Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfuboltamaðurinn Mario Matasovic fékk íslensk vegabréf í sumar en var samt ekki með á Evrópumótinu í sumar. Hann var hins vegar valinn í hópinn fyrir síðustu leiki íslenska landsliðsins. Körfubolti 6.12.2025 07:30
„Álftanes er með dýrt lið” Borche Illevski Sansa, þjálfari ÍR-inga, var virkilega glaður með sigur sinna manna á Álftnesingum í Bónusdeild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 5.12.2025 23:29
Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Keflavík tekur á móti KR í Bónus deild karla í körfubolta. Leikur liðanna hefst klukkan 19:15 og er sýndur beint á Sýn Sport 4. Körfubolti 5.12.2025 18:31
Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Körfubolti 5.12.2025 18:31
Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana Ármenningar tefla á morgun fram nýjum, bandarískum leikmanni þegar þeir mæta Þór Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta. Eftirvænting ríkir í félaginu og ljóst að miklar vonir eru bundnar við leikmanninn. Körfubolti 5. desember 2025 13:34
Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur ákveðið að leikur liðsins við ÍA í Bónus-deild karla í körfubolta á föstudaginn verði styrktarleikur fyrir Einstök börn. Allir sem mæta með bangsa eða kaupa bangsa á staðnum fá frítt á leikinn. Körfubolti 3. desember 2025 15:30
Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Keyshawn Woods á afar kærar minningar af fjölunum á Hlíðarenda og nú er þessi bandaríski körfuboltamaður búinn að semja um að snúa aftur til Íslands og spila fyrir Val. Körfubolti 1. desember 2025 11:02
„Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Bónus-deild karla í körfubolta er í landsleikjahléi og því er gott tækifæri til að læra að bera fram nöfnin á erlendu stjórnum deildarinnar. Körfubolti 26. nóvember 2025 23:32
Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Georgíumaðurinn Rati Andronikashvili, sem á að baki yfir áttatíu landsleiki, er með stórmótareynslu og nokkur tímabil í efstu deild á Spáni undir beltinu, er orðinn leikmaður Bónus deildar liðs Álftaness. Körfubolti 25. nóvember 2025 10:21
Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Íslandsmeistarar Stjörnunnar eru með verstu, eða eiginlega langverstu, þriggja stiga skotnýtinguna í Bónus-deild karla í körfubolta. Málið var til umræðu í Körfuboltakvöldi á föstudaginn. Körfubolti 24. nóvember 2025 22:45
Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Tindastólsmenn voru í dauðafæri til að vinna toppslaginn á móti Grindavík í áttundu umferð Bónusdeildar karla í körfubolta en útkoman var allt önnur en menn bjuggust við. Grindvíkingar, án tveggja byrjunarliðsmanna, sundurspiluðu Stólana og Bónus Körfuboltakvöld henti í einn góðan samanburð eftir að hafa orðið vitni að lélegasta leik Tindastólsliðsins í langan tíma. Körfubolti 22. nóvember 2025 23:17
„Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Þjálfari ÍA var að vonum ánægður með sjö stiga sigur sinna manna gegn ÍR í Bónus deild karla í kvöld, 96-89. Leikið var í AvAir höllinni á Akranesi og sigur kvöldsins var sá fyrsti hjá ÍA á nýjum heimavelli. Körfubolti 21. nóvember 2025 22:18
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Keflavík og Álftanes mætast í hörkuleik í Blue-höllinni enda lítið sem skilur á milli liðanna í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 21. nóvember 2025 21:42
„Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Keflavík vann gríðarlega öflugan ellefu stiga sigur 101-90 á Álftanes þegar liðin mættust í Blue höllinni í kvöld. Hilmar Pétursson átti flottan leik fyrir heimamenn og var að vonum sáttur með sigurinn. Sport 21. nóvember 2025 21:37
Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Leikur Keflavíkur og Álftaness í 9. umferð Bónus deildar karla hófst 25 mínútum á eftir áætlun í kvöld vegna tæknivandræða. Körfubolti 21. nóvember 2025 19:49
„Við vorum teknir í bólinu“ „Við vorum teknir í bólinu“ var það fyrsta sem Arnar Guðjónsson þjálfari Tindastóls hafði að segja eftir 91-75 tap gegn Grindavík í kvöld. Körfubolti 20. nóvember 2025 22:25
„Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Jakob Sigurðarson, þjálfari KR í Bónus deild karla, var augljósa svekktur með 99-89 tap sinna manna gegn erkifjendunum í Val nú í kvöld. Eftir jafnar og spennandi 35 mínútur tókst Val að gera út um leikinn á stuttum kafla í fjórða leikhluta. Körfubolti 20. nóvember 2025 22:06
Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Steinar Kaldal, þjálfari Ármanns, segir að nýliðarnir hafi ekki haft orku til að berjast við Njarðvík allt til loka í leik liðanna í IceMar-höllinni í kvöld. Nýr Bandaríkjamaður er á leið í Laugardalinn. Körfubolti 20. nóvember 2025 21:51
Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var sáttur eftir sigurinn á Ármanni, 99-75, í kvöld. Hann viðurkenndi að það hafi verið snúið að undirbúa liðið fyrir leikinn eftir áfall síðustu viku, þegar Mario Matasovic sleit krossband í hné. Körfubolti 20. nóvember 2025 21:36
Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Njarðvík vann sinn annan sigur í röð í Bónus deild karla þegar liðið lagði Ármann að velli, 99-75, í heldur rislitlum leik í IceMar-höllinni í kvöld. Ármenningar eru áfram án stiga á botni deildarinnar. Körfubolti 20. nóvember 2025 21:20
KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Erkifjendurnir í KR og Val mættust 8. umferð Bónus-deildar karla nú í kvöld. Leikið var í Frostaskjóli þar sem Valur fór með sigur af hólmi eftir spennandi leik. Lokatölur 89-99 fyrir Val. Körfubolti 20. nóvember 2025 21:00
Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Grindavík gjörsigraði Tindastól 91-75 í toppslag 8. umferðar Bónus deildar karla. Stólarnir sáu aldrei til sólar og Grindvíkingar stigu skrefinu fram úr, enn ósigraðir. Körfubolti 20. nóvember 2025 21:00
Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Þór Þorlákshöfn fagnaði 99-97 sigri gegn Stjörnunni í 8. umferð Bónus deildar karla. Þetta var aðeins annar sigur Þórs á tímabilinu en fimmta tapið hjá Íslandsmeisturunum, sem höfðu unnið tvo leiki í röð fyrir þennan. Körfubolti 20. nóvember 2025 21:00
Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn „Það er alltaf gaman að spila svona mikilvæga leiki innan tímabilsins. Þeir eru búnir að vinna fyrstu sjö en við sex og tapað einum. Það er gaman að spila um fyrsta sætið,“ segir Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls, sem sækir Grindavík heim í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20. nóvember 2025 14:02
Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Topplið Grindavíkur verður án eins besta leikmanns Bónus-deildarinnar í körfubolta í kvöld, í stórleiknum gegn Tindastóli, eftir að DeAndre Kane var úrskurðaður í eins leiks bann. Körfubolti 20. nóvember 2025 11:01