Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Tvö draumahlutverk í einu

Sigríður Ósk Kristjánsdóttir messósópran syngur hlutverk Rosinu í Rakaranum á laugardaginn. Það er stærsta óperuhlutverk hennar til þessa, þó hún eigi yfir tuttugu að baki.

Menning
Fréttamynd

Bubbi hlakkar til að spila á Airwaves

„Þetta leggst mjög vel í mig. Ég hef alltaf fylgst með hátíðinni í gegnum tíðina og spottað hverjir eru að koma,“ segir tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens. Hann kemur í fyrsta sinn fram á Airwaves-hátíðinni sem fram fer 4.-8. nóvember.

Lífið
Fréttamynd

„Pabbi neitaði aldrei giggi“

Flestir Íslendingar þekkja lögin Vert' ekki að horfa, Einsi kaldi úr Eyjunum og Ég er kominn heim. Þau munu hljóma á tónleikum í Salnum, ásamt mörgum fleirum, til heiðurs höfundinum, Jóni Sigurðssyni sem hefði orðið níræður á árinu.

Lífið
Fréttamynd

Sífellt meiri tengsl rapps og íþrótta

Skilin á milli tónlistar og íþrótta verða sífellt óskýrari, sér í lagi þegar rapparar eiga í hlut. Vinskapur hefur skapast milli fremstu íþróttamanna landsins og helstu rappara þjóðarinnar. Vísir leiðir lesendur í gegnum sögu tengslanna með tilheyrandi tónaveislu.

Tónlist
Fréttamynd

Ótrúlegt að fólk úti í heimi sé að hlusta

Söngkonan Karólína Jóhannsdóttir, betur þekkt sem Karó, hefur slegið í gegn með lagi sínu ­Silhouette. Lagið hefur fengið mikla spilun erlendis, í gegnum Sound­cloud-­síðu útgáfufyrirtækisins Les Fréres Stefson.

Lífið