Af unglingalandsmóti á stóra sviðið í Eyjum Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, söngkona bandsins GDNR, er ein þeirra sem tilkynnt var í dag að kæmu fram á Þjóðhátíð í Eyjum nú í ár og segist hún spennt að koma fram á stóra sviðinu. Lífið 20. febrúar 2019 07:00
Ariana Grande jafnar sögulegan árangur Bítlanna Söngkonan Ariana Grande er fyrsti tónlistarmaðurinn til þess að eiga þrjú efstu lögin á Billboard Hot 100 listanum síðan Bítlarnir náðu þeim áfanga árið 1964. Lífið 19. febrúar 2019 22:51
Jonas Brothers snúa aftur eftir sex ára hlé: Tónleikaferðalag og plata á leiðinni Jonas Brothers eru sagðir skipuleggja endurkomu. Lífið 19. febrúar 2019 21:53
Sólarhringur með Diplo Eitt stærsta nafn danstónlistarinnar í dag, listamaðurinn og plötusnúðurinn Diplo, leyfði Vouge að elta sig í heilan sólahring á dögunum. Lífið 19. febrúar 2019 12:30
Betsson veðjar á að Hatrið muni sigra Stuðullinn á að Hatari muni sigra í Söngvakeppninni aðeins 1,6. Lífið 19. febrúar 2019 09:30
Warner og Universal hafna fullyrðingum Jóhanns Helgasonar í LA Lögmenn lögmannsstofunnar Loeb & Loeb í Bandaríkjunum, sem gætir hagsmuna fjögurra fyrirtækja sem stefnt er í höfundarréttarmáli Jóhanns Helgasonar, hafa skilað sinni fyrstu greinargerð í málinu til alríkisdómstólsins í Los Angeles. Innlent 19. febrúar 2019 07:30
Fögnuðu nýrri vefsíðu Albumm Á laugardaginn opnaði Albumm.is á ný með breyttu útliti og breyttum áherslum. Lífið 18. febrúar 2019 16:30
Friðrik Ómar kippir sér lítt upp við umræðu um meintan lagastuld Skeggrætt um líkindi Hvað ef ég get ekki elskað og Love on the Brain. Lífið 18. febrúar 2019 11:30
Ábreiða Kelly Clarkson af Shallow vekur athygli Kelly Clarkson tók eitt vinsælasta lag heims um þessar mundir á tónleikum sínum nýverið. Lífið 17. febrúar 2019 17:50
Föstudagsplaylisti Finnboga Arnar Fjölbreyttur fjörsveita- og straumbreytalisti Finnboga gæti gjörbreytt lífi þínu eða í það minnsta vakið upp dagdrauma um kófsveittan hringpitt. Tónlist 15. febrúar 2019 14:46
Hatari frumsýnir nýtt leikrit Nýtt íslenskt leikverk frumsýnt á mánudag í Iðnó. Menning 15. febrúar 2019 12:44
Ítalskir ráðamenn gagnrýna framlag landsins til Eurovision Ekki eru allir Ítalir á eitt sáttir með hvernig framlagið er valið. Tónlist 11. febrúar 2019 20:43
Hélt áfram að rokka þó að hárið stæði í ljósum logum Rokkarinn var sannarlega eldheitur á sviðinu. Lífið 11. febrúar 2019 19:15
Einlægir Eurovision-aðdáendur í öngum sínum vegna Hatara Útvarpsstjóri grátbeðinn um að grípa í taumana. Lífið 11. febrúar 2019 13:53
Kallaði magnaðan hóp „systra“ sinna óvænt upp á svið Lady Gaga, Jada Pinkett Smith, Alicia Keys, Michelle Obama og Jennifer Lopez vöktu mikla lukku á Grammy-verðlaunahátíðinni í gær. Lífið 11. febrúar 2019 12:15
Tárvot Lady Gaga þakkaði Bradley Cooper og söng Shallow af krafti Tónlistarkonan Lady Gaga hreppti þrenn verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi, þar af tvenn fyrir lagið Shallow úr kvikmyndinni A Star is Born. Lífið 11. febrúar 2019 10:32
Sjáðu ræðu Drake sem stjórnendur Grammy klipptu á Kendrick Lamar, Drake og Childish Gambino höfnuðu boði um að koma fram á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt þrátt fyrir að vera allir tilnefndir til verðlauna. Lífið 11. febrúar 2019 10:00
Konur sigursælar á Grammy-verðlaunahátíðinni Grammy-verðlaunahátíðin var haldin í 61. skipti í Los Angeles í gær. Tónlist 11. febrúar 2019 07:59
Stærstu nöfnin í rappsenunni vildu ekki koma fram á Grammy-verðlaunahátíðinni Kendrick Lamar, Drake og Childish Gambino eru allir tilnefndir til Grammy-verðlaunanna en þeir gátu ekki hugsað sér að koma fram á hátíðinni. Lífið 10. febrúar 2019 20:59
Nýtt myndband með Ariana Grande beint á toppinn Tónlistarkonan Ariana Grande gaf út nýtt myndband við lagið break up with your girlfriend, i'm bored fyrir þremur dögum. Tónlist 10. febrúar 2019 13:30
Elli Grill frumsýnir nýtt myndband Í dag sendir tónlistarmaðurinn Elli Grill frá sér nýtt myndband við lagið ÁETTA MÁETTA sem er að finna á plötu hans Pottþétt Elli Grill sem kom út í fyrra. Tónlist 10. febrúar 2019 11:30
Breskur rappari lést í bílslysi Cadet var á leið á tónleika þegar hann lenti í tveggja bíla árekstri með þeim afleiðingum að hann lést. Erlent 9. febrúar 2019 13:24
Söngur er sælugjafi Gunnar Guðbjörnsson hefur umsjón með viðtalstónleikum við óperusöngvara í Salnum. Fyrstu tónleikarnir verða í dag með Elmari Gilbertssyni. Menning 9. febrúar 2019 08:44
Bretar hafa valið framlag sitt í Eurovision Lagið Bigger Than Us í flutningi söngvarans Michael Rice verður framlag Breta í Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, í ár en keppnin fer eins og venjulega fram í maí og nú í Ísrael. Tónlist 8. febrúar 2019 21:36
Föstudagsplaylisti DVDJ NNS Það er málmkenndur hljómur í Kötlugosi DVDJ NNS. Tónlist 8. febrúar 2019 13:00
Blind, kann ekki ensku, aldrei farið í skóla en syngur I Will Always Love You eins og engill Filippseyingurinn Elsie hefur heldur betur vakið mikla athygli á Twitter síðustu daga en upptaka af henni að syngja hefur farið eins og eldur í sinu um netheima. Lífið 8. febrúar 2019 12:30
Ísfirðingurinn sem stjörnurnar keppast við að lofa Herra Hnetusmjör, Jói Pé og Króli og Huginn þökkuðu allir Þormóði Eiríkssyni fyrir sitt framlag í þeirra tónlist. Tónlist 8. febrúar 2019 10:30
Íslenska acapella sveitin Barbari spreytir sig á Over the Rainbow Kvartettinn Barbari hefur gefið frá sér nýtt myndband við acapella útgáfu af laginu Over the Rainbow sem flestir þekkja úr Galdrakarlinum í Oz. Tónlist 7. febrúar 2019 13:30
Mac DeMarco snýr aftur á Airwaves Hundruð hljómsveita frá öllum heimshornum koma fram á Iceland Airwaves í ár. Meðal stærstu stjarnanna er kanadíski tónlistarmaðurinn Mac DeMarco. Early Bird miðar eru nú til sölu í takmarkaðan tíma. Lífið kynningar 6. febrúar 2019 13:30