Haukur fjórum sekúndum á undan Magnúsi í kappátinu | Gera út um þetta í kvöld Einn af leikjum tímabilsins í körfuboltanum fer fram í kvöld þegar topplið Keflavíkur tekur á móti nágrönnum sínum í Njarðvík í Domino´s deild karla í uppgjöri Reykjanesbæjarliðanna. Körfubolti 22. janúar 2016 16:00
Haukaliðin tapa og tapa eftir komu nýju Kananna Körfuknattleiksdeild Hauka gerði breytingu á stöðu erlendra atvinnumanna hjá báðum meistaraflokkum sínum um áramótin en það er ekki hægt að segja að liðin hafi byrjað vel eftir þessar breytingar. Körfubolti 22. janúar 2016 11:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Haukar 96-66 | Haukar höfðu engin svör gegn meisturunum KR vann öruggan sigur á Haukum, 96-66, í 14. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 21. janúar 2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 86-82 | Risa sigur hjá Grindvíkingum Grindavík vann ÍR, 86-82, í Dominos-deild karla í körfubolta karla en leikurinn fór fram í Röstinni í Grindavík. Körfubolti 21. janúar 2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: FSu - Stjarnan 81-94 | Sigurganga Stjörnunnar heldur áfram Stjarnan vann þriðja leikinn í röð í Dominos-deild karla árið 2016 þegar Stjarnan vann góðan útisigur á FSu, 94-81, á Selfossi í kvöld. Stjarnan er í þriðja sæti deildarinnar; tveimur stigum á eftir KR og Keflavík sem eru á toppnum, en Keflavík á leik til góða. Körfubolti 21. janúar 2016 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Þ. 78-80 | Góð ferð Þórsara í Skagafjörðinn Lærisveinar Einars Árna sóttu sterk tvö stig í Dominos-deild karla í körfubolta. Körfubolti 21. janúar 2016 20:45
Fyrrum Stjörnumaður til Njarðvíkur Jeremy Atikinson á að leysa vandræði Njarðvíkursóknarinnar í teignum. Körfubolti 20. janúar 2016 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell 90 - 89 Höttur | Mikilvægur sigur hjá Snæfell í Stykkishólmi Lið Snæfells vann í kvöld afar mikilvægan sigur á Hetti frá Egilsstöðum í Dominos-deild karla, 90-89. Mikil spenna var í leiknum allt frá upphafi til enda og afar mjótt á mununum. Körfubolti 19. janúar 2016 19:45
Fyrsti Stöð 2 Sport tvíhöfði vetrarins í Hólminum í kvöld Stöð 2 Sport mun sýna tvo leiki í beinni útsendingu frá leik í Domino´s deildunum í kvöld en þá er á dagskrá tvíhöfði í Stykkishólmi. Körfubolti 19. janúar 2016 14:15
„Algjör martröð að dekka hann“ Domino's Körfuboltakvöld var á dagskrá á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið. Í þættinum rökræða/rífast sérfræðingar þáttarins um ýmis álitaefni tengd körfuboltanum á Íslandi. Körfubolti 17. janúar 2016 22:00
Er Stefan Bonneau að koma til baka? Domino's Körfuboltakvöld var á dagskrá á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið. Í þættinum rökræða/rífast sérfræðingar þáttarins um ýmis álitaefni tengd körfuboltanum á Íslandi. Körfubolti 17. janúar 2016 20:00
Framlengingin: „Hann á ekkert eftir að detta í þunglyndi útaf þessu“ Dagskráliðurinn Framlengingin hefur slegið í gegn í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport. Körfubolti 17. janúar 2016 17:30
Dominos körfuboltakvöld: Lokamínúturnar á Egilsstöðum Grindvíkingar unnu Hött, 81-71, í æsispennandi leik á fimmtudagskvöldið í Dominos-deild karla. Körfubolti 17. janúar 2016 08:00
Dominos körfuboltakvöld: Tilþrif 13. umferðar Dominos körfuboltakvöld var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi og völdu sérfræðingarnir tilþrif 13. umferðar. Körfubolti 16. janúar 2016 23:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Keflavík 85-88 | Toppliðið með sigur í rosalegum leik Keflavík vann dramatískan sigur á Haukum í Dominos-deild karla í kvöld, en framlengja þurfti leikinn. Lokatölur urðu 88-85 eftir að staðan eftir venjulegan leiktíma hafi verið 75-75. Körfubolti 15. janúar 2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 81-76 | Stjarnan í toppbaráttuna Stjarnan vann dramatískan sigur á Tindastóli þar sem úrslitin réðust á lokasekúndunum. Körfubolti 15. janúar 2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - KR 73-81 | Verðskuldaður sigur hjá meisturunum Þórsarar voru einfaldlega skrefinu eftir á í naumu tapi gegn KR á heimavelli í kvöld en Íslandsmeistararnir í KR leiddu frá fyrstu mínútu leiksins. Körfubolti 15. janúar 2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 93-76 | Öruggur sigur á þunnskipuðum Hólmurum Fáskipað lið Snæfells náði ekki að halda í við spræka Njarðvíkinga í öruggum sigri Njarðvíkur í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 14. janúar 2016 21:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - FSu 106-72 | Mikilvæg stig baráttuglaðra ÍR-inga ÍR sá til þess að nýliðar FSu sitja enn í fallsæti í Domino's-deild karla. Körfubolti 14. janúar 2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Grindavík 71-81 | Grindavík slapp fyrir horn og vann í framlengingu Grindvíkingar sóttu tvö stig á Egilsstaði í kvöld eftir tíu stiga sigur á heimamönnum í Hetti eftir framlengdan leik, 81-71. Heimamenn voru ótrúlega nálægt því að vinna sinn annan sigur í röð. Körfubolti 14. janúar 2016 20:15
Sigmundur rétt missti af því að dæma hjá Herði Axel Íslenski FIBA-dómarinn Sigmundur Már Herbertsson er enn á ferð um Evrópu að dæma á vegum FIBA Europe en Njarðvíkingurinn hefur staðið sig vel með flautuna í vetur. Körfubolti 13. janúar 2016 16:00
Keflavík flaug í undanúrslit Topplið Dominos-deildar karla var ekki í neinum vandræðum með gömlu kempurnar í B-liði Njarðvíkur í kvöld. Körfubolti 12. janúar 2016 21:08
Á einhver úlpu fyrir Kanann hjá Grindavík? Chuck García vanmat aðeins íslenska veturinn og mætti til lands í þunnum leðurjakka. Körfubolti 12. janúar 2016 10:30
Daði Lár farinn til Keflavíkur Keflavík fékk liðsstyrk í Dominos-deild karla í kvöld er Daði Lár Jónsson ákvað að yfirgefa Garðabæinn og fara Reykjanesbrautina til Keflavíkur. Körfubolti 11. janúar 2016 21:14
Úrslit kvöldsins í bikarkeppni KKÍ Þrjú lið tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum í bikarkeppni KKÍ, Powerade-bikarnum. Körfubolti 11. janúar 2016 20:58
„Moby Dick“ á sakaskrá og kemur ekki til Njarðvíkur Michael Craig gengur ekki í raðir Njarðvíkinga sem verða því Kanalausir í Bikarleiknum í vesturbænum í kvöld. Körfubolti 11. janúar 2016 15:36
Körfuboltakvöld: „Má ekkert segja?" Dómararnir í leik Snæfells og Hauka á fimmtudaginn voru mikið til umræðu, en fjöldi tæknivilla voru dæmdar sem menn voru missáttir við. Körfubolti 10. janúar 2016 12:00
Körfuboltakvöld: "Kemur varla frá stjórninni þar sem formaðurinn er eiginmaður hennar" Í lok hvers þáttar af Körfuboltakvöldi er ávallt gripið til framlengingar, en fyrsti þáttur ársins af Körfuboltakvöldi fór fram á föstudagskvöldið þar sem þeir Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson voru spekingar. Körfubolti 10. janúar 2016 08:00
Körfuboltakvöld: "Craion er besti leikmaðurinn í deildinni" Stjarnan vann KR með minnsta mun, 74-73, í Dominos-deild karla í gærkvöldi, en hún var afar áhugaverð viðureign Al'lonzo Coleman og Michael Craion undir körfunni. Körfubolti 9. janúar 2016 20:30
Arnþór Freyr í Stjörnuna Arnþór Freyr Guðmundsson er genginn í raðir Stjörnunnar í Dominos-deild karla, en hann lék með Tindastól fyrri hluta deildarinnar. Hann fór svo þaðan vegna fjárhagsaðstæðna Tindastóls. Körfubolti 9. janúar 2016 19:41