Tíska og hönnun

Tíska og hönnun

Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.

Fréttamynd

Nýtt andlit Mango

Velgengni ofurfyrirsætunnuar Miranda Kerr virðist engan endi ætla að taka en tilkynnt var í gær í Madrid á Spáni, að Kerr væri nýtt andlit fatakeðjunnar, Mango.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Fögnuðu komu As We Grow í Mýrina

Barnafatamerkið As We Grow og Hring eftir Hring kynntu nýjar vörulínur sínar í splunkunýrri verslun Mýrarinnar að Geirsgötu á Sunnudag. Af því tilefni buðu þau fólki að fagna með sér og gæða sér á léttum veitingum. Margt var um manninn við höfnina eins og sjá má.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Skálað fyrir Mýrinni og Mar

Fjölmennt var í opnun hönnunarbúðarinnar Mýrarinnar og veitingastaðarins Marar við Geirsgötu í vikunni. Opið er á milli búðarinnar og veitingahússins sem eru kærkomin viðbót í annars fjölbreytta flóru búðar og matsölustaða á hafnar- svæðinu. Matargerð Mar

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Sagan á bak við Clinique

Árið 1967 tók blaðamaðurinn Carol Phillips viðtal við einn fremsta húðlækni þess tíma, Dr. Norman Orentreich, fyrir bandaríska tímaritið Vogue. Í viðtalinu sem bar titilinn "Can Great Skin Be Created?“, á ensku eða "Er hægt að búa til fallega húð?“ á íslensku, var leitast við að svara þeirri spurningu með lýsingu á einfaldri hugmynd sem átti eftir að marka tímamót í snyrtivöruframleiðslu. Í greininni lýsir Dr. Orentreich hvernig hægt sé að gera húðina fallegri og heilbrigðari.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Konur í smóking

Þegar styttist í hátíðarnar má sjá konur í smóking í auknu mæli. Eins og sjá má á meðylgjandi myndum þarf smóking ekki að vera herralegur í sniðinuheldur þvert á móti.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Heitt að vera með hatt

Það þykir sjóðandi heitt að vera með hatt á höfði um þessar mundir. Það fer eflaust ekki hvaða hattur sem er hverjum sem er, þar af leiðandi þarf að máta og prófa þar til rétti hatturinn finnst.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Útskriftarlínan efst í Vogue-keppninni

Magnea Einarsdóttir er efst í hönnunarkeppni á vegum vefsíðunnar Vogue.it og dönsku vefverslunarinnar Muuse.com. Hún sendi útskriftarlínu sína frá Central St. Martins inn í keppnina, sem nefnist Muuse x Vogue Talents Young Vision Awards 2012.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Athafnakonan Íris með skartgripalínu

"Guðbjartur er falinn fjársjóður sem á skilið að verk hans komist á spjöld sögunnar, en hann á sér yfir 60 ára sögu í hönnun og smíði skartgripa. Ég tók við framleiðslu á línunni hans núna í haust en línan er hönnun frá árunum 1970-2000. Línan er svo tímalaus að hún gæti alveg eins hafa verið hönnuð í ár eða fyrir hundrað árum síðan" segir athafnakonan Íris Björk Jónsdóttir um skartgripalínu Guðbjarts Þorleifssonar gullsmiðs sem hún hefur nú tekið við.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Sú kann að klæða sig

Þrátt fyrir ungan aldur er óhætt að segja að stórstjarnan Selena Gomez kunni að klæða sig en þegar litið er yfir farinn veg má sjá að stelpan stígur varla feilspor þegar kemur að klæðnaði.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Litrík og nýstárleg tíska næsta vor

Burberry Prorsum sýndi vorlínuna fyrir næsta ár á tískuvikunni í London í haust. Línan er nýstárleg og svolítið ýkt en afar litrík og sumarleg á sama tíma. Satínefni, samfellur og fleiri flottheit eru á meðal þess sem sjá má í línunni.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Fáránlega flottar fléttur

Á meðfylgjandi myndum má sjá það að flétturnar er ekki að fara neitt. Þvert á móti hefur það aukist að Hollywood stjörnurnar tileinki sér fléttur af öllum toga á rauða dreglinum.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Jet Korine kveður Skólavörðustíginn

„Núverandi húsnæði er orðið of lítið. Það hefur verið gaman að sjá fyrirtækið dafna á heilbrigðan hátt síðustu þrjú árin og nú verðum við að flytja í eitthvað stærra og hentugra. Þá getum við loks boðið viðskiptavinunum upp á almennilega mátunaraðstöðu,“ útskýrir fatahönnuðurinn Jette Corinne Jonkers. Verslun hennar flytur í stærra húsnæði við Laugaveg 37 á næstu dögum.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Þröngar gallabuxur, hér er ég!

Þúsundþjalasmiðurinn Hilary Duff fagnaði góðum árangri í ræktinni á Twitter fyrir stuttu en átta mánuðir eru síðan hún eignaðist soninn Luca Cruz með eiginmanninum Mike Comrie.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Ekkert smá flottar á leið í flug

Eva Longoria, Victoria Beckham, Kim Kardashian, Rosie Huntington-Whiteley og Taylor Swift virðast taka hlutverk sitt alvarlega sem tískufyrirmyndir því þær leyfa sér ekki einu sinni þægilegan fatnað á ferðalögum sínum. .

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Flott eða flopp?

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er búin að spóka sig í Kúveit síðustu daga og var meðal annars viðstödd opnun mjókurhristingsbars í verslunarmiðstöð í borginni.

Tíska og hönnun