TREND - Grafísk mynstur Grafísk og framandi mynstur hafa sjaldan verið jafn vinsæl og nú. Tíska og hönnun 31. mars 2013 12:30
Vor í lofti hjá Vogue Forsíða og myndaþáttur í tyrkneska Vogue fyrir aprílmánuð er svo sannarlega eitthvað fyrir augað. Tíska og hönnun 31. mars 2013 11:30
„Aldrei hægt að eiga of marga stuttermaboli“ Þórunn Ívarsdóttir lagði stund á stílistanám í Fashion Insitute of Design & Merchandising í Los Angeles. Samhliða náminu hefur hún starfað sem persónulegur stílisti í Bandaríkjunum og vann meðal annars fyrir vefverslunina Nasty Gal. Tíska og hönnun 31. mars 2013 09:30
TREND – Pilsdragtir Það má með sanni segja að dragtir í hinum ýmsu útfærslum séu heitasta vor- og sumartrendið þetta árið. Tíska og hönnun 30. mars 2013 13:30
Glamúr á frumsýningu Mad Men Fyrsti þáttur sjöttu seríu af sjónvarpsþáttunum Mad Men var frumsýndur vestanhafs á dögunum. Tíska og hönnun 30. mars 2013 11:30
Marilyn Manson er nýtt andlit Saint Laurent Tónlistarmaðurinn umdeildi Marilyn Manson er nýjasta andlit herralínu franska tískuhússins Saint Laurent. Tíska og hönnun 30. mars 2013 10:30
Fatahönnunarnemar héldu tískusýningu í Turninum Níu fatahönnunarnemar í Listháskóla Íslands sýndu afrakstur fimm vikna námskeiðs á tískusýningu á miðvikudaginn var. Tíska og hönnun 30. mars 2013 09:45
Konurnar halda forsetanum á tánum í klæðaburði Ólafur Ragnar Grímsson er á meðal tíu best klæddu þjóðarleiðtoga heims að mati eins stærsta tískutímarits Bandaríkjanna. Tíska og hönnun 29. mars 2013 18:53
STÍLL - Elle Macpherson Ástralska ofurfyrirsætan Elle Macpherson varð fimmtug á dögunum. Tíska og hönnun 29. mars 2013 13:30
Taska frá Stellu McCartney vinsæl meðal stjarnanna Taska frá Stellu McCartney er að gera allt vitlaust í tískuheiminum þessa dagana. Tíska og hönnun 29. mars 2013 11:35
Skrautlegt skart Stórir eyrnalokkar og þykk hálsmen í anda tíunda áratugarins verða áberandi í skartinu í vor. Tíska og hönnun 29. mars 2013 10:30
Tískuheimurinn gæti lært ýmislegt af íslenskum fatahönnuðum Tískuvefurinn Fashionista.com birti grein í vikunni sem lofsamar hugsjónir og samstöðu íslenskra fatahönnuða. Tíska og hönnun 29. mars 2013 09:30
TREND – Gegnsæjar töskur Gegnsæ plastefni hafa smám saman verði að ryðja sér rúms síðustu ár. Þessi framúrstefnulegi tískustraumur ... Tíska og hönnun 28. mars 2013 13:30
Svört sumartíska Svarti liturinn verður allsráðandi í sumartískunni í þetta sinn. Tíska og hönnun 28. mars 2013 11:30
Götutískan í Tókýó Tískuvikan í Tokyo er nýlega afstaðin. Þar kenndi ýmissra grasa, enda eru japanir þekktir fyrir einstaka litagleði og frumleika í klæðaburði. Tíska og hönnun 28. mars 2013 10:30
Ný skartgripalína frá Kríu Jóhanna Methúsalemsdóttir sendi nýlega frá sér nýja skartgripalínu sem er er innblásin af ströndum Íslands. Tíska og hönnun 28. mars 2013 09:30
Tískuþáttur - Svart á hvítu Þó svo að litríkt vorið sé á næsta leyti hefur svartur og hvítur sjaldan verið vinsælli. Tíska og hönnun 28. mars 2013 08:00
Tískan á Kids Choice Awards Hin árlegu Kids Choice Awards voru haldin með pompi og pragt í Hollywood fyrr í vikunni. Tíska og hönnun 27. mars 2013 13:30
Stella McCartney heiðruð Bítadóttirin og fatahönnuðurinn Stella McCartney tók við OBE orðu frá Elísabetu bretadrottningu í Buckingham-höll í gær. Hún var heiðruð fyrir framlag sitt til fatahönnunar og tísku. Tíska og hönnun 27. mars 2013 11:30
Rómantísk Lana Del Ray Söngkonan Lana Del Ray er undir spænskum áhrifum í myndaþætti fyrir aprílútgáfu franska tímaritsins L'Officiel Paris, en hún prýðir einnig forsíðuna. Tíska og hönnun 27. mars 2013 10:30
Gekk fyrir Oscar de la Renta Íslenska fyrisætan Sigrún Eva Jónsdóttir gekk sýningarpallana fyrir hinn virta hönnuð Oscar de la Renta í Mexíkóborg í vikunni. Tíska og hönnun 27. mars 2013 09:30
STÍLL - Sarah Jessica Parker Það kannast flestir við Söruh Jessicu Parker úr þáttaröðinni Sex and the City, þar sem hún lék rithöfundinn og tískudrósina Carrie Bradshaw svo eftirminnilega. Tíska og hönnun 26. mars 2013 11:30
Rendur á rauða dreglinum Leikkonurnar Zoe Saldana, Kirsten Dunst og Olivia Wilde heilluðust af röndóttum kjólum úr vor -og sumarlínu Dolce & Gabbana. Tíska og hönnun 25. mars 2013 13:30
Chloë klæðist Chloé Tískuhúsið Chloé hélt upp á þann áfanga að hafa selt vörur sínar í Barney's New York versluninni í heil sextíu ár á dögunum. Tíska og hönnun 25. mars 2013 12:30
Einstök augnablik frá tískuvikunum Það er alltaf gaman að fylgjast með tískuvikunum og sjá hvernig helstu hönnuðir sjá fyrir sér næstu árstíðir. Með hjálp nútímatækni koma myndir af sýningunum inn á ... Tíska og hönnun 25. mars 2013 09:30
Furðutaska frá Chanel vekur lukku Hið virta tískuhús Chanel sendi frá sér ákaflega fallega vor-og sumarlínu þetta árið. Það sem vakti þó mikið umtal í meðal tískuspekúlanta voru fylgihlutirnir í línunni.. Tíska og hönnun 24. mars 2013 13:30
STÍLL – Naomi Watts Naomi Watts er ekki bara leikkona á heimsmælikvarða heldur er hún líka þekkt fyrir að vera ákaflega smekkleg á rauða dreglinum. Tíska og hönnun 24. mars 2013 12:30
TREND- Slaufur Slaufur eru klassískt og skemmtilegt smáatriði sem verður vinsælt í sumar. Tíska og hönnun 24. mars 2013 11:30