Nýtt lag frá LOTV: „Þetta band er mikið líkara fjölskyldu en eitthvað annað“ Hljómsveitin Lilly of the Valley sendir frá sér lagið Wildflower. Tónlist 13. maí 2015 10:57
Síðustu tónleikar Hinemoa í bili Hinemoa, sem kom meðal annars fram í undankeppni Eurovision í ár, vinnur nú við að taka upp efni á sína fyrstu plötu. Tónlist 13. maí 2015 10:00
Einn þekktasti trommari Dana á leið til landsins Hinn frábæri danski trommuleikari Søren Frost, sem er meðal annars trommuleikari stórsveitar danska ríkisútvarpsins miðlar sinni þekkingu. Tónlist 13. maí 2015 09:30
Heldur utan um sögu íslenskrar tónlistar Helgi Snorrason sér um vefsíðuna Music All Over the World, en hún hefur að geyma upplýsingar um yfir þúsund íslenskar hljómsveitir og tónlistarmenn. Tónlist 13. maí 2015 09:00
Nanna eins og Björk Útlit Nönnu Bryndísar Hilmarsdóttir söngkonu Of Monsters and Men í nýju myndbandi við lagið Crystals vekur athygli. Tónlist 13. maí 2015 08:00
Aðdáendur á Instagram trylltir yfir tónleikaröð Tónleikar sveitarinnar Of Monsters and Men fá frábæra dóma og eru aðdáendur í skýjunum. Á Twitter birtast frá fimm hundruð til þúsund tíst á degi hverjum. Tónlist 12. maí 2015 22:00
Tvö ný lög á plötu frá Maríu Ólafs Eurovision-farinn María Ólafsdóttir og StopWaitGo senda frá sér EP-plötu. Tónlist 12. maí 2015 08:00
Of Monsters and Men skapa líf í nýju myndbandi Myndbandið var tekið upp hér á landi fyrir nokkrum vikum. Tónlist 11. maí 2015 18:43
Tónlistarmyndband og vínylútgáfa frá Teiti Magnússyni Frumflutningur tónlistarmyndbands við lagið Staðlaust hjarta. Tónlist 11. maí 2015 15:38
Frumsýnt á Vísi: Önnur smáskífa nýrrar Bang Gang plötu Silent Bite fylgir í kjölfar Out The Horizon. Platan er væntanleg innan skamms. Tónlist 11. maí 2015 14:50
Ásgeir Trausti í Ástralíu Tónlistarmaðurinn vinsæli Ásgeir Trausti er staddur í Ástralíu ásamt hljómsveit sinni en félagarnir eru á tónleikaferðalagi og munu á næstu dögum spila fyrir um 40.000 manns í fimm borgum þar í landi. Tónlist 8. maí 2015 16:27
„Ég fer fáklæddari í sund“ Plata Bergljótar Arnalds mun koma út eftir að hún náði markmiði sínu á Karolina Fund. Tónlist 8. maí 2015 15:07
Söng Pulp um eiginkonu Varoufakis í Common People? Danae Stratou stundaði nám við St. Martins College of Art and Design á árunum 1983 til 1988, en Cocker stundaði nám við skólann á sama tíma. Tónlist 7. maí 2015 19:03
Frumsýnt á Vísi: Only Lover með East Of My Youth Rafsveitin East Of My Youth safnar fyrir útgáfu plötu á Karolina Fund. Tónlist 7. maí 2015 16:39
Sveitin er sérvalin af meðlimum Queen Flottasta Queen tribute-band heims, Queen Extravaganza, heldur tónleika í Eldborg 15. ágúst. Tónlist 7. maí 2015 09:52
Erpur treður upp á undan Snoop Tíu ár eru síðan Blaz Roca hitaði upp fyrir Snoop. Býst við heljarinnar veislu. Tónlist 7. maí 2015 09:00
Frumflutt á Vísi: Lag af fyrstu plötu Bigga í átta ár Birgir Örn Steinarsson, sem flestir kannast við sem Bigga í Maus, gefur út sína fyrstu plötu í átta ár, fyrsta smáskífan er rapplag, flutt af uppáhaldsrappara Bigga. Tónlist 7. maí 2015 08:00
Útgáfutekjur af Uptown Funk taldar um 109 milljónir króna Tekjurnar skiptast á milli ellefu höfunda. Tónlist 6. maí 2015 14:06
Frumflutningur á Vinurinn of góði með Reykjavíkurdætrum Lagið fjallar um freistingu og löngun til að syndga, að vilja það sem hægt er að fá og hvernig hlutir verða alltaf meira spennandi við það að vera utan seilingar. Tónlist 6. maí 2015 10:43
Bandaríski rapparinn Pell mætir í Höllina Hitar upp fyrir Rae Sremmurd ásamt Friðriki Dór og Herra Hnetusmjör. Tónlist 6. maí 2015 07:30
Hjálmar senda frá sér splunkunýtt lag Hljómsveitin hefur haft hægt um sig að undanförnu en er nú að vakna úr dvala. Tónlist 5. maí 2015 15:30
Bæta höfundum við Uptown Funk í skugga Blurred Lines-dómsins Stef úr laginu þykir líkjast stefi í laginu Oops Upside Your Head frá árinu 1979. Tónlist 5. maí 2015 10:16
Hita upp fyrir Rae Sremmurd Retro Stefson og raftónlistarmaðurinn Hermigervill hita upp fyrir bandaríska hiphop-dúóið Rae Sremmurd. Tónlist 5. maí 2015 08:30
Frumsýnt á Vísi: Tónlistarmyndband Bergljótar Arnalds við Heart Beat Bergljót Arnalds safnar fyrir sinni fyrstu sólóplötu á Karolina Fund. Tónlist 4. maí 2015 14:22
Gísli Pálmi hitar upp fyrir Rae Sremmurd Það verður veisla í höllinni í sumar. Tónlist 4. maí 2015 08:30
Mammút skrifar undir hjá útgáfurisa Íslenska hljómsveitin Mammút hefur skrifað undir útgáfusamning hjá breska plötufyrirtækinu Bella Union. Tónlist 4. maí 2015 08:00
Stórskotalið tónlistarmanna kemur fram á Kótelettunni í ár Hátíðin haldin á Selfossi í sjötta sinn í sumar. Tónlist 3. maí 2015 11:05