ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu ÍA tekur á móti Álftanesi í síðasta leik liðsins í gamla íþróttahúsinu við Vesturgötu. Nýr heimavöllur Skagamanna verður formlega opnaður á morgun. Körfubolti 24.10.2025 18:47
Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli Stjarnan tekur á móti ÍR í fjórðu umferð Bónus deildar karla. Bæði lið hafa sleikt sárin í vikunni eftir slæm töp í síðustu umferð og mæta í vígahug til leiks í kvöld. Körfubolti 24.10.2025 18:17
Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Keflvíkingar frumsýndu nýjan erlendan leikmann og unnu öryggan sigur á nýliðum Ármanns, 107-94, í Laugadalshöllinni í Bónus deild kala í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23.10.2025 18:33
Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti 23.10.2025 18:33
Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands hefur nú breytt reglum sambandsins um félagaskipti og taka breytingarnar nú þegar gildi. Ætla má að þær séu gerðar í tilefni þess hvernig Stjarnan losaði Pablo Bertone úr fimm leikja banni sínu í upphafi tímabils. Körfubolti 22. október 2025 11:59
Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar „Það var nóg af tilþrifum,“ sagði Teitur Örlygsson þegar Stefán Árni Pálsson kynnti inn Kemi tilþrif þriðju umferðar Bónus deildar karla í körfubolta í síðasta Bónus Körfuboltakvöldi. Körfubolti 21. október 2025 23:15
Músin Ragnar og stemning Stólanna Þó að Tindastóll hafi tapað Evrópuleik sínum í Tékklandi í gærkvöld þá hefur tímabilið að öðru leyti gengið eins og í sögu og stemningin virst mikil. Um þetta ræddu menn í Bónus Körfuboltakvöldi á föstudaginn. Körfubolti 21. október 2025 14:32
Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Hinn bandaríski Dibaji Walker heillaði sérfræðinga Bónus Körfuboltakvölds með frammistöðu sinni í fyrsta leiknum fyrir nýliða Ármanns í Bónus-deildinni í síðustu viku. Körfubolti 20. október 2025 11:30
Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Skagamenn hafa þétt raðirnar fyrir átökin í Bónus-deild karla en liðið hefur samið við serbneska leikstjórnandann Ilija Đoković. Körfubolti 20. október 2025 07:31
Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Keflavík vann gríðarsterkan sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í gær, 92-71. Það var þó atvik utan vallar sem vakti athygli sérfræðinganna í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 18. október 2025 23:16
Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Eftir góðan sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í Bónus deild karla í gær segir Teitur Örlygsson að Keflavík eigi að stefna á að fara alla leið. Körfubolti 18. október 2025 10:31
„Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ ÍR tapaði gegn Tindastól á heimavelli með 46 stigum í kvöld 67-113. ÍR-ingar byrjuðu leikinn vel en sáu aldrei til sólar eftir fyrsta leikhlutann. Sport 17. október 2025 22:14
Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Keflvíkingar sýndu styrk sinn á báðum endum vallarins í 21 stigs stórsigri á Íslandsmeisturum Stjörnunnar, 92-71, í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17. október 2025 22:08
„Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Keflavík vann frábæran sigur gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar þegar liðin mættust í Blue höllinni í kvöld. Jaka Brodnik var öflugur í liði Keflavíkur sem vann 92-71 og ræddi við Vísi eftir leik. Sport 17. október 2025 21:54
Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Tindastóll hélt sigurgöngu sinni áfram í kvöld með 46 stiga sigri á ÍR-ingum í Skógarselinu, 113-67 í þriðju umferð Bónus-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 17. október 2025 20:36
Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel Orri Gunnarsson segir hraðan leikstíl Stjörnunnar henta sér vel og telur hann vænlegan til árangurs gegn Keflavík í kvöld. Körfubolti 17. október 2025 17:32
„Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Daníel Guðni Guðmundsson segir jákvætt að fá krefjandi leikjaplan í upphafi tímabils og er spenntur að máta Keflavíkurliðið við Íslandsmeistara Stjörnunnar í kvöld. Þar þurfi Keflvíkingar að hafa mjög góðar gætur á bakvörðum Stjörnunnar. Körfubolti 17. október 2025 15:46
Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Njarðvík vann öflugan útisigur gegn ÍA í Bónusdeild karla í kvöld eftir framlengdan leik. Leikurinn sveiflaðist fram og til baka en Njarðvík vann að lokum 11 stiga sigur, 119-130. Körfubolti 16. október 2025 23:01
Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Grindavík vann níu stiga útisigur gegn Álftanesi 70-79. Grindvíkingar voru undir í hálfleik og lokamínúturnar voru æsispennandi en að lokum varð Grindavík fyrsta liðið til að vinna Álftnesinga í vetur. Körfubolti 16. október 2025 22:02
„Það langbesta sem við höfum sýnt í vetur“ Grindavík vann sjö stiga sigur gegn Álftanesi 70-79. Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var afar ánægður með varnarleik liðsins sem hélt heimamönnum aðeins í 70 stigum. Sport 16. október 2025 22:00
Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Valsmenn fögnuðu sínum fyrsta sigri í Bónus-deild karla í körfubolta í vetur en lentu þó óvænt í vandræðum með nýliða Ármanns sem höfðu steinlegið í fyrstu tveimur leikjum sínum. Körfubolti 16. október 2025 21:50
Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Njarðvíkingar unnu sinn fyrsta leik í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir mættu á Akranes og lögðu Skagamenn með ellefu stigum eftir framlengdan leik, 130-119. Körfubolti 16. október 2025 21:22
Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram KR bar sigurorð af Þór Þorlákshöfn þegar liðin leiddu sama fáka sína í þriðju umferð Bónus-deildar karla á Meistaravöllum í Vesturbænum í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 95-75 KR-ingnum í vil sem fara vel af stað í deildinni á þessari leiktíð. Körfubolti 16. október 2025 20:54
Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Haukur Helgi Pálsson er klár í slaginn með Álftanesi sem mætir Grindavík í stórleik umferðarinnar í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Hann spilaði óvænt strax í síðustu viku eftir aðgerð á barka í haust. Körfubolti 16. október 2025 14:16
„Nánast ómögulegt að sigra“ Pílukastarinn Alexander Veigar Þorvaldsson var ánægður með frammistöðu sína á HM ungmenna og segir að hún hefði dugað til sigurs gegn flestum á mótinu, en ekki Luke Littler. Sport 16. október 2025 10:01