Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þorl. 99-85 | Grindvíkingar byrja úrslitakeppnina vel Grindavík vann öruggan heimasigur á Þór frá Þorlákshöfn í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Lokatölur 99-85 og Grindavík því komið í 1-0 í einvíginu. Körfubolti 16. mars 2017 22:15
Jóhann: Ánægður með kraftinn í mínum mönnum Jóhann Ólafsson þjálfari Grindavíkur var mjög sáttur með frammistöðu sinna manna í sigrinum á Þór frá Þorlákshöfn í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildar í kvöld. Grindavík er því komið 1-0 yfir í einvíginu. Körfubolti 16. mars 2017 21:41
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 102-110 | Keflavík vann eftir tvær framlengingar Keflvíkingar eru komnir í 1-0 í einvígi sínu á móti Tindastól í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta eftir sigur í tvíframlengdum leik á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 16. mars 2017 21:30
Leik lokið: Stjarnan - ÍR 75-68 | Endurkoma ÍR-inga dugði næstum því Stjarnan er komið í 1-0 í einvígi sínu á móti ÍR í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta eftir sigur í spennuleik í Ásgarði í kvöld. Körfubolti 16. mars 2017 21:15
Benedikt reiður: Stóru strákarnir fá enga vernd frá dómurunum Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs frá Akureyri, var ekki ánægður með frammistöðu dómaranna í leik sinna manna gegn KR í gær. Körfubolti 16. mars 2017 15:00
Greiðsluseðill sendur á alla íbúa Keflavíkur Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur biðlað til íbúa bæjarins eftir stuðningi. Körfubolti 16. mars 2017 13:00
Ekkert nema harmleikir eftir ævintýrið mikla í úrslitakeppninni 2012 Óhætt er að segja að lítið hafi gengið hjá körfuboltaliði Þórs frá Þorlákshöfn eftir ævintýrið mikla í úrslitakeppninni 2012. Körfubolti 16. mars 2017 08:30
Stólarnir mega helst ekki sjá þessa tölfræði fyrir kvöldið Tindastóll og Keflavík hefja í kvöld einvígi sitt í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta en liðið sem fyrr vinnur þrjá leiki tryggir sér sæti í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Körfubolti 16. mars 2017 08:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Ak. 99-68 | Öruggt hjá KR í fyrsta leik KR tók forystuna í einvíginu við Þór í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla með 99-68 sigri í DHL-höllinni í kvöld. Körfubolti 15. mars 2017 21:30
Benedikt: Sáum loksins hvað býr í þessu KR-liði Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs Ak., sagði að sínir menn hefðu þurft að spila mun betur en þeir gerðu í leiknum í kvöld til að eiga möguleika gegn KR. Körfubolti 15. mars 2017 21:29
Benedikt: Vitum vel að verkefnið verður ekki stærra en þetta Benedikt Guðmundsson verður í kvöld fyrsti þjálfarinn frá upphafi sem afrekar að stýra fimm liðum í úrslitakeppni efstu deildar karla. Körfubolti 15. mars 2017 06:00
Fjölnir og Valur komin í 1-0 í baráttunni um laust sæti í Dominos Úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta hófst í kvöld og fögnuðu lið Fjölnis og Vals sigri í fyrsta leik en þau voru bæði á heimavelli. Körfubolti 14. mars 2017 21:29
Friðrik Ragnarsson nýr formaður hjá Njarðvíkingum Friðrik Pétur Ragnarsson var kjörinn nýr formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur á fjölmennum aðalfundi í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 13. mars 2017 23:06
Brynjar: Það er meistarakarakter þarna undir KR-ingar urðu á dögunum deildarmeistarar í Domino´s deild karla í körfubolta fjórða árið í röð en þeir hafa þó ekki náð að sýna sitt besta í vetur og miklar sveiflur hafa verið í leik liðsins á þessu tímabili. Körfubolti 13. mars 2017 20:30
Einu víti frá því að missa stigatitilinn Keflvíkingurinn Amin Stevens varð stigahæsti leikmaður Domino’s-deildar karla í körfubolta á þessu tímabili en hann skorað 29,5 stig að meðaltali í 22 leikjum Keflavíkur í deildinni. Körfubolti 11. mars 2017 08:00
Stevens valinn bestur í seinni hlutanum Uppgjörsþáttur Domino's Körfuboltakvölds var á dagskrá Stöðvar 2 Sports HD í kvöld. Körfubolti 10. mars 2017 23:15
Uppgjörsþáttur Körfuboltakvölds í opinni dagskrá og í beinni á Vísi í kvöld Bestu leikmennirnir verðlaunaðir í uppgjörsþætti Domino´s-Körfuboltakvölds sem verður í beinni frá Viking Brugghúsi. Körfubolti 10. mars 2017 13:00
Sjáðu eldræðu Sveinbjörns: Hefur setið í mér í heilt ár það sem var sagt í Körfuboltakvöldi Sveinbjörn Claessen svaraði sérfræðingum Domino´s-Körfuboltakvölds eftir sigurinn sem tryggði liðinu sæti í úrslitakeppninni í gærkvöldi. Körfubolti 10. mars 2017 10:00
Skýrsla Kidda Gun: Verður geggjað að fylgjast með ÍR í úrslitakeppninni Það verður einfaldlega að viðurkennast að Domino's-deildin hefur verið meira en lítið skemmtileg í vetur. Lokaumferðin sem fór fram í gærkveldi hefði mögulega getað verið meira spennandi, ef nokkrir leikir í næstsíðustu umferðinni hefðu farið á annan veg, en næg var þó spennan samt. Körfubolti 10. mars 2017 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 77-74 | Tindastóll missti af 2. sætinu Haukar unnu þriggja stiga sigur á Tindastóli, 77-74 í leik liðanna í Dominos-deildinni í kvöld. Sigur Hauka þýðir að Stólarnir fara niður í 3. sæti deildarinnar og mæta Keflavík í 8-liða úrslitum. Körfubolti 9. mars 2017 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Snæfell 89-62 | Þórsarar örugglega í úrslitakeppnina Nýliðar Þórs frá Akureyri komust í fyrstu tilraun í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar með 89-62 sigri á Snæfelli í lokaumferðinni í kvöld en Snæfell fellur því úr deild þeirra bestu án stiga eftir erfiðan vetur. Körfubolti 9. mars 2017 22:30
Sveinbjörn: Þetta lið er ekki þjakað af meðalmennsku Sveinbjörn Claessen, fyrirliði ÍR, var kampakátur eftir sigurinn á Keflavík í kvöld. Körfubolti 9. mars 2017 22:28
Martin: Erum ekki að spila sem lið Israel Martin þjálfari Tindastóls vildi frekar einbeita sér að þeim leikjum sem framundan eru heldur en tapleiknum gegn Haukum í kvöld. Hann var svekktur með tapið enda urðu hans menn af 2. sætinu í deildinni. Körfubolti 9. mars 2017 22:15
Daníel Guðni: Mér líður ömurlega Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, hefur áhuga á að halda áfram með liðið á næstu leiktíð. Körfubolti 9. mars 2017 22:09
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Keflavík 88-87 | Breiðhyltingar upp í 7. sætið eftir sigur í framlengingu ÍR vann nauman 88-87 sigur á Keflavík eftir framlengdan leik í lokaumferð Dominos-deildar karla en með því tryggði ÍR sæti sitt í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í sex ár. Körfubolti 9. mars 2017 22:00
Logi: Erfitt að kyngja þessu Logi Gunnarsson er kominn í sumarfrí en Njarðvík fer ekki í úrslitakeppni Domino's-deildar karla þetta árið. Körfubolti 9. mars 2017 21:59
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Njarðvík 83-70 | Njarðvík ekki í úrslitakeppnina Njarðvík missir af úrslitakeppninni í efstu deild karla í fyrsta sinn síðan 1993. Körfubolti 9. mars 2017 21:45
Maggi Gunn mögulega hættur: Vill ekki gefa neitt út strax Stórskyttan Magnús Þór Gunnarson er mögulega hættur körfuboltaiðkun eftir farsælan feril, en hann segist ekki enn hafa gert upp hug sinn. Magnús lék á nýafstöðnu tímabili með Skallagrími sem féll úr deild þeirra bestu eftir eins árs veru. Körfubolti 9. mars 2017 21:37
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Skallagrímur 101-89 | Grindjánar héldu fjórða sætinu Grindavík átti ekki í neinum teljandi vandræðum með fallið lið Skallagríms þegar liðið mættust í síðustu umferð deildarkeppni Dominos-deildar karla þetta tímabilið í kvöld. Heimamenn í Grindavík unnu að lokum tólf stiga sigur, 101-89. Körfubolti 9. mars 2017 21:15
Stólarnir misstu 2. sætið og mæta Keflavík Nú er ljóst hvaða lið mætast í fyrstu umferð úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta. Körfubolti 9. mars 2017 21:11