegn Stjörnunni 28-23 í úrslitum Olís deildar kvenna. Handbolti 15. maí 2016 12:53
Þórhildur: Lykilatriði að spila góða vörn Þórhildur Gunnarsdóttir skoraði mikilvæg mörk fyrir Stjörnuna í sigrinum gegn Gróttu í kvöld en hún líkt og liðsfélagar sínir höfðu engan áhuga á að fara strax í sumarfrí. Handbolti 13. maí 2016 21:23
Kári: Getum alveg unnið titilinn aftur í Mýrinni Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, var ekki sáttur með sóknarleik síns liðs í tapinu fyrir Stjörnunni í kvöld. Handbolti 13. maí 2016 20:57
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Stjarnan 20-22 | Stjarnan hélt lífi í titilvonum sínum Stjarnan lagði Gróttu 22-20 í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís deildar kvenna í handbolta á útivelli í kvöld. Stjarnan minnkaði muninn í einvíginu í 2-1. Handbolti 13. maí 2016 16:20
Sögulegur Íslandsmeistaratitil í boði fyrir Gróttu í kvöld Grótta getur orðið Íslandsmeistari í handbolta kvenna annað árið í röð með sigri á Stjörnunni á heimavelli í kvöld. Gróttukonur hafa unnið alla sjö leiki sína í úrslitakeppninni til þessa. Handbolti 13. maí 2016 06:00
Þorgerður Anna heim í Stjörnuna og Hildigunnur í sterkt þýskt lið Handknattleikskonurnar Þorgerður Anna Atladóttir og Hildigunnur Einarsdóttir munu spila með nýjum félögum á næstu leiktíð. Þorgerður er á leiðinni heim úr atvinnumennsku en Hildigunnur kemst að hjá sterkara liði í Þýskalandi. Handbolti 11. maí 2016 11:15
Íris Björk: Munar rosalega að hafa svona sterka vörn fyrir framan sig Íris Björk Símonardóttir, markvörður Gróttu, átti enn einn stórleikinn þegar Seltirningar unnu öruggan sigur á Stjörnunni í öðrum leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í Garðabænum í kvöld. Handbolti 9. maí 2016 21:56
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 18-28 | Seltirningar með pálmann í höndunum Grótta vann stórsigur, 18-28, á Stjörnunni í öðrum leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í kvöld. Handbolti 9. maí 2016 21:45
Berglind Íris skrifar undir nýjan tveggja ára samning við Val Berglind Íris Hansdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Vals en þetta kemur fram á Facebook-síðu Vals. Handbolti 8. maí 2016 13:44
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 25-21 | Grótta átti fyrsta höggið Grótta bar sigurorð af Stjörnunni, 25-21, í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta á Nesinu í dag. Handbolti 7. maí 2016 18:00
Hanna: Ég er alveg búin á því og titra bara "Ég er alveg búin á því, ég get alveg sagt það núna,“ segir Hanna Guðrún Stefánsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigurinn í kvöld. Handbolti 2. maí 2016 22:25
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 22-23 | Stjarnan í úrslit eftir spennuleik Stjarnan vann í kvöld Hauka, 23-22, í oddaleik um laust sæti í úrslitaviðureigninni gegn Gróttu. Leikurinn var æsispennandi og réðust úrslitin aðeins nokkrum sekúndum fyrir leikslok. Handbolti 2. maí 2016 21:00
Hanna: Sagði í viðtali þegar ég var sextán ára að ég ætlaði að toppa hana Hanna Guðrún Stefánsdóttir spilar í kvöld enn einn úrslitaleikinn á ferlinum þegar hún og Stjörnukonur sækja Haukana heim í oddaleik á Ásvöllum. Hún er 37 ára en nýbúin að gera nýjan tveggja ára samning. Handbolti 2. maí 2016 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 24-23 | Stjarnan knúði fram oddaleik Stjarnan bar sigurorð af Haukum, 24-23, í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í kvöld. Handbolti 29. apríl 2016 22:15
Haukar ferja stuðningsmenn sína frá Ásvöllum í Mýrina Bæði handboltalið Hauka verða í eldlínunni í úrslitakeppninni í kvöld og það er bara tæpir tveir tímar á milli þess að leikir Haukaliðan hefjist. Handbolti 29. apríl 2016 16:15
Haraldur tekur við Fylki Handknattleiksdeild Fylkis tilkynnti í dag um ráðningu á nýjum þjálfara fyrir kvennalið félagsins. Handbolti 28. apríl 2016 16:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Fram 21-16 | Grótta í úrslit eftir öruggan sigur Grótta vann afar sannfærandi fimm marka sigur á Fram 21-16 og bókaði um leið sæti sitt í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 27. apríl 2016 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Stjarnan 29-23 | Deildarmeistararnir í kjörstöðu Haukastúlkur hafa tekið forystuna gegn Stjörnunni í einvígi liðanna um laust sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna, en Haukar unnu þriðja leik liðanna í Schenkerhöllinni í kvöld, 29-23. Haukar leiða nú einvígið 2-1. Handbolti 27. apríl 2016 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Grótta 19-20 | Grótta einum sigri frá úrslitunum Grótta er komið í 2-0 í undanúrslitaeinvígi sínu í Olís deild kvenna í handbolta gegn Fram eftir 20-19 sigur á útivelli í dag. Handbolti 24. apríl 2016 18:00
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti