Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Landsliðsmiðherjinn komst ekki í úrvalslið Keflvíkinga

    Keflvíkingar voru ekki áberandi í úrslitakeppni körfuboltans í ár eins og oftast áður. Konurnar komust ekki í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í sögunni og karlarnir unnu bara einn leik og duttu út í átta liða úrslitunum. Keflvíkingar gerðu því upp körfuboltatímabilið sitt áður en bæði lokaúrslit karla og kvenna hófust.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Gerðist síðast fyrir sjö árum síðan

    Bæði karla- og kvennalið Hauka munu spila um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í ár eftir að meistaraflokkar félagsins tryggðu sér sigur í undanúrslitaeinvígum sínum á mánudags- og þriðjudagskvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fagnar uppgangi uppeldisfélagsins

    Á sama tíma og Grindavík og Haukar áttust við í Röstinni á föstudagskvöldið tryggði Skallagrímur sér sæti í efstu deild í fyrsta sinn í 40 ár, eftir sigur á KR.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Teljum okkur geta farið alla leið

    Grindavíkurkonur komu mörgum á óvart með því að komast í 2-0 gegn Haukum. Síðustu tveir leikir hafa hins vegar ekki farið vel hjá þeim gulu og þeirra bíður því oddaleikur á Ásvöllum í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Frá Havaí í HR og svo til hjálpar Haukum

    Shanna Dacanay var ásinn uppi í erminni hjá Haukakonum í erfiðri stöðu á móti Grindavík í undanúrslitum Domino's deildar kvenna í körfubolta. Hún er frá Honolúlú, í námi í HR og spilar nú dýrmætar mínútur í úrslitakeppninni m

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Stelpurnar fara af stað í kvöld

    Úrslitakeppni Domino's deildar kvenna hefst í kvöld með tveimur leikjum, annar er á heimavelli deildarmeistara Hauka (á móti Grindavík) en hinn á heimavelli bikarmeistara Snæfells (á móti Val). Báðir leikir hefjast kl. 19.15.

    Körfubolti