Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Dagskráin í dag: Golfskóli Birgis Leifs og goðsagnir efstu deildar

    Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

    Sport
    Fréttamynd

    „Meiri líkur á að ég hætti“

    „Það eru meiri líkur á að ég hætti heldur en hitt,“ sagði Jón Arnór Stefánsson, sennilega besti körfuboltamaður Íslands frá upphafi, í Sportinu í kvöld á Stöð 2 Sport.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    „Við ætlum ekki að vera Titanic“

    Ása Inga Þorsteinsdóttir framkvæmdastjóri Stjörnunnar kallar eftir samstöðu innan félagsins á erfiðum tímum vegna kórónuveirufaraldursins og segir Stjörnufólk ætla að komast sameinað í gegnum vandann.

    Sport
    Fréttamynd

    Sérstakt að fara upp án fagnaðarláta

    Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í körfubolta, er staðráðinn í að festa liðið í sessi í Domino's-deildinni en segir það hafa verið sérstakt að fara upp um deild án fagnaðarláta.

    Körfubolti