Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Snæfell 108-74 | ÍR tryggði veru sína með flugeldasýningu ÍR verður áfram í deild þeirra bestu á næstu leiktíð, en þeir tryggðu sér áframhaldandi veru í Dominos-deildinni með stórsigri á Snæfell í kvöld, en lokatölur urðu 34 stiga sigur heimamanna, 108-74. Körfubolti 3. mars 2016 21:30
Viðar: Svo kemur þú með kjaftshögg á hina hliðina „Helvítið hann Jonni hafði rétt fyrir sér,“ sagði sársvekktur þjálfari Hattar eftir að liðið féll úr Domino's-deild karla í kvöld. Körfubolti 3. mars 2016 21:25
Umfjöllun og viðtöl: FSu - Keflavík 73-112 | Selfyssingar fallnir eftir stórtap fyrir Keflavík FSu er fallið niður í 1. deild eftir árs dvöl í deild þeirra bestu. Örlög Selfyssinga réðust þegar þeir steinlágu, 73-112, fyrir Keflavík í Iðu í kvöld. Körfubolti 3. mars 2016 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 91-85 | Læti í Síkinu þegar Stólarnir unnu toppliðið Tindastólsmenn sýndu styrk sinn í kvöld þegar þeir unnu sex stiga sigur á toppliði KR en þetta var fimmti sigur Stólanna í röð í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 3. mars 2016 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 71-105 | Haukar niðurlægðu Grindvíkinga Haukar héldu sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild karla og niðurlægðu heimamenn í Grindavík með 34 stiga sigri í Mustad-höllinni í Grindavík í kvöld. Körfubolti 3. mars 2016 20:45
Gunnar: Bonneau búinn að vera ótrúlega duglegur Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, ætlar ekki aðeins að fylgjast vel með þegar Stefan Bonneau spilar sinn fyrsta leik með Njarðvík eftir hásinarslit því formaðurinn ætlar að spila sjálfur með Bonneau í kvöld. Körfubolti 1. mars 2016 19:56
Stefan Bonneau spilar með b-liði Njarðvíkur í kvöld Stefan Bonneau snýr aftur á körfuboltavöllinn í kvöld þegar hann mun spila með b-liði Njarðvíkur í 2. deildinni. Körfubolti 1. mars 2016 19:36
KR missir Ægi Þór til Spánar Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara KR, hefur samið við spænska liðið CB Penas Huesca og mun því ekki klára tímabilið með Íslands- og bikarmeisturum KR. Körfubolti 29. febrúar 2016 20:11
Körfuboltakvöld: Fannar skammar | Myndband Fannar skammar er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar fer Fannar Ólafsson, fyrrum landsliðsmaður, jafnan á kostum. Körfubolti 28. febrúar 2016 23:15
Körfuboltakvöld: Fannar hefur rétt fyrir sér í fyrsta skiptið í þættinum Sérfræðingar Dominos Körfuboltakvölds rýndu í dómgæsluna á lokamínútum leiks Njarðvíkur og Stjörnunnar í þættinum á föstudaginn. Körfubolti 28. febrúar 2016 20:30
Framlengingin: Stólarnir eru að toppa á réttum tíma Dagskráliðurinn Framlengingin var á sínum stað í Dominos-Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudaginn en þar rökræða sérfræðingar þáttarins um fimm málefni tengd körfuboltanum á Íslandi. Körfubolti 28. febrúar 2016 16:30
Körfuboltakvöld: Bestu tilþrif 19. umferðar Dominos Körfuboltakvöld var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi og völdu sérfræðingarnir fimm bestu tilþrif 19. umferðar Körfubolti 28. febrúar 2016 12:30
Körfuboltakvöld: Kennslubókardæmi hvernig þú sprengir upp varnir Sérfræðingarnir rýndu í eitt af leikkerfunum sem þjálfari Tindastóls stillti upp í leik liðsins gegn Keflavík. Körfubolti 28. febrúar 2016 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 82-86 | Stólarnir stóðu áhlaup Keflvíkinga af sér Frábær fyrri hálfleikur dugði Tindastóli til sigurs í Keflavík í kvöld en það stóð tæpt í lokin. Körfubolti 26. febrúar 2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þ. 86-62 | Fimmti sigurleikurinn í röð hjá Haukum Haukar sendu sterk skilaboð fyrir úrslitakeppnina með öruggum 24 stiga sigri á Þór Þorlákshöfn á heimavelli í kvöld 86-62 en eftir að hafa verið undir lengst af í fyrsta leikhluta steig vörn liðsins upp og sigldi sigrinum heim. Körfubolti 26. febrúar 2016 21:45
Hér er ástæða þess að Stólarnir sakna Jerome Hill ekki neitt Jerome Hill mætir sínum gömlu félögum í Tindastól í kvöld í beinni á Stöð 2 Sport. Körfubolti 26. febrúar 2016 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - ÍR 93-70 | Höttur gefst ekki upp Hattarmenn unnu sannfærandi sigur á ÍR í kvöld. Tobin Carberry var með magnaða þrennu í leiknum. Körfubolti 25. febrúar 2016 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - FSu 113-74 | Snæfell áfram í deild þeirra bestu Snæfellingar sáu til þess að liðið heldur sæti sínu í Domino's-deild karla með öruggum sigri á nýliðum FSu á heimavelli. Körfubolti 25. febrúar 2016 22:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 79-60 | Sjöundi sigurinn í röð hjá KR KR vann öruggan sigur á Grindavík í kaflaskiptum leik í DHL-höllinni í kvöld en eftir að hafa verið tíu stigum undir tókst KR-ingum að snúa taflinu við. Körfubolti 25. febrúar 2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 71-73 | Risasigur Stjörnumanna Stjarnan vann frábæran sigur á Njarðvík, 73-71, í Domino´d deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Ljónagryfjunni suður með sjó. Úrslit leiksins réðust undir lokin og var mikil spenna í höllinni Körfubolti 25. febrúar 2016 21:00
Sjáið lið Snæfells og KR vinna bikarana í draugsýn Hörður Tulinius á karfan.is var á bikarúrslitadegi körfuboltans í Laugardalshöllinni á dögunum og hann hefur nú sett saman tvö mögnuð myndbönd úr bikarúrslitaleikjum karla og kvenna. Körfubolti 25. febrúar 2016 13:30
ÍR-ingar þurfa að halda sér í deildinni án bandarísks leikmanns Hrakfallatímabil Jonathan Mitchell er á enda en bandaríski miðherji ÍR-inga mun ekki taka þátt í fjórum síðustu leikjum ÍR-liðsins í Domino´s deild karla í körfubolta vegna veikinda. Körfubolti 25. febrúar 2016 13:12
Liðin hita upp fyrir úrslitakeppnina Aðeins fjórar umferðir eru eftir af deildarkeppni Domino's-deildar karla og fram undan er æsispennandi lokasprettur hjá liðunum í baráttunni um heimavallarrétt og sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 25. febrúar 2016 06:30
ÍR-ingar mæta á Egilsstaði án bandaríska leikmannsins síns Jonathan Mitchell verður ekki með ÍR-liðinu í leiknum mikilvæga á móti Hetti í Domino´s deild karla í körfubolta sem fram fer á Egilsstöðum á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 23. febrúar 2016 16:30
Kristinn: KR er bara með miklu, miklu betra lið en Keflavík KR rúllaði yfir Keflavík í toppslag Dominos-deildar karla á föstudaginn. Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson fóru yfir málin. Körfubolti 21. febrúar 2016 10:00
Körfuboltakvöld: Þetta er bara rugl | Sjáðu framlenginguna Þátturinn Körfuboltakvöld var sem fyrr á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöldið eftir átjándu umferðina í Dominos-deild karla, en þar voru málin krufin til mergjar. Körfubolti 21. febrúar 2016 08:00
Af hverju braut ÍR ekki? Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson og Friðriksson gerðu upp átjándu umferðina í Dominos-deild karla í þættinum Körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 20. febrúar 2016 13:30
Sjáðu troðslurnar hjá Dempsey, Hill og flautukörfuna hjá Hauki Körfuboltakvöld var sem fyrr á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi, en þá gerðu þeir félagar upp 18. umferðina sem var að líða í Dominos-deild karla. Körfubolti 20. febrúar 2016 12:30
Brynjar um tímamótaleikinn: Var ekki að fara að tapa þessum leik Brynjar Þór Björnsson var að vonum gríðarlega sáttur að leikslokum eftir öruggan sigur KR á Keflavík í kvöld en hann varð í kvöld leikjahæsti leikmaðurinn í sögu KR. Körfubolti 19. febrúar 2016 22:24
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 103-87 | KR-ingar sendu sterk skilaboð með stórsigri KR-ingar kafsigldu Keflvíkinga á upphafsmínútunum í 103-87 sigri í lokaleik 18. umferðar í Dominos-deild karla í kvöld. Körfubolti 19. febrúar 2016 22:15