Tónleikum Andrea Bocelli frestað Tónleikarnir með Andrea Bocelli sem áttu að fara fram 23. maí í Kórnum hafa verið færðir til 3. október 2020, vegna útbreiðslu kórónaveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Lífið 8. apríl 2020 09:50
Tónlistarmaðurinn John Prine lést úr Covid-19 Bandaríski þjóðlagatónlistarmaðurinn John Prine, sem á síðasta ári hlaut sérstök Grammy-verðlaun fyrir framlag sitt til tónlistar, er látinn, 73 ára að aldri. Erlent 8. apríl 2020 06:31
Stjörnufans og Þríeykið syngja saman Óhætt er að segja að stórskotalið íslensk tónlistarfólks hafi tekið höndum saman við gerð meðfylgjandi myndbands við lagið „Ferðumst innanhúss.“ Lífið 7. apríl 2020 20:21
Herra Hnetusmjör verður í beinni annað kvöld og ætlar að reyna fyrir sér sem eftirherma „Ég vil ekki alveg kalla þetta tónleika, þetta er í rauninni skemmtiþáttur. Ég fékk símtal um daginn og bauðst semsagt að fá klukkutíma í beinni útsendingu á Stöð 2 og gera bara það sem mig langar til að gera.“ Lífið 7. apríl 2020 11:31
Samkoma: Tónleikar með Krumma Krummi Björgvinsson heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. Tónlist 6. apríl 2020 10:17
Máli Jóhanns Helgasonar vísað frá Máli tónlistarmannsins Jóhanns Helgasonar gegn tónlistarrisunum Warner og Universal var vísað frá dómi í Los Angeles í Bandaríkjunum á föstudag. Innlent 6. apríl 2020 07:17
Bein útsending: VÖRUHÚS Nú þegar heimsfaraldur geisar og skemmtanabönn ríkja, munu nokkrir af helstu plötusnúðum bæjarins nýta sér eina af afleiðingum þessa ófyrirséða ástands. Tónlist 4. apríl 2020 20:20
Tómamengi: Fjölröddun á tímum faraldurs Áshildur, Svanur, Guðrún Hrund og Pamela flytja nýleg verk eftir Gunnar Andreas í Tómamengi í kvöld. Tónlist 4. apríl 2020 19:15
Bein útsending: Tónleikar með Vintage Caravan Meðal þeirra tónleika sem eru í boði í kvöld í beinni útsendingu eru tónleikar Vintage Caravan á Dillon. Tónlist 3. apríl 2020 16:04
Bubbi frumflutti nýtt lag um kórónuveiruna Bubbi Morthens stóð fyrir hádegistónleikum í Borgarleikhúsinu í dag og var sýnt frá þeim í beinni útsendingu á Vísi. Lífið 3. apríl 2020 15:57
Jón Jónsson flutti lagið Gefðu allt sem þú átt Tónlistamaðurinn Jón Jónsson mætti í Bítið í morgun og ræddi þar um nýtt spurningasmáforrit sem nefnist HAX. Lífið 3. apríl 2020 15:31
Hjaltalín gefur út nýtt lag Hljómsveitin Hjaltalín hefur gefið út nýtt lag, Needles and Pins. Um er að ræða þriðju smáskífuna af væntanlegri breiðskífu sveitarinnar sem verður sú fjórða í röðinni. Áður höfðu komið út lögin Baronesse og Love From '99. Lífið 3. apríl 2020 15:00
Bill Withers látinn Bandaríski söngvarinn Bill Withers, sem söng og samdi margar af þekktustu perlum áttunda áratugarins, er látinn. Erlent 3. apríl 2020 14:51
Tónlistin alltaf til staðar líka þegar heimurinn virðist vera að hrynja „Skynsamara fólk en ég segir að þetta myndi fá meira streymi seinna. Að ég ætti að bíða aðeins. Á tímum þar sem við megum ekki snertast þá snertir tónlistin okkur sem aldrei fyrr.“ Lífið 3. apríl 2020 12:31
Bein útsending: Föstudagstónleikar Bubba Morthens Borgarleikhúsið býður upp á tónleika með Bubba Morthens klukkan 12 í dag og alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur. Tónlist 3. apríl 2020 11:15
Samkoma: Tónleikar með Sturla Atlas Sturla Atlas heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. Tónlist 3. apríl 2020 09:42
Höfundur That Thing You Do og Stacy‘s Mom lést úr Covid-19 Adam Schlesinger, bassaleikari bandarisku sveitarinnar Fountains of Wayne, er látinn, 52 ára að aldri. Lífið 2. apríl 2020 15:06
Samkoma: Tónleikar með Teiti Magnússyni Teitur Magnússon heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. Tónlist 2. apríl 2020 10:23
„Ólýsanleg tilfinning“ „Við erum hrikalega ánægðir að ná að landa samningi hjá Metal Blade. Þetta er náttúrulega einn stærsti útgefandi þungarokks í heiminum í dag og að vera á mála hjá sama útgefanda og mörg af okkar uppáhalds hljómsveitum.” Lífið 1. apríl 2020 16:15
Samkoma: Ellen Kristjáns syngur sínar helstu perlur Tónleikaröðin Samkoma hélt áfram hér á Vísi í dag og var komið að söngkonunni Ellen Kristjánsdóttur. Tónlist 1. apríl 2020 10:10
Guðrún Árný hljóðritaði aftur lagið fyrir eldri konu á hjúkrunarheimili „Mikið fékk ég dásamlegt símtal í dag. Símtal frá fjölskyldu sem er að búa til fjölskylduvídeó fyrir ömmu þeirra sem er á hjúkrunarheimili.“ Lífið 1. apríl 2020 07:00
Backstreet Boys fluttu sitt vinsælasta lag hver í sínu lagi Ein allra vinsælasta popphljómsveit síðari ára, Backstreet Boys, var stofnuð árið 1993 og sló hún rækilega í gegn á tíunda áratuginum. Lífið 30. mars 2020 15:32
Höfundur I Love Rock and Roll lést af völdum Covid-19 Bandaríski tónlistarmaðurinn Alan Merrill, sem frægastur er fyrir að hafa samið og flutt stórsmellinn I Love Rock and Roll, er látinn, 69 ára að aldri. Hann lést af völdum Covid-19. Lífið 30. mars 2020 07:20
Bein útsending: Tumi Árnason og Magnús T. Eliassen í TÓMAMENGI Tumi Árnason & Magnús T. Eliassen koma fram í TÓMAMENGI í kvöld kl. 20.00 Tónlist 28. mars 2020 20:02
Bob Dylan gefur út sitt fyrsta lag í átta ár Tónlistargoðsögnin og Nóbelsverðlaunahafinn Bob Dylan hefur gefið út sitt fyrsta lag í átta ár. Tónlist 28. mars 2020 08:23
Bein útsending: Einar Ágúst og félagar á Dillon Meðal þeirra tónleika sem eru í boði í kvöld í beinni útsendingu eru tónleikar Einars Ágústs og félaga á Dillon. Tónlist 27. mars 2020 20:50
Lilja fékk Valdimar til að flytja bjartsýnissöng Söngvarinn Valdimar Guðmundsson heimsótti mennta- og menningarmálaráðuneytið í morgun þar sem hann tók lagið Það styttir alltaf upp. Lífið 27. mars 2020 19:01
Föstudagsplaylisti Veirumanna Veirumenn eru vel kunnir einangrun og bjóða hlustendum upp á „Tónlist fyrir sjúka“. Tónlist 27. mars 2020 15:56