Kristinn dæmir sinn þrettánda bikarúrslitaleik Dómaranefnd KKÍ hefur raðað niður dómurum á úrslitleikina í Powerade-bikar karla og kvenna í körfubolta sem fara fram í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Hjá konunum mætast Snæfell og Haukar en hjá körlunum spila Grindavík og ÍR um bikarinn. Körfubolti 19. febrúar 2014 16:30
Búnir að bæta sig í sjö leikum í röð með Nigel Moore ÍR-ingar settu enn meiri spennu í baráttuna um síðustu sætin inn í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta þegar þeir unnu sjö stiga sigur á Stjörnunni í gær, 106-99. Körfubolti 18. febrúar 2014 17:00
Bárður ætlar ekki að þjálfa Stólana næsta vetur Bárður Eyþórsson, þjálfari 1. deildarliðs Tindastóls, er á förum frá félaginu í sumar þrátt fyrir að hann sé á góðri leið að skila liðinu upp í Domnios-deild karla í körfubolta. Körfubolti 18. febrúar 2014 15:14
Umfjöllun: ÍR - Stjarnan 106-99 | ÍR með skotsýningu á lokasprettinum ÍR-ingar unnu frábæran sigur á Stjörnumönnum í Dominos deild karla í kvöld, 106 - 99. Breiðhyltingar hafa nú unnið sex af síðustu sjö leikjum og eru komnir á bólakaf í baráttuna um sæti í úrslitakeppninni í vor. Körfubolti 17. febrúar 2014 15:20
Þakklátur fyrir að menn hugsi til mín Friðrik Ingi Rúnarsson, sem lét af störfum sem framkvæmdastjóri KKÍ í lok janúar, er opinn fyrir því að byrja að þjálfa aftur. Hann þjálfaði síðast Grindavík árið 2006 og gerði liðið að bikarmeisturum. Það var erfitt að þurfa að yfirgefa körfuboltasamband Körfubolti 17. febrúar 2014 07:00
Skoraði 60 stig úr þriggja stiga skotum Magnús Þór Gunnarsson er ein mesta skytta í sögu íslensks körfubolta og það sannaði hann rækilega í dag. Körfubolti 16. febrúar 2014 21:48
Tómas kveikti í Þórsliðinu í þriðja - úrslitin í körfunni í kvöld Þórsarar unnu Valsmenn 91-84 í Dominos-deild karla í körfubolta í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákhöfn þrátt fyrir að lenda fjórtán stigum undir í fyrri hálfleiknum og leika bæði án fyrirliðans Baldurs Ragnarssonar og Bandaríkjamannsins Mike Cook. Körfubolti 14. febrúar 2014 21:12
KFÍ-menn frusu í lokin og Haukar fóru með bæði stigin úr Jakanum Haukar unnu fimm stiga sigur á KFÍ, 85-80, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Jakanum á Ísafirði. Körfubolti 14. febrúar 2014 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 74-83 | KR aftur á toppinn KR landaði góðum sigri í Ljónagryfjunni í kvöld og komust aftur á topp Dominos-deildarinnar. Körfubolti 14. febrúar 2014 18:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grindavík 90-94 | Hnífjafn leikur Grindvíkingar unnu fjögurra stiga sigur á kanalausum Stjörnumönnum, 94-90, í Garðabænum í kvöld þegar liðin mættust í æsispennandi leik í Dominos-deild karla í körfubolta. Körfubolti 13. febrúar 2014 21:00
Keflvíkingar upp í toppsætið - úrslit kvöldsins í körfunni Keflvíkingar eru komnir með tveggja stiga forskot á KR í Dominos-deild karla í körfubolta eftir afar sannfærandi 40 stiga sigur á Skallagrími, 111-71, í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. Körfubolti 13. febrúar 2014 20:53
Snæfell endaði sigurgöngu ÍR-inga og varði áttunda sætið Snæfellingar vörðu áttunda og síðasta sæti inn í úrslitakeppnina með því að vinna fimmtán stiga sigur á ÍR, 94-79, í Dominos-deild karla í körfubolta. Körfubolti 13. febrúar 2014 20:48
Örvar ræðir Nigel Moore-áhrifin ÍR-ingar hafa snúið við blaðinu síðan Nigel Moore mætti í Hertz-Hellinn. Liðið hoppaði úr fallsæti, inn í bikarúrslitin og í baráttu um úrslitakeppnissæti. Körfubolti 13. febrúar 2014 08:00
Liðið mitt: Sverrir heimsækir Hauka Haukar eru brennidepli að þessu sinni hjá Sverri Bergmann í þættinum Liðið mitt á Stöð 2 Sport. Körfubolti 11. febrúar 2014 17:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar 76 - 67 Stjarnan | Haukar upp fyrir Stjörnuna Haukar og Stjörnumenn höfðu sætaskipti í deildinni eftir sigur þess fyrrnefnda á nágrönnum sínum úr Garðabæ fyrr í kvöld, 76-67, í Dominos-deild karla í körfubolta. Körfubolti 10. febrúar 2014 18:30
Hannes: Viljum ráða nýjan þjálfara á næstu tveim vikum „Þetta hefur legið í loftinu undanfarnar vikur en við vildum reyna það til fullnustu hvort þetta væri hægt,“ segir formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson, en í morgun var tilkynnt að Svíinn Peter Öqvist myndi láta af þjálfun íslenska karlalandsliðsins. Körfubolti 10. febrúar 2014 11:15
Grindavík vann 49 stiga sigur á Ísfirðingum KFÍ mátti í annað skipti þetta tímabilið þolta 49 stiga tap í Domino's-deild karla. Í þetta sinn gegn Grindavík á útivelli, 97-48. Körfubolti 9. febrúar 2014 21:20
KR og Keflavík haldast í hendur Fjórir leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld. KR og Keflavík unnu bæði sína leiki og eru jöfn að stigum í efstu sætum deildarinnar. Körfubolti 7. febrúar 2014 21:03
Liðið mitt: Sveinn Arnar fer á kostum Þátturinn Liðið mitt hefur aftur göngu sína á Stöð 2 Sport í kvöld en í þetta sinn verða leikmenn Snæfells heimsóttir. Körfubolti 7. febrúar 2014 18:43
Auðvelt hjá Njarðvík í Borgarnesi Einn leikur fór fram í Dominos-deild karla í kvöld. Njarðvík heimsótti þá Skallagrím í Borgarnes og vann frekar auðveldan sigur. Körfubolti 6. febrúar 2014 20:52
Úrslit kvöldsins í Dominos-deild kvenna Fjórir leikir fóru fram í Dominos-deild kvenna í kvöld. Snæfell er sem fyrr á toppnum en liðið vann öruggan sigur í Keflavík. Körfubolti 5. febrúar 2014 21:52
Kani í Vesturbæinn með síðustu skipunum "Það var ekkert annað í myndinni en að fá Kana,“ segir Finnur um vinnu KR-inga undanfarnar vikur í Kanaleitinni. Körfubolti 5. febrúar 2014 07:00
„Ég hefði rekið hann út af þótt ég hefði séð þetta frá bílastæðinu“ "Þetta er bara eins og maður bjóst við,“ segir Teitur Örlygsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar. Bandaríkjamaðurinn Matthew James Hairston var í gær úrskurðaður í tveggja leikja bann fyrir olnbogaskot í leik gegn Skallagrími fyrir tíu dögum. Körfubolti 4. febrúar 2014 07:15
„Viljum ekki senda enn fleiri reikninga inn á heimili til foreldra“ Formaður KKÍ segir að miklu meira fjármagn þurfi frá ríkisvaldinu til að reka almennilegt afreks- og uppbyggingarstarf í íþróttinni hér á landi. "Stjórnmálamenn þurfa að þora að taka af skarið,“ segir hann. Körfubolti 4. febrúar 2014 07:00
ÍR-ingar höfðu betur á Króknum Breiðhyltingar sýndu klærnar í síðari hálfleik þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Powerade-bikars karla með sigri á Tindastóli á Sauðárkróki, 87-79. Körfubolti 3. febrúar 2014 20:51
Hairston fékk tvo leiki í bann fyrir olnbogaskotið Karlalið Stjörnunnar í körfuknattleik verður án Matthew James Hairston í deildarleikjum liðsins gegn Haukum og Grindavík þar sem kappinn er kominn í leikbann. Körfubolti 3. febrúar 2014 18:54
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 93 - 84 Þór Þorlákshöfn | Grindvíkingar í úrslitin Grindvíkingar eru komnir í úrslit Powerade-bikarsins eftir 93-84 baráttu sigur á Þór frá Þorlákshöfn. Grindvíkingar munu þar mæta liði ÍR sem fyrr í kvöld sló út Tindastól. Körfubolti 3. febrúar 2014 18:45
Tindastóll og Þór geta bæði stigið söguleg bikarskref í kvöld Undanúrslitaleikir Powerade-bikars karla fara báðir fram í kvöld. Grindavík og Þór úr Þorlákshöfn mætast í Röstinni í Grindavík og Tindastóll tekur á móti ÍR í Síkinu á Sauðárkróki Körfubolti 3. febrúar 2014 07:30
Páll Axel skoraði fimm þrista á fyrstu fimm mínútunum Páll Axel Vilbergsson átti einu ótrúlegustu byrjun í manna minnum í úrvalsdeild karla á Íslandi þegar Skallagrímur heimsótti KFÍ á Ísafjörð í Dóminos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn stendur nú yfir og er hægt að fylgjast með honum hér á Vísi. Körfubolti 31. janúar 2014 19:33
Dramatískur sigur KFÍ - Joshua Brown með 49 stig KFÍ vann dramatískan og gríðarlega mikilvægan eins stigs sigur á Skallagrími, 83-82, í kvöld í 15. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta en með honum náðu Ísfirðingar Borgnesingum að stigum í baráttunni fyrir lífi sínu í deildinni. Körfubolti 31. janúar 2014 18:48