Hildur gefur út nýtt lag: „Tileinkað öllum konum sem hafa barist fyrir aðrar konur“ "Woman at War er lag sem er mér mjög kært en það var svolítið erfitt að koma þessum pælingum í popplag. Lagið er tileinkað öllum konum sem hafa barist fyrir aðrar konur í gegnum tíðina,“ segir tónlistarkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir sem frumsýnir nýtt lag á Vísi í dag. Tónlist 26. apríl 2019 15:30
Föstudagsplaylisti Ingibjargar Turchi Bassafantagóður og funheitur föstudagsfílingur. Tónlist 26. apríl 2019 14:00
Pálmi Gunnarsson bæjarlistamaður Akureyrar Í gær var tilkynnt á Vorkomu stjórnar Akureyrarstofu um val á bæjarlistamanni Akureyrar 2019-2020 og varð tónlistarmaðurinn, rithöfundurinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Pálmi Gunnarsson þess heiðurs aðnjótandi. Menning 26. apríl 2019 10:16
Mjög persónuleg plata Tónlistarkonan Gyða Margrét gaf á dögunum út sína fyrstu plötu, Andartak. Platan var unnin í samstarfi við Fannar Frey Magnússon en saman sömdu þau og útsettu öll lögin á plötunni. Tónlist 24. apríl 2019 16:30
Slær allt út sem ég hef áður kynnst Kammerkórinn Hljómeyki syngur stórvirkið Path of Miracles eftir breska tónskáldið Joby Talbot í tveimur dómkirkjum landsins – fyrst annað kvöld í Landakotskirkju. Menning 24. apríl 2019 09:00
Ingó Veðurguð loksins til Bahama Ellefu árum eftir að lagið fræga kom út er Ingó loksins kominn til fyrirheitna landsins. Lífið 22. apríl 2019 17:49
Atli Heimir Sveinsson látinn Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjölskyldu hans. Innlent 21. apríl 2019 13:39
Will Smith steig á svið með syninum á Coachella Will Smith kom á óvart á Coachella-hátíðinni í gær. Lífið 20. apríl 2019 21:24
Stærstu stjörnur heimsins sameina krafta sína fyrir jörðina: "Við verðum að bjarga þessari plánetu“ Í tilefni jarðardagsins þann 22. apríl fékk rapparinn og grínistinn Lil Dicky margar stærstu stjörnur heims með sér í lið til þess að gera lag um jörðina. Tónlist 19. apríl 2019 20:14
Beyoncé fékk meðgöngueitrun er hún gekk með tvíburana: „Líkami minn gekk í gegnum meira en ég vissi að hann gæti“ Tónlistarkonan Beyoncé ræðir opinskátt um seinni meðgöngu sína í nýrri heimildarmynd sem frumsýnd var á Netflix í vikunni og ber heitið Homecoming. Lífið 18. apríl 2019 13:50
Er mest fyrir okkur gert Skólahljómsveitin Rassar sem stofnuð var á Núpi í Dýrafirði 1969 er komin vestur á firði og fagnar þar hálfrar aldar afmæli með því að spila, sér og öðrum til gamans. Menning 18. apríl 2019 10:15
Blúshátíð Reykjavíkur sett með pompi og prakt Blúshátíð Reykjavíkur var sett í dag með skrúðgöngu sem lúðrasveitin Svanur leiddi frá Hallgrímskirkju niður Skólavörðustíginn. Þar fór formleg setning hátíðarinnar fram. Lífið 13. apríl 2019 15:20
Neyðarkall að höfundi látnum: „Tónlistin veitir mér innblástur á degi hverjum“ Sænski tónlistarmaðurinn Avicii, eða Tim Bergling eins og hann hét réttu nafni, lést þann 20. apríl í fyrra eftir að hafa um langa hríð glímt við andleg veikindi. Hann fannst látinn á sveitasetrinu sínu í Óman. Lífið 12. apríl 2019 21:09
Tónlistarhátíð í Hörpu í maí með helstu listamönnum þjóðarinnar Helstu listamenn þjóðarinnar koma fram á tónlistarhátíð í Hörpu heila helgu undir lok maímánaðar. Hátíðin ber nafnið Klapp og verða bæði kvöldin í Eldborgarsalnum. Lífið 12. apríl 2019 16:30
Björk gerði allt vitlaust sem plötusnúður á balli MH Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir gerði sér lítið fyrir og steig á sviðið á menntaskólaballi MH í vikunni og var plötusnúður. Lífið 12. apríl 2019 15:30
Föstudagsplaylisti Snorra Helgasonar Ó guð vors og lands, gef oss í dag vor. Þangað til reddar Snorri okkur með vori í hlóðformi. Tónlist 12. apríl 2019 14:30
Nýtt lag frá Love Guru Útvarpsmaðurinn Þórður Helgi Þórðarson, sem margir muna eftir sem Love Guru, hefur gefið út nýtt lag í samstarfi við Cell 7 og Steinar Fjeldsted sem var í Quarashi. Tónlist 12. apríl 2019 14:30
Ég held mig sé að dreyma Fyrsta plata hins sjóndapra Suðurnesjamanns Más Gunnarssonar kemur út í dag. Hún heitir Söngur fuglsins. Veglegir útgáfutónleikar verða haldnir í kvöld í Hljómahöllinni. Menning 12. apríl 2019 08:00
Víkingur hlaut tvenn verðlaun frá BBC: „Eins og græðismyrsl fyrir eyrun“ Víkingur Heiðar hlaut aðalverðlaun kvöldsins. Tónlist 10. apríl 2019 23:45
Til skoðunar að halda Secret Solstice í Ölfusi Viðræður eru hafnar á milli stjórnenda tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice og rekstraraðila Fákasels á Ingolfshvolium að tónlistarhátíðin verði mögulega haldin þar í sumar. Innlent 10. apríl 2019 17:30
Daði Freyr og Blær gefa út myndband við nýtt lag Daði Freyr gaf í dag út myndband við nýjasta lagið sitt, Endurtaka mig. Tónlist 10. apríl 2019 17:00
Áhugi fyrir því að halda Secret Solstice í Ölfusi Aðrir bæjar- og sveitarstjórar í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkurborgar eru ekki jafnáhugasamir. Innlent 9. apríl 2019 14:40
Heimildarmynd um rómaða tónleika Beyoncé á Coachella væntanleg á Netflix Stikla fyrir myndina var frumsýnd í gær. Tónlist 9. apríl 2019 08:15
Ætla að halda Secret Solstice óháð stuðningi borgarinnar og tíu milljóna skuld Tíu milljóna króna skuld Secret Solstice-tónlistarhátíðarinnar við Reykjavíkurborg kemur ekki í veg fyrir að hátíðin verði haldin í ár, að því er segir í yfirlýsingu frá núverandi rekstraraðilum hátíðarinnar. Innlent 9. apríl 2019 07:48
Ragnheiður Gröndal fyllti hjörtun af ást Ragnheiður Gröndal fylgdi nýju plötunni sinni, Töfrabörn, úr hlaði með tónleikum í Gamla bíói nýlega. Tónlist 8. apríl 2019 08:00
Jón Jónsson tekur lagið með syninum Jón segir lagið vera uppáhalds "JJ-lag“ sonarins. Lífið 7. apríl 2019 22:23
Ítalir hrífa íslenska Eurovision aðdáendur FÁSES, hinn viðurkenndi íslenski aðdáendaklúbbur Eurovision-keppninnar, virðist yfir sig hrifinn af framlagi Ítalíu því klúbburinn gefur laginu tólf stig eða hæstu einkunn. Eurovision fer að þessu sinni fram í Tel Aviv í Ísrael í maí. Lífið 7. apríl 2019 09:42
Söngvari Iron Maiden gerður að heiðursborgara í Sarajevó Bruce Dickinson, söngvari Iron Maiden, var í dag gerður að heiðursborgara í Sarajevó, höfuðborg Bosníu og Hersegóvínu. Dickinson var heiðraður fyrir tónleika sem hann hélt í borginni árið 1994 á meðan að stríð geisaði í landinu og setið var um borgina. Lífið 6. apríl 2019 21:15